Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 15
I 15 vism Laugardagur 17. janúar 1976. Veizlusalir Hótel Loftleiöa standa öllum opnir HQTEL LOFTLEIDIR Kirkjugarðar Reykjavíkur munu væntanlega ráða næsta sumar ungl- inga til vinnu i kirkjugörðunum eins og verið hefur. Aldurslágmark er 15 ár (F. 1961). Þar sem búast má við fleiri umsóknum en unnt er að sinna, verður útdráttur látinn ráða hverjir fá vinnu. Umsóknir sendist skrifstofu kirkjugarð- anna fyrir 1. márs 1976. Þeir sem hafa sótt nú þegar, þurfa ekki að endurnýja um- sóknir sinar. Kirkjugarðar Reykjavikur. Laus staða Staöa framkvæmdastjóra við Raunvisindastofnun Há- skólans er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri annast skrifstofustjórn og annan almennan rekstur stofnunarinn- ar. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið háskólaprófi eða hafi annan jafngildan undirbúning náms og starfsreynslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. febrúar 1976. Menntamálaráðuneytið 14. janúar 1976. Nauðungaruppboð GREIÐENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til að skila launamiðum stuðlið þér að hagkvæmni í opin- rennur út þann 19. ianúar. berum rekstri og firrið yður Það eru tilmæli embættisins til óþarfa tímaeyðslu. yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og DÍl/ICCI/ ATTCTinDI vandið frágang þeirra. Með því nll\IOul\MI I O I JUtll Jj^REYKJAVÍK sem auglýst var 148., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Borgargerði 3, þingl. eign Karólinu B. Svcinbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. versiunarmanna o.fl. á eigninni sjálfri, miðvikudag 21. janúar 1976 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 57., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á hluta i Ferjubakka 4, talinni eign Jóhanns Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavlk á eign- inni sjálfri, miðvikudag 21. janúar 1976 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 48., 50 og 51. tbl. Lögbirtingablaös 1975 á hluta i Ægissiðu 103, þingl. eign Matthiasar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri, þriðjudag 20. janúar 1976 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. /' Herradeild JMJ VIÐ HLEMM NJtSTII ► ► VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN ◄ ◄

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.