Alþýðublaðið - 07.12.1995, Side 7

Alþýðublaðið - 07.12.1995, Side 7
HELGIN 7. -10. DESEMBER 1995 ALÞÝÐUBLAÐHE) 7 Mörgum er efalaust í fersku minni að síðastliðið haust tryllti Hallgrímur Helgason rithöfundur lýðinn í höf- uðborginni með „uppi- standi" sínu í Kaffileik- húsinu. Nú geta þeir sem misstu af þessari skemmtun í haust tekið gleði sína því Stöð 2 tók uppákomu Hallgríms upp og verður afrakstur- inn sendur út annað kvöld... Minnkandi líkur eru nú taldar á því að Davíð Oddsson bjóði sig fram til embættis Forseta íslands. Deilurn- ar í kringum Hrafn Gunnlaugsson og sög- una dýru eru sagðar hafa haft verulega alvar- leg áhrif á möguleika Davíðs til að ná kjöri. Þrátt fyrir þennan mót- byr heyrum við að Kjartan Gunnarsson og félagar í Valhöll leggi nú nótt við dag í það að kanna jarðveginn fyrir foringjann... r Aundanförnum árum hefur Mál og menn- ing verið að skapa sér stöðu sem risinn í ís- lenskri bókaútgáfu. Þetta á ekki aðeins við um umfang útgáfunnar heldur ekki síður um þann listræna metnað sem skín af starfsemi forlagsins. Þannig eiga Mál og menning og For- lagið átta af þeim bók- um sem tilnefndar eru til íslensku bókmennta- verðlaunanna. Þar á meðal Hjartastab eftir Steinunni Sigurdar- dóttur, Ljóðlínuskip eft- ir Sigurð Pálsson og Ströndina í náttúru ís- lands eftir Guðmund P. Ólafsson. En þessar þrjár eru af kunnugum taldarstanda einna næst því að hreppa verðlaun- < O < e> 2 O 3 < Z 5 o SIEMENS oð er gaman að gefa vandaðar og follegar jólagjafir. Gjafir sem gleðja og koma aðgóðum notum lengi, lengi. Þannig eru heimilistœkin frd Siemens, Bosch og Kommelshacher. (Ekki sakar oð kœta húdlfana í leiðinni.) Útvarpstieki og -vekjarar jrú 2.400 kr. ( Vöfflujúm á 5.900 kr. ( Gufustrokjám frt •á 3.900 kr.) SIEMENS Ryksugur frá 12.255 kr. s, ( Brauðristarjrá 3.600 kr) ( Handryksuga á 3.750 kr. —O- Hrterivél með öllum jylgihlutum á 16.900 kr. stgr. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 Umboðsmenn: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála • Hellissandur: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson • Stykkishólmur: Skipavík • Búðardalur: Ásubúð • Isafjörður: Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauðárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavík: Öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaðun Rafalda • Reyðarfjörðun Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjaverslun. Sig. Ingvarss. • Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði. in...

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.