Alþýðublaðið - 17.03.1995, Síða 10

Alþýðublaðið - 17.03.1995, Síða 10
ALÞÝÐUBLAÐIÐ HELGIN 17.-19. MARS 1995 Nafnlausa bakaríið Grensásvegi 26 s. 568-7350, Suðurlandsbraut 32 s. 568-8406 og Hlemmtorgi s. 518-818. RJÓMATERTUR MARSIPANTERTUR 14 manna kr. 2.394,- 14 manna kr. 2.786,- 16 manna kr. 2.786,- 16 manna kr. 3.184,- 20 manna kr. 3.420,- 20 manna kr. 3.980,- 25 manna kr. 4.275,- 25 manna kr. 4.975,- 30 manna kr. 5.130,- 30 manna kr. 5.970,- 35 manna kr. 5.985,- 35 manna kr. 6.965,- 40 manna kr. 6.840,- 40 manna kr. 7.960,- KRANSA- 16hringja = 30manna kr. 4.542,- 18 hringja = 40 manna kr. 5.641,- KOKUR 20 hringja = 50 manna kr. 7.252,- 22 hringja = 60 manna kr. 8.718,- Hægt er að fá stærri tertur. Rjómatertur og marsipantertur pantist með 3ja daga fyrirvara, kransakökur með 4ra daga fyrirvara. Frí heimsending í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð. ATH! NOTUM AÐEINS EKTA RJÓMA í FRAMLEIÐSLUNA Allar bökunarvörur eru án 25-30% álagningar SKÝRING Á NAFNLEYSINU: Vegna margítrekaðra tilrauna hrings, sem heitir Landssamband b akarameistara, sem virðist hafa það að leiðarljósi að berjast gegn lágu vöruverði, hefur Sam- keppnisráð nú bannað okkur gegn 50.000 kr. dagsektum að nota firmaskráð nafn okkar í auglýsingum. Hjó RV færð þú öll óhöld til veislunnar s.s. diska, diskamottur, glös, glasamottur, hnifapör, servéttur, partívörur, dúka o.m.fl. Líttu við og skoðaðu úrvaliðl Meö allt á hreinu ! REKSTRARVÖRUR Ry RÉTTARHÁLSI 2 • 110 REYKJAVÍK • SÍMI: 91-875554 1- ■ Fanney Kim Du, innkaupastjóri Nóatúns, skipar 20. sætið á framboðs- lista Alþýðuflokksins í Reykjavík „Vinna er líka íþrótt" Fanney Kim Du er 26 ára gömul, starfar sem inn- kaupastjóri Nóatúns og skipar 20. sæti framboðs- lista Alþýðuflokksins í Reykjavík til alþingis- kosninganna í vor. Hún fluttist hingað til lands frá Víetnam með foreldrum sínum 14 ára gömul þann 13. desember 1983. Henni líkaði ekki strax við kuld- ann, en kann í dag afskap- lega vel við sig hér á landi. Hvernig kom það til að þú skelltir þér í framboð fyrir Alþýðuflokkinn? „Það gerðist nú frekar skyndilega. Mig langaði til að prófa eitthvað nýtt og þegar mér bauðst þetta sæti þá ákvað ég að slá til. Þetta hefur verið afar skemmtilegt." Hvernig gekk þér að venjast íslensku samfé- lagi eftir að þú fluttir hingað til lands fjórtán ára gömul? „Það var erfítt að kunna ekki tungumálið og afar erfítt að læra það. Það var ekkert grín. Astandið í Ví- etnam var ömurlegt þegar við systkinin fluttum hing- að með foreldrum okkar. Foreldrar mínir fluttu síðar til Toronto í Kanada. Ég fór með þeim en kom aftur til Islands átta mánuðum Fanney Kim Du: Ástandið í Víet- nam var ömurlegt þegar við systkinin fluttum hingað með for- eldrum okkar. Foreldrar mínir fluttu siðar til Toronto í Kanada. Ég fór með þeim en kom aftur til íslands átta mánuðum síðar. Ég saknaði landsins. a- mynd: E.ÓI. Fe rminga MARGMIÐLUN: OISCOVERY MARGMIÐLUNARPAKKI • Sound Blaster™ • geisladrif • hljóðkort • liátalarar • atján titlar at inargmiðlun. Aðetns kr. 29.900 si.gr. in/vsk. ef keypt er með tölvu. RAÐGREIÐSLUR iilltlolö sem borgar sig að líta á TOLVUR: riAFUinn . 486DX2-50 MHz • 420 MB diskur • 14" SVGA skjár • 4 MB vinnsluminni 109.900 stgr. m/vsk. DÆWOO • 66 MHz • 420 MB diskur • 14" SVGA skjár • 4 MB vinnsluminni 119.900 stgr. m/vsk. OÆkEEW/OO • Pentium • 60 MHz * 420 MB diskur • 14" SVGA skjár • 8 MB vinnsluminni 164.900 stgr. m/vsk. Tilbobsverb á AST tölvum og TEXAS INSTRUMENTS prenturum. Eigum einnig mikið úrval annarra prentara. leikja, rekstrarvara og margt. margt fleira. Komdu í verslun okkar eða hringdu og við setjum saman með þér pakka með tölvuvörum til framtíðarnotkunar sem hæfa óskum fermingarbarnsins og verðhugmynd þinni. Leibandi í tölvulausnum EINAR J. SKULASON HF Grensásvegi 10, sími 563 3000 síðar. Ég saknaði lands- ins. Annars heimsæki ég foreldra mínu á hverju sumri. Sumarið er yndislegt í Kanada.“ Fanney er einhleyp og starfar eins og áður segir sem innkaupa- stjóri Nóatúns. Hún seg- ir J)að vera mikla vinnu. „Ég vinn frá nfu til sjö á hverjum degi, tvö kvöld í viku og aðra hverja helgi.“ Hún segist ekki hafa neinn tíma í önnur áhugamál en vinnuna. „Vinna er líka íþrótt,“ segir hún. „Ánnars reyni ég að ferðast þeg- ar ég á frí.“ Fanney er yngst 13 systkina. Fimm þeirra búa hér á landi. „Þau eru öll gift,“ segir hún. Hún býr ásamt bróður si'num á Seltjarnarnesi. Hefurðu farið til Ví- etnam síðan þú komst fyrst hingað til lands? „Já, ég fór í fyrra með Hólmfríði Ámadóttur framkvæmdastjóra Rauða krossins í þrjár vikur til Víetnam. Ástandið þar hefur skánað mikið. Nú er bú- ið að opna landið fyrir útlendingum og Vfetna- mar eru famir að eiga viðskipti við umheim- inn. Það var merkilegt að koma til þessa fjar- læga lands en tala tungumál innfæddra. Við tölum nefnilega saman á víetnömsku heima.“ Muntu búa áfram á íslandi? „Já, ég geri ráð fyrir því.“ Stefnirðu kannski að því að komast á þing í framtíðinni? „Þegar ég verð komin betur inn í íslenskuna og stjómmálin, þá er aldrei að vita.“

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.