Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 24

Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 24
VfSIR Laugardagur 17. janúar 1976. " ." V" „Somníngar við þjóðverja hofa sannað gðdi srtt" „Þótt langt hafi verift gengið i samningum við vestur-þjóðverja hafa þeir þegar sannað gildi sitt með söium fslenskra togara þar i landi, bættum viðskiptakjörum og stuðningi þeirra i baráttunni við breta.” Þetta segir meðal annars i ályktun stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Sjómannafélags Reykjavikur, stærsta sjómanna- félags landsins, sem haldinn var 15. þessa mánaðar. Ennfremur segir í ályktuninni: „Fundurinn fagnar yfirlýsingu rlkisstjórnarinnar um að sextiu og fimm þúsund tonna tilboðið til breta hafi verið dregið til baka og telur jafnframtað úr þessu beri Islensku þjóðinni að þrauka án nauðungarsamninga undir gin- andi fallbyssukjöftum breta uns úrslit verða kunn á hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna”. — EKG. Fáir fara héðan á Olympíuleika „Salan hefur ekki gengið 15-20 manns héðan til að sjá sérstaklega vel. Það virðist svo Ólympíuleikana.” sem ckki sé mikiil áhugi á ferðum Ferð á Ólympiuleikana er ansi á ólympiuleikana i Montreal,” dýr. Samkvæmt upplýsingum sagöj Björn Viimundarson, fram- Björns kostar aðgöngumiði á kvæmdastjóri Ferðaskrifstofu leikana sem svarar um 1700 krón- rlkisins, er hann var spurður um islenskum á dag. Ólympiu hvernig farmiðasalan á ólympiu- leikarnir standa I fimmtán daga ieikana gengi. og ef menn ætla að horfa á allt „Sölutimabili á farmiðunum sem fram fer þurfa þeir að snara lýkur nokkuð snemma og við is- út yfir 25 þúsund krónum. lendingar erum ekki þekktir fyrir Uppihald er auðvitað misdýrt að skipuleggja ferðir okkar mikið En ferðin til Montreal frá fram I timann. Annað sem einnig Reykjavik kostar 75 þúsund krón spilar inn i þetta er óvissan um ur. framkvæmdina vestra. Björn sagði, að þar sem hópur Raunverulega var sölutimabil- inn væri ekki stærri, væri ekk inu lokið en við fengum framleng- hægt að bjóða sérstök kjör. Flogif ingu til 15. janúar. verður til New York eða Chicagc Núna eru innan við tiu manns með áætlunarvél frá Flugleiðurr búnir að ákveða að fara, en ég og þaðan siðan til Montreal. reikna með að i mesta lagi fari — EKG Hver skyldi vera eigandi að honum þessum? Það veit enginn. Þetta er nefnilega vinningur í sjónvarpsbingói Knattspyrnuféiags Akureyrar sem hefst núna i kvöld. Þeir vildu ekki hætta á að skemma bilinn á illfærum fjallvegunum norður frá svo þeir „létu hann bara fljúga”. — EKG. Allt er í óvissu um loðnuverð Allt er i óvissu um hvort loðnuverðið verði ákveðið fyrir sunnudagskvöld. Ef svo verður ekki má búast við algerri stöðv- un loðnubátanna, því eins og kunnugt er ætla útgeröarmenn að stefna flotanum i land ef verðið verður ekki tilbúið fyrir þann tfma. Hjá verðlagsráði sjávarút- vegsins sögðu þeir að varasamt væri að spá nokkru um verðið. En sögðu að ef ekki næðist sam- komulag fyrr yrðu fundir um helgina. „Ég vænti þess eindregið að verðið verði tilbúið fyrir miðnætti þess átjánda,” sagði Kristján Ragnarsson, formaður Eandssambands islenskra út- vegsmanna I samtali við Visi. Kristján kvað einhug rikja meðal útgerðarmanna um róðrarstöðvunina. Enda væri gert ráð fyrir þvi i lögum að verð væri tilbúið fyrsta janúar hvert ár. „Undirbúningur er á góðu stigi og verið er að vinna að þessu að fullum krafti, en mér er ekki kunnugt um að beinar tillögur séu komnar fram frá samningsaðilum. — EKG Jarðvarmavirkiun fyrir Akureyringa: Með þessum bor hef ur verið boruð árangursríkasta borholan á lághitasvæði að áliti jarðfræðinga. Jofnstór Kröf lu — Helmingi ódýrarí „Jafnar aðstöðumun Reykvíkinga og Akureyringa", segir Bjarni Einarsson bœjarstjóri ó Akureyri „Borun er nú lokið i fyrstu borholunni á Laugalandi i Eyja- firði og er nú stefnt að þvi að flytja borinn i næstu holu,” sagði Kristján Sæmundsson hjá Orkustofnun i samtali við VIsi. „Er rennsli var inælt sfðast reyndist það vera um eitt hundrað sekúndulftrar af sjálf- rennandi vatni. Hiti var um niutiu og þrjár gráður. Þetta er besti árangur sem hingað til hefur náðst á lághita- svæði. Þá miða ég við sjálfrenn- andi vatn, það er vatn sem kemur úr borholunni án dælingar. Til samanburðar má nefna að það þykja góöar holur i Reykja- vik, sem dælt er úr eitt hundrað sekúndulitrum.” Sú hola sem nú er lokið borun á, er rúmir þrettán hundruð metrar. - Kristján kvað þá hjá Orkustofnun alltaf vongóða með borholur. Það væru þeir ekki sist er svona góður árangur næðist. Nú væru þeir að undirbúa að hefja borun i holu sem er um 700 metrum innar en fyrri holan. Forborun sem framkvæmd væri með höggbor væri langt komin. Þvi næst væri að ganga frá bor- áætlun áður en hægt væri að hefjast handa. Helmingi ódýrari en Krafla „Þessi virkjun að Laugalandi i Eyjafirði gefur svipaða orku og Krafla en er hins vegar meira en helmingi ódýrari,” sagði Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akur- eyri, er Visir hafði samband við hann. „Þar sem þessi virkjun er svo hagkvæm tel ég að það geri endanlega útslagið um að jafna lifskjör Reykvikinga og Akureyr- inga”. Hvenær má búast við að hita- veita fyrir akureyringa komist i gangið? „Þessi hola, sem lokið er borun á, gefur riflega þriðjung af þeirri orku sem við þurfum. Við gerum ráð fyrir að bora tvær til viðbótar. Ég held að búast megi við að hola númer tvö verði tilbúin i mars og þriðja holan með vorinu ef við fáum að halda bornum allan þann tima. Þá fæst endan- lega úr þvi skorið hvort þetta nægi fyrir bæinn. Eftir að borununum lýkur verður tekið til við að hanna verkið.” Bjarni sagði að aðeins væri gert ráð fyrir á fjárhagsáætlun að bora og hanna. Þvi væri það mest spurning um fjármagn hvort hægt væri að hefja sjálfar hita- veituframkvæmdirnar. -EKG. Útlitið svartara en í „Svörtu skýrslunni" Astand fiskistofna er Ráöstefnan var á vegum jafnvel svartara en i Alþjóðahafrannsókna- ,,Svörtu skýrslunni" svo- ráðsins. A ráðstefnunni nefndu. var rætt um vinnslu- Jakob Jakobsson fiski- aðferöir við að ákveða fræðingur skýröi frá þvi stærðir fiskistofna. á fundi hjá Félagi áhuga- Samdóma niöurstaða manna um sjávarútvegs- fiskifræöinganna var sú mál, aö á nýafstaðinni að hafa til grundvallar ráðstefnu fiskifræðinga i sömu vinnuaöferöir og Kaupmannahöfn heföi viö gerö ,,Svörtu þessi skoðun komið fram. skvrslunnar". -ÓH.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.