Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 6
 Umsjón: Jóhann Örn Sigurjónsson. ■.. y Fórnaði skiptamun í tímahraki og þó fór að fœrast líf í tuskurnar Evrópumeistaramót unglinga var haldið um áramótin i Hol- landi. Viö islendingar áttum einn keppanda á mótinu, Heiga ólafs- son, sem stóö sig meö prýöi og hafnaöi I 5. sæti I A-úrslitum. Þar varö rööin þessi: 1. Kochev, Sovétrikjunum 6v. 2. Inkiov, Búigariu 6v. 3. Pavlo, Spáni 6v. 4. Trolldalen, Noregi 5 v. 4. Helgi Ólafsson 4 1/2v. 6. Van den Sterren, Holl. 4 1/2v. 7. Littlewood, Engl. 3 1/2v. 8. Popivic, Júgóslaviu 3 1/2 v. 9. Speelman, Englandi 3v. 10. Bernstein, tsrael 3v. Sovétmaöurinn vann undanrás- irnar með 5 1/2 v. af 7 möguleg- um, og ef keppendur uröu jafnir að vinningum i aðalkeppninni, gilti árangurinn frá undanrásun- um. Sérstaka athygli vakti frammistaða norðmannsins. Fyrir mótið var hann algjörlega óþekktur, en komst þarna upp fyrir marga vel þekkta keppend- ur. Sænski þátttakandinn, Schussler kom einnig á óvart, með þvi að hafna i C-riðli, en á slðasta heimsmeistaramóti ung- linga varð hann i 5. sæti. Eng- lendingurinn, Speelman, byrjaöi á þvi að ná 2 1/2 v. úr 3 fyrstu skákunum i undanrásunum, en vann ekki skák eftir það, gerði 1 jafntefli og tapaði 2. A-evrópuþjóöirnar sendu flest- ar aðstoðarmenn með sinum keppendum. Með Kochev kom stórmeistarinn Osnos og með búlgaranum Neikirch, sem er vel þekktur meistari. Skák þáttarins I dag er úr 5. umferð undanúrslitanna, og meö sigri sinum var Helgi svo gott sem kominn i úrslit. Ekki fékkst bó sigurinn fyrirhafnarlaust, þvl báöir tefldu af hörku upp á vinn- ing, og þaö var ekki fyrr en Helgi fórnaði skiptamun i timahrakinu, að eitthvað fór að ganga. Hvitt: Leif Kristensen, Danmörk. Svart: Helgi ólafsson. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 (Fremur sjaldséð leið, en engan veginn slæm. M.a. hefur Hort beitt þessum leik talsvert, og þaö með góðum árangri). 3. Rf6 4. e5 Rd5 5. d4 cxd4 6. cxd4 d6 7. a3 (Daninn hafði undirbúið þennan leik sérstaklega fyrir Helga. Wasjukov lék honum fyrstur gegn Diaz á minningarmóti Capablanca á Kúbu 1975). 7. Rc6 8. Bd3 dxe5 9. dxe5 Be7 10. 0-0 g5! (Endurbót. Hjá Wasjukov:Diaz var leikiö 10... Dc7 11. Hel Bd7 12. Rb-d2 h6 13. b4 með betri stööu fyrir hvitan. Ekki er gott að leika 10... 0-0 vegna 11. Dc2 h6 12. De2 með ógnuninni De4). 11. Da4 h5 12. Hdl Bd7 13. De4 Dc7 (Mögulegt var 13... g4 og tefla til kóngssóknar. 1 stað þess kýs Helgi að fara yfir i endataflið). 14. Bxg5 Bxg5 15. Rxg5 Dxe5 16. Dxe5 Rxe5 17. Be4 Rf6 18. Rc3 Rxe4 19. Rcxe4! (Mun betra en 19. Rgxe4. Hvitur hótar nú 20. f4 og 21. Rxf7). 19. Bc6 20. Rd6+ Ke7 21. f4 Hh-g8 22. Hd2 Rg6 23. Rdxf7? (1 flækjunum og timahrakinu sem er að skella yfir, missir hvitur af betri leik, 23. Hfl, sem þvingar riddarann á heldur óskemmtileg- an reit, h8). 23. Rxf4 24. h4 Ha-f8 25. Re5 Bd5 26. Hcl? (Timatap. Betra var 26. Hel strax. Keppendur voru báðir komnir I bullandi timahrak, og I hraðskákinni eru þeir ekki marg- ir sem standa Helga á sporði). 26. Hf5 27. Hel 27. Hfxg5! (Peöið á g2 er dauðadæmt og I timahrakinu verður vörnin erfiö). 28. hxg5 Hxg5 29. g4 hxg4 30. Hd4 Rg2 31. He2 Bf3 (Ekki 31... Rh4 vegna 32. Hxd5 exd5 33. Rf3+ og hrókurinn á g5 fellur). 32. Rxf3 gxf3 33. Hf2 Rf4+ 34. Khl (Ef 34. Kfl Re2 og hvitur veröur að gefa skiptamuninn til baka). Re2 Hf5 Rd4 e5 má ekki komast á Hg5+ Ke6 34 35. Hh4 36. Hh3 37. Kgl 38. Hd2 (E-peðið skrið). 38. 39. Kfl 40. b4? (Meiri mótspyrnu veitti 40. Hxd4 exd4 41. Hxf3, þó svartur eigi að vinna). 40. Kf5 41. Hxd4 exd4 42. Hxf3+ Ke4 43. Hh3 Hg7! (Þar meö er vinningurinn tryggð- ur). 44. Ke2 b6 45. Kel Kd5 46. Kd2 Kc4 og hvitur gafst upp. Svartur leikur einfaldlega He7, og He3. Jóhann örn Sigurjónsson. Laugardagur 17. janúar 1976. VISlR H GRugg fl EkK i ÓT •' _ Sic.ST t H1///OS- 'UÆ.F*. Ee. aj/sk Ffl t-ínfn. c k.e/ö - Ja n/JAK 6fl ai ■ kUfEPfí oyr S/9/Ht'O c VAQfs- S<c,'P> riRtri /ÖJ/ÚUM f . > SiúPu +E66I<4 RHúP 5íé rm KSMSr yFin > i S Tl9í.q $ftMS~. séStiu. /.ukxu 'Vf) A/í) VI Rtc /o / / .. !/./9T/t) TŒP Ku/áJM Hú 6K»ie Boe&ue Fu&lflK >" H i'SSLU -v- Þfiie TfíPofsko 'ofloT- /z-bft v£ is lA >#£7*7 rAÍ.U’TA skiif/iJ, þvepipb PúicflR TbtíN GRU&& FfitiT- ÍMN -V- Jovv SAtfUa >skeú// 6 XOLI FYfaTÍ Fihslúí. Sruiooe > kRAFP UN4 VEÍTTÍC £ÍÉ7 i er'c ? WlS* STOPP JT > TokjLL. -v- n bíha 7/-0 spiuiö PRt-nn- SnPfí D G/AhUJ' > ofiö > -V- > rvE/s PYRSTO TVd/P SiÐusto OvE/Lsr T/Mf> 8/ *■’*- . GRóÖ' HhrnOi9 > KP£HU FUIGOR GDb ■SVÆflis 6E<?|9 véá. vi'e > Ovesip E/Jþo/. - //EÍ/tTtM Hnii.su f-ÍPSTÍS /J&T IX íf F-//-JM F U6L‘ (/) l (/) O wo (/) O h * ? OL vo Sí > > 75 OL ct Tl a > vD o V7 h X • t ■ - (V • SL (V ct ' X 3* D V) Ct iú v- V? œ ■4 d: os (t ct X h Q: \ ^ v*> h X Ct X -/ a QC > * X 2 * h * u. V) QC h (" I V St OL /ii • — h ,Œ ó >• >1 -4 S • vi <SL \ — <x 0? tti Gí ct >o h X O 2 73 oí xO tt! £ VT h > h h ■3 > •' ■*QS T) y % ct h 2 X • (C W • UJ LU « 1- fC K Oi Ct V) 2 Ui >- h 5 vO 'O cO: - (V > I4- (V >0 Tf) O 4 • (x 75 h- • u. • VT vO tt ql cc Oi • ct O Ct 0i 2 30) P- ■- * ^ 2 Q h 375 h •> Oó a ■- R 2 X V) b •- $ VO b ■- 'T) ft 5 h ■- 2 2 V) £ p- ct 0é h •si D Oí 4 h 3> •- pc -2 Ul 'O h 075 Ck vtt. <x ■ - £ • <x • oc s0: • vj • • • v\ • £ h 9Í,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.