Alþýðublaðið - 07.12.1995, Side 20

Alþýðublaðið - 07.12.1995, Side 20
20 ALÞÝÐUBLAÐIÐ HELGIN 7. -10. DESEMBER 1995 ragnar björnsson trria niANz uszt CnimumUr Gkifi S,g/Ú, HtlUUn, brunaliðið ur öskunni i eldlnn sestu BUBBI MORTHENS - í SKUGGA MORTHEWS Flaggskip Skífunnar í jóiaútgáfunni er plata Bubba Morthens þar sem hann syngur iög, sem Haukur Morthens, frændi hans, gerðí ódauðleg á sínum tíma. Ekkert hefur verið tíl sparað til gera þessa útgáfu sem glæsílegasta. PREK OG TÁR - TÓNLIST ÚR LEIKVERKI Frábær flutningur Egils, Eddu Heíðrúnar, Tamlasveitarinnar og fleiri á tóniistinni úr ieikritinu Prek og tár. Sannarlega sigild og indæl dægurlög frá 6. áratugnum. GEIRIVIUNDUR VALTÝSSON - LÍFSD AIMSÍfSJPJ Loksins eru bestu og vinsælustu Jög Geirmundar Valtýssonar komin út á einni plötu: Lífsdansinn, Með yaxandi þrá, Látum sönginn hljóma, í syngjandi sveiflu og 14 önnur eldhress og stórskemmtileg lóg. POTTPÉTT 2 Tvöföld safnplata með flestum vínsælustu logum síðustu víkna og mánaöa. Pottþéttir flytjendur á borð víð Nuno og Mtlljónamæringana, Bong, Tweety, Blur, Pulp, Oasis, Raf, Me ör My, N-Trance, 2 Unlimited og mörgum fleirum CICARETTE • DOUBLE TALK Vandað, kraftmíkið, og seiðandi rokk frá einni björtustu von íslenskrar rokktónlístar með Heiðrúnu Önnu Björnsdóttur söngkonu i fararbroddi. BJÖRGVIIM HALLDORSSOW - JÓLAGESTIR 3 Vafalitið besta jólaplata Bjorgvins til þessa. Gestir Björgvins eru Svala Bjorgvins, Berglind Björk Jónasdóttir, Sigríður Beinteinsdóttir og Helgi Bjórnsson ÝMSIR - HÆRRA TÍL ÞÍW Hver man ekki eftir metsöíuplötunni Kom heim frá 1953? Hér kemur önnur gullfalleg og töfrandí plata með gospel-tónlist undir öruggri forystu Björgvíns Hafldórssonar. AGGI SLÆ & TAMLASVEITIM Egill Ófafsson og félagar h.afa undanfarin misseri slegíð hressílega I gegn með gomlum "standördum" í nýjum búníngt. Dillandt skemmtileg ptata! GUÐJÓW MATTHÍASSOW - KVEDJA TIL ÁTTHAGAWNA R.ACIMAR BJORNSSOW • ORGELVERK LISZTS Unnendur góðrar harmóníkutónlístar þekkja vel Túlkun og flutningur R.agn.ars Ej'ó'mssonó.r til Guðjóns Matthiassonar enda hefur hann á orgelverkum Franz LiszTs hefur vakið þanið níkkuna áratugum saman. Guðjón er mikla hrrfningu fangt út fyr.r landstein.ð;n.a einnig afkastamikill lagahofundur og hér eru Hér er á ferðinni plata sem unnendur klassísk.r. saman komín hans bestu log. tónlístar vr'ða um heim eig.a eft.ir a»ð njóta. BJÖRGVIN - PÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD Pessí tvöfalda safnplata hefur setio á metsolutistum i meira en ár. HIERD ÍS Þ'O'R'VA.LDSDÓTTIIR ÖS.KAU'ÓÐ'IIM mm HeroM Porvald-sdó-tt.ir c: k:kona . mó-rg uppáb.a íáúi-ó-d ún. Frá.bæ‘r f i LoksinsAcfeislaolötum CUOMUWDUR CUDJÓWSSOIW SYftfGUR LÖG EFTÍR SICFÚS HALLDOR.SSOW. t'a.ó er /ió hæft 4 70-tugastí afmæ-fíuár» Sígfúsar Halldórssonar aó gefa út að nýju fr frta m<rit se Idu plvtu tón$ir,á ídstns eiÖRGVMI • ÉC SYíiC FYR.IIR R'I.C Lrn vínsæ-Ia-sta sdíópM.a fcjörgvms, serr. fyrst kom út krió 197%. Gu'HaiIIeg igfd Éóg á borð vió Eina ósk Ég farnt ; Sumarwtt, Fsó*rj'di Sky»d MEGAS • FRAffl OG AFTUtR gSLMWDCiÓTUIWA Feste lAtigaí t'iáanlfÞ'jí set-si stsip wnn HOYS • BOYS 3 Wo-rsk-isíensku hræöurnir eru komnír á kreilr : þrföjo •-ínr» £rsn spreyta strák..»rr»fr sig á eldn smellum sem þeir tak.a á sínrt eíníæga og v<-rstalr-j h&tt. Her er fínna lög eins og Ob The Snund Of SÍIence, Dorms cg Crying In The Fairj fit?.Uftf AL6DHj - ÚR ÖSKUMfttl f ELDfiltfRÍ t.tn vínsaelasta poppplðú s^ðustu áro HAvLLí OC LADDÍ FYRR MÁ IIIIÚ AUMEIUS FYKRVERA !.iri5 besta og ?>g Lcidde. MEGAS OC SP6LVt:KY. PíÓfíAftimA A BIEIKUM IKÁTTIUiÚtUM ketta «r twnnkíiluiöur kjörgripur - nagnþrungm hlanda úr óiíkum horiu STORVERSi UN LAUCAVECI 26 (0 PIÐ A KRINGLUrvrvll (OPIÐ ViHKA OAGA Tl /' 00, LA JGARDAGA OG S 7 LAUCAVECI 96 S S/S 506! POSTKROFUSIIVII Kjarvalsstaðir S ýning- um að ljúka Á sunnudaginn lýkur þremur sýningum að Kjarvalsstöðum. Það eru sýningamar Kjarval - mótunarár 1895-1930, Eins konar hversdagsrómantík og Einar Sveinsson - arki- tekt og húsameistari Reykjavíkur. Rauði krossinn Tónleik- ar á Ing- ólfstorgi Rauði kross Islands gengst fyrir tónleikum á Ingólfstorgi á laugar- daginn í tilefni af tíu ára afmæli Rauðakross- hússins og Ungmenna- hreyfingar Rauða kross- ins á árinu. Emilíana Torrini, Páll Oskar, Fjallkonan, Sælgætis- gerðin, Cigarette og Hunangmunu skemmta gestum og gangandi. Einnig verður boðið upp á kakó og kökur, basar, skyndi- hjálparkynningu og fleira í tjaldi á torginu. Dagskráin hefst klukk- an 14 og henni lýkur klukkan 16.30. Kynnir verður Pálmi Guð- mundsson. Þá verður efnt til dag- skrár vegna afmælis Rauðakrosshússins í Hinu húsinu fimmtu- daginn 14. desember kiukkan 15-17. Fyrrver- andi gestir Rauðakross- hússins verða meðal þeirra sem koma fram í afmælisdagskránni og eru aðrir fyrrverandi gestir hvattir til að koma. Norræna húsið Afmælis- veisla Línu lang- sokks Á laugardaginn verður haldið upp á 50 ára af- mæli Línu langsokks í Norræna húsinu. Af- mælisveislan byijar klukkan 16.30 og stend- ur í tæpa tvo tíma. Leik- arar frá Borgarleikhús- inu skemmta með atriði úr sýningu leikhússins á Línu langsokk og böm- in munu hitta Línu, Tomma, Önnu og lög- regluþjónana tvo. Eftir leiksýninguna verður boðið upp á Línu lang- sokk kökur og drykki og skrifað verður risa- stórt bréf til Astridar Lindgren.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.