Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 17
17
VISIR
Laugardagur 17. janúar 1976.
Kvenfélag Háteigssóknar býður
eldra fólki i sókninni á
skemmtun i Domus Mediva við
Egilsgötu, sunnudaginn 18.
janúar kl. 3 siðd. Fjölbreytt
skemmtiatriði.
Munið frimerkjasöfnun
Geðvernd (innlend og erl.). Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verk-.
um Jóhannesar S. Kjarval opin
alladaga nema mánudaga, frá kl.
16—22. Aðgangur og sýningarskrá
ókeypis.
Bahai-trúin.
Kynning á Bahai-trúnni er haldin
hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að
Óðinsgötu 20. — Bahaiar i
Reykjavik.
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-
3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl.
3.30-6.00,
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-
9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00.
Verzl. Iðufell — fimmtud kl. 1.30-
3.30.
Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel
— föstud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Straumnes — fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell — mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3,30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFí
Alftamýrarskóli — miðvikud. kl.
1.30- 3.00.
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl.
6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2 30
IIÓLT—HLtÐAR
Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30-
2.30.
Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-
4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans —
miðvikud. kl. 3.30-5.30.
LAUGARAS
Verzl. við Norðurbrún — þriðjud
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFl
Dalbraut/Kleppsvegur —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur —
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg —
föstud kl. 5.30-7.00.
TCN
Hátún 10 — þriðjud. ki. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20 —
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
Hver er
framleiðandinn?
Þegar þú þarft aö afla þér
upplýsinga um hver hafi
umboö fyrir ákveöna vöru
eöa selji hana þá er svarið
aö finna í "(SLENSK
FYRIRTÆKI” sem birtir skrá
yfir umboösmenn, vöruflokka
og þjónustu sem íslensk fyrir-
tæki bjóða upp á.
Sláið upp í
”ÍSLENSK FYRIRT7EKI”
og finnið svarið.
FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. |
Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf.
Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302
SENDISVEINN
r
A
VÉLHJÓLI
óskast eftir hódegi
____ Afgreiðslan,
VISIRI Hverfisgötu 44
1 Sími 86611
BILAVARAHLUTIR
Notaðir varahlutir
í flestar gerðir eldri bíla
t.d.
Rambler Classic,
Chevrolet Biskvæn, Impala
og Nova árg. ’65.
Vauxhall Victor ’70.
Moskvitch ’70
Peugeot 404.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3.
ALLT TIL
SKÍÐAIÐKANNA
SNQRRABRAUT 58. - SIMI 12045.
VÍSIR flytur helgar-
fréttirnar á mánu-
dögum. Degi fyrr en önnur dagblöð.
*—7 1 (gerist áskrifendur)
ÞJODLEIKHUSIB
Simi 1-1200
GÓÐA SALIN í SESÚAN
i kvöld kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
CARMEN
sunnudag kl. 20. Uppselt.
Litla sviðið:
MILLI HIMINS OG JARÐAR
sunnudag k). 11 f.h. og kl. 15.
Siðustu sýningar.
INUK
þriðjudag kl'. 20.30.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
LEIKFEIAG
ykjavíkur;
EQUUS
i kvöld. — Uppselt.
7. sýn. Græn kort gilda.
SAUMASTOFAN
sunnudag. — Uppselt.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30.
EQUUS
miðvikudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20,30.
SKJALDIIAMRAR
föstudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14. Simi 1-66-20.
Leikfélag
Kópavogs
sýnir söngleikinn
BÖR BÖRSSON JR.
sunnud. kl. 3.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala föstudag,
laugardag og sunnudag
frá kl. 5—7. Simi 41985.
SÆJÁRBiP
Simi 50184
Bófinn með
bláu augun
TOP-STJERNEN ira Triuity-f ilmene
TERENCE HILL
Ný kúrekamynd i litum með
ÍSLENSKUM TEXTA.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 8 og 10.
Siðasta sinn.
SiMI
18936
20th Century-Fox
Proudly Presents
Johnny Cash
G|<sss> Color by Deluxe®
ÍSLENZKUR TEXTI.
Ný bandarisk litmynd er fjallar
um ævi Jesú Krists. Sagan er
sögð I bundnu og óbundnu máli
af þjóðlagameistaranum
Johnny Cash.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARRÍfl
EXORCIST
i)„ i,,i bvWIIIIAM ÍRIlPKIN
ÍSLENZKUR TEXTI
EXORCIST
Særingamaðurinn
Heimsfræg, ný, kvikmynd i litum,
byggð á skáldsögu William Peter
Blatty, en hún hefur komið út i isl
þýð. undir’nafninu ,,Haldin illum
Janda”.
Aðalhlutverk:
LINDA BLAIR
Stranglega bönnuð börnum innan
16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Allt fyrir
elsku Pétur
For Pete's sake
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bráðskemmtileg ný amerisk
kvikmynd i litum.
Leikstjóri: Peter Yates.
Aðalhlutverk: Barbra Strei-
sand, Michael Sarrazin.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
LAUQARÁ8
B I O
Sími32075
ókindin
JAWS
Mynd þessi hefur slegið öll að-
sóknarmet i Bandarikjunum til
þessa. Myndin er eftir sam-
nefndri sögu eftir Peter Bench-
leysem komin er út á islensku.
Leikstjóri: Sieven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard
Dreyfuss.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Oscars verðlaunamyndin
— Frumsýning
Guðfaöirinn
2. hluti
Fjöldi gagnrýnenda telur þessa
mynd betri en fyrri hlutann.
Best að hver dæmi fyrir sig.
Leikstjóri: Francis Ford Copp-
ola.
Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro-
bert De Niro, Piane Keaton, Ro-
bert Iiuvall.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Ath. breyttan sýningartima.
Gullæðið
Bráðskemmtileg og ógleyman-
leg skemmtun íyrir unga sem
gamla, ásamt hinni skemmti-
legu gamanmynd
Hundalif
Höfundur, leikstjóri, aðalleikari
og þulur, Charlie Chaplin.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3-5-7- og 11.15.
TÓltf ABlÓ
Sími 31182
Skot í myrkri
(A shot in the dark)
Nú er komið nýtt eintak af þess-
ari frábæru mynd, með Peter
Sellers i aðalhlutverki, sem hinn
óviðjafnanlegi Inspector
Clouseau.er margir kannast við
úr BLEIKA PARDUSINUM
Leikstjóri: Blake Edwards
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Elke Sommer, George Sanders.
íslenskur texti
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15.
visœ
Fyrstur með fréttimar