Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 19
VTSIB Laugardagur 17. janúar 1976.
(------------
D
Sjónvarp, sunnudag, kl. 21.20:
Billie Holliday
og fleiri góðir
Það verður hin raunverulega verk Bille, en nú sjáum við hana
Billie Holliday sem birtist á sjálfa.
skjánum annað kvöld, i 6. Auk Billie Holliday koma
þættinum úr sögu jassins. fram i þessum þætti, Count
Háskólabió sýnir nú myndina Basie, Jo Jones, Albert
„Lady Sings The Blues” þar Nicholas, Dizzie Gillespie og
sem Diana Ross fer með hlut- fleiri. — EA
Útvarp, kl. 19.25:
Bein lína
til Magn-
úsar Torfa
Bein lina verður til Magnúsar
Torfa Ólafssonar, formanns
Samtaka frjálslyndra og vinstri
manna I útvarpinu annað kvöld.f
Að venju sjá þeir Kári Jónas-
son og Vilhelm G. Kristinsson
um beinu linuna, sem hefst
klukkan 19.25.
— EA
Sjálfsagt sakna margir lækn-
anna og þess gamans sem þeim
hefur fylgt f sjónvarpinu. Siðasti
þátturinn um þá kumpána er á
dagskránni I kvöld, og heitir
þátturinn „Aðalstign innan
seilingar”. Virðast nú standa
vonir til þess að prófessor
Loftus fái loksins aðalstignina.
Lof tus á að fara i Buckingham
.Palace og hlakkar að vonum
óskaplega tii. Hann klæðir sig
upp i sitt finasta skart, en áður
en hann fer til hallarinnar, þarf
hann aðkoma við á spitalanum.
Bingham hefur útvegað
Loftusi Rolls Royce til þess að
aka i til hallarinnar.
Kumpánarnir komast að þvi og
afpanta þann fina bil, til þess að
Duncan geti komið á siðasta
augnabliki og bjargað Loftusi.
Býst hann að sjálfsögðu við
þakklæti fyrir það.
Þaö fer svo að Loftus fer með
Duncan til hallarinnar, en á
leiðinni gerist margt.... —EA
• Sveinbjörnsdóttir kynnir.
Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 iþróttir. Umsjón: Jón
Ásgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan. Björn
Baldursson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir. islenzkt
mál. Dr. Jakob Benedikts-
son flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 t þjónustu lifs. Arnar
Jónsson leikari les úr ljóða-
þýðingum Daniels Á.
Danielssonar og velur
tónlist með þeim. ,
20.05 Hljómplöturabb. Þor-
steins Hannessonar.
20.50 Gamla Gúttó, horfin
menningarmiðstöð þáttur i
umsjá Péturs Péturssonar,
fyrsti hluti.
21.50 Hljómsveit Eduards
Melkus leikurgamla dansa
frá Vinarborg.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
18. janúar
8.00 Morgunandakt. Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00Fréttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a.
Triósónata nr. 2 i Es-dúr
eftir Bach. Karl Bobzien
leikur á flautu. Sebastian
Ladwig á viólu da gamba og
Margareta Scharitzer á
sembal. b. Trompetkonsert
i Es-dúr eftir Haydn.
Maurice André og Bach-
hljómsveitin i Múnchen
leika, Karl Richter stj. c.
Fiðlukonsert nr. 2 i d-moll
op. 22 eftir Wieniawski.
Henryk Szeryng og
Sinfóniuhljómsveitin i Bam-
berg leika: Jan Krenz
stjórnar. d. Pianósónata i F-
dúr (K497) eftir Mozart.
Christoph Eschenbach og
Justus Franz leika fjórhent.
11.00 Messa I Bústaðakirkju.
Prestur: Séra Ólafur Skúla-
son. Organleikari: Birgir As
Guömundsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Svipmyndir úr sögu
Gyðingadóms. Séra Rögn-
valdur Finnbogason flytur
þriðja hádegiserindi sitt:
Frá Talmúd til Kabbala.
14.00 Dagskrárstjóri i eina
klukkustund. Bessi
Jóhannsdóttir kennari ræö-
ur dagskránni.
15.00 Miðdegistónleikar. Frá
alþjóðlegri tónlistarkeppni
útvarpsstöðvarinnar i
Munchen. Verðlaunahafar
leika verk eftir Mozart og
Weber. Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins leikur með.
Eliahu Inbal stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsieikrit barna
og unglinga: „Arni I
Hraunkoti” eftir Ármann
Kr. Einarsson. III. þáttur:
„Týndi pilturinn”. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
Persónurogleikendur: Arni
I Hraunkoti: Hjalti Rögn-
valdsson. Rúna: Anna
Kristin Arngrimsdóttir.
Hunda-Kobbi: Steindór
Hjörleifsson. Sögumaður:
Gisli Alfreðsson.
17.00 Létt klassisk tónlist.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Bróöir minn , Ijónshjarta"
eftir Astrid Lindgren
Þorleifur Hauksson les þýð-
ingu sina (11).
18.00 Stundarkorn með
Tommy Reilly, sem leikur á
munnhörpu. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina til Magntisar
Torfa ólafssonar formanns
Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna. Frétta-
mennirnir Kári Jónasson og
Vilhelm G. Kristinsson sjá
um þáttinn.
20.30 „Carmen", iiljóm-
sveitarsvitur nr. 1 og 2 eftir
Georges Bizet Lamoureux
hljómsveitin leikur, Antal
Dorati stjórnar.
21.00 „Jósep”, smásaga eftir
Guy de Maupassant. Eirik-
ur Albertsson þýddi. Edda
Scheving les.
21.20 Kórsöngur. Karlakór
Akureyrar syngur. Söng-
stjóri: Jón Hj. Jónsson.
21.40 ,.Ég drakk af speglin-
um..." Nina Björk Arna-
dóttir les þýðingar sinar á
nokkrum ljóðum eftir
dönsku skáldin Kirsten
Björnkjær og Rolf Gedsted.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.