Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 22
22
Laugardagur 17. janúar 1976. VISIR
TIL SÖLIJ
Til sölu
litið notað 30 ferm gólfteppi,
sprengt, rautt. Uppl. á Bollagötu
6. Simi 16771.
AEG Rekord
eldavél, fataskápur, ryksuga,
eldtiúsborð o'É sex stólar, sófa-
borð til sölu. Til sýnis að Barma-
hllð 5, kjallara eftir hádegi.
Til sölu ný
kerra á nýjum dekkjum með ljós-
um og kúlutengi. Uppl. i, sima
37764 i dag og næstu daga.
Til sölu sem
ný Raynox kvikmyndavél. Uppl. i
sima 31459.
China Reconstructs,
myndskreytt timarit um kin-
verskt málefni. Það er um iþrótt-
ir, listir, iðnað, kinverska sögu og
fl. Gefið út mánaðarlega. Árs
áskrift kr. 300. Uppl. i sima 12943
Arnþór Helgason.
Til sölu Svigskiði
með plastsólum, stálköntum og
öryggisbindingum. Uppl. i sima
22733 eftir kl. 6 i dag og næstu
daga.
Skrautfiskasala.
Ekkert fiskabúr án Guppy og
Zipho (Sverðdrager, Platy). Selj-
um skrautfiska og kaupum ýmsar
tegundir. Simi 53835 Hringbraut
51 Hf.
ÖSIÍYST HEVPT
Notuð skiði öskast
keypt. Simi 23949 næstu daga.
Hnakkur óskast
til kaups. Uppl. i sima 53293.
VKllSLIJN
v
Útsölumiðar tii söíu,
4 litir. ABC hf. Brautarholti 16.
Slmi 25644.
Skó- og fatamarkaðurinn Laugar-
nesvegi 112.
Lánsverslun. Frá og með mánu-
deginum 12. janúar höfum við á-
kveðið nýtt fyrirkomulag á út-
sölumarkaðinum, Laugarnesvegi
112, sem er i þvi fólgin að hefja öll
viðskipti með iánastarfsemi, það
er að segja með afborgunum eftir
samkomulagi hverju sinni, þar
sem um er að ræða alls konar
skófatnað. dömu- og herrafatnað
alls konar. Allt ódýrt, Sérstaklega
vekjum við athygli á dömu- og
herrabuxum á mjög lágu verði,
drengja- og herraskyrtum undir
hálfviröi, kvenfatnaði á ótrúlega
lágu verði. Komið og veljið. Sam-
komulag hverju sinni með af-
borgunum. Lágmarksúttekt kr. 5
þús. Skó- og fatamarkaðurinn.
Laugarnesvegi 112. Simi 30221
Bókakaupendur
2-13-34 er nýja simanúmerið.
Hundruð isl. bóka á gjafverði.
Bókaverslunin Njálsgötu 23.
Kaupum hljómplötur
og kasettur úr einkasöfnum og af
lager. Höfum fyrirliggjandi úrval
af hljómplötum, notuðum og nýj-
um. Safnarabúðin Laufásvegi 1.
Simi 27275.
Kjarakaup.
Hjarta crepe og Combi crepe nú
kr. 176/- pr. 50 gr. hnota, áður kr.
196/- pr. hnota. Nokkrir ljósir litir
aðeins kr. 100/- hnotan. 10%
aukaafsláttur af 1. kg. gr. pökk-
um. Hof Þingholtsstræti 1.
Útsala — Útsala.
Mikill afsláttur af öllum vörum
verslunarinnar. Fallegur barna-
fatnaður á litlu börnin. Gerið góð
kaup. Barnafataverslunin Rauð-
hetta, Hallveigarstíg 1 Iðnaðar-
húsinu.
MÍMMJR
Pelsar — Pelsar
Vorum að taka upp nýja sendingu
af hálfsiðum kiðlingapelsum.
Pantanir óskast sóttar sem
fyrst. Mokkakápur á mjög hag-
stæðu verði. Góöir greiðsluskil-
málar. Opið alla virka daga frá
kl. 2.00—6.00 e.h. og laugardaga
frá kl. 10—12 f.h. Athugið: Aðeins
opið til mánaðarmóta. Pelsasal-
an, Njálsgötu 14, simi 20160.
hOsgöun
Til sölu radiófónn,
stereo, Rokkoki, verð 120 þús.
sófasett, verð kr. 80 þús. Uppl. i
sima 23050.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð A VERK-
SMIÐJUVERÐI: Hagsmiði hf.
Hafnarbraut 1. Kóp. Simi 40017.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ung-
linga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl.
9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9 og
laugardaga frá kl. 10—5. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20.
Hafnarfirði, Simi 53044.
HiÓL-VAGNAR
Nýtt Yamaha
350mótorhjól til sölu, verð kr. 350
þús. Uppl. i sima 37442.
Mótorhjól.
Til sölu Suzuki GT 380, ’74. Simi
92-2574 og 2540. Gott verð.
KÍLAVIDSKII’TI
Range Rover 1972
með vökvastýri, útvarpi, teppa-
lagður, áklæði á sætum, ekinn 50
þús. km. til sölu. Bill i sérflokki.
Uppl. næstu kvöld i sima 38118.
VW 1300 árg. ’74
ekinn 28 þús. km. á góðum negld-
um dekkjum og með útvarpi.
Uppl. á skrifstofutima i sima
23955 heimasimi 16375.
Fiat Rally 128,
árg. ’74 til sölu. Ekinn 45 þús. km.
Uppl. I sima 74546.
Mach vörubifreið,
2 hásinga með framdrifi og spili,
200 hö., Scania vél. Nýr pallur og
sturtur, snjótönn fylgir. Uppl.
gefur Sigurður Stefánsson Flögu,
Skriðdal S.-Múl. Simi um
Geirólfsstaði.
Óska eftir að
kaupa vél i Taunus V-4 eða V-6.
Uppl. i sinra 12020 eftir kl. 6.
Chevrolet.
Til sölu Chevrolet 1960, sjálfskipt-
ur. Uppl. i sima 74430.
Varahlutir til sölu.
Allt i Opel Rekord ’60 og Fiat 850
’67. Moskvits árg. ’65 og ’66 ýmis-
legt i VW 1300 og VW 1500 ’66 og
mótor óskast i Skoda Combi ’66.
Uppl. i sima 53098 og Hvaleyrar-
braut 36, Hafnarfirði.
KvartmQuklúbburinn
heldur fund laugardaginn 17. jan.
kl. 13,30 i Laugarásbiói. Sýndar
verða nýjar kwartmilukvik-
myndir frá U.S.A. úr okkar eigin
safni, ásamt nokkrum gullmol-
um, framtiðarbrautarmál rædd.
Ollum heimill aðgangur. Aðrir en
félagsmenn greiði 100 kr. Bila-
áhugamenn sýnið samstöðu.
Stefnum að þvi að koma hrað-
akstri af götum borgarinnar, inn
á lokað og löglegt svæði. Stjórnin.
Bifreiðaeigendur.
Tek að mér að þvo og bóna bila á
kvöldin og um helgar, fyrir aðeins
kr. 1500. Si'rni 30752, Sæviðarsundi
19.
BDapartasalan, Höfðatúni 10.
Varahlutir i flestar gerðir eldri
bila t.d. Rambler Classic,
Chevrolet, Rússa og Willys jeppa,
Volvo, Falcon, Fiat, Skoda,
Moskvitch, Austin Mini, Volga
’66, Saab-Singer, Renault, Taun-
us, VW, Trabant, Citroen, Opel,
Benz, Vauxhall, Peugout 404.
Opið frá kl. 9-6,30 laugardag kl.
1-3. Bilapartasalan Höfðatúni 10,
simi 11397.
Bm i sérflokki.
Til sölu Simca 1501, ’71 ekinn 56
þús. Afarhagstætt verð ef samið
er strax. Uppl. I sima 74800.
BlLiUliIGA
Til leigu án ökumanns
fólksbilar og sendibilar. Vega-
leiðir, bilaleiga, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
Akið sjálf. •
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. I sirna
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
HlIS WDI Í 1501)1
Til leigu 2ja
herb. ibúð i Breiðholti. Laus
strax, árs fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 37828 i dag og næstu
daga.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið
10-5.
Góð tveggja herbergja
kjailaraibúð leigist barnlausum,
reglusömum eldri hjónum. Sann-
gjörn leiga. Nokkur fyrirfram-
greiösla. Tilboð sendist Visi
merkt. „Febrúar 5269”.
5 herbergja ibúð,
3herbergi á hæð, 2 herbergi i risi,
nýstandsett, nálægt Lands-
spítalanum. Uppl. i sima 37602.
Til leigu
hús i Holtsbúð Garðabæ. Tilboð
óskast sent Visi merkt „1274”
fyrir 20. janúar.
Fundarsalur.
Leigjum út litinn fundarsal, til-
valinn til funda og skemmtana
fyrir litil félög og klúbba. Far-
fuglar Laufásvegi 41. Simi 24950.
Húsráöendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og i sima 16121. Opið
10-5.
IKJSIVÆDI ÖSKAST
4-6 hcrbcrgja ibúð
óskast á leigu strax. Uppl. i sima
13574.
Ung, reglusöm hjón
með 7 mán. gamalt barn vantar
tilfinnanlega ibúð 1. febrúar.
Skilvísum greiðslum heitið. Þeir
sem vildu sinna þessu vinsam-
lega hringi i sima 43695.
Ung kona óskar
eftir herbergi strax. Góð um-
gengni. Skilvis greiðsla. Simí
36612.
Barnlaust par
óskar eftir að taka á leigu litla
ibúð frá 1. febrúar n.k. Vinsam-
legast hringið i sima 82798.
4ra-5 herbergja einbýlishús
eða ibúð i tvibýlishúsi óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. i sima
50958.
Rafvirki.
Óska eftir ibúð, einstaklings- eða
2 herb., má þarfnast viðgerðar.
Upplýsingar i sima 27929, frá kl.
6-8 á kvöldin.
Reykjavik.
Ungur danskur maður óskar eftir
herbergi, ásamt fæði strax. Til-
boð sendist Visi merkt „5280”.
Þritugan mann
vantar litla ibúð strax, helst i risi
eða á hæð. Góðri umgengni heitið.
Uppl. I sima 13694 milli kl. 18 og
22.
Stýriinann, annan
vélstjóra og háseta vantar á ver-
tlðarbát við Breiðafjörð. Uppl. i
sima 34864.
Gröfumaður.
Vantar vanan gröfumann með
próf á traktorsgröfu. Tilboð
merkt „20-5316” leggist inn á
augld. Visis fyrir þriðjudagskvöld
20/1 ’76.
ATVIiXW ÓSIÍ7\SI
L • '
Tuttugu ára stúlka
óskar eftir atvinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. i sima 73121.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
37163 eftir kl. 4.
Einkaritara vantar
vinnu. Uppl. i sima 82324 eftir kl.
5.
Háskólastúdina
óskar eftir vinnu fyrir hádegi
margt kemur til greina, td. af-
greiðslustörf. Uppl. i sima 17463 i
dag og næstu daga.
Ungur maður
óskar eftir vinnu með námi. Uppl.
I sima 75542.
Ung kona óskar
eftir vel launaðri vinnu allan dag-
inn. Er vön afgreiðslustörfum og
ýmsu fleiru. Simi 22174 i dag og
næstu daga.
Ung kona óskar
eftir atvinnu. Aðalstarfsreynsla:
skrifstofu- og afgreiðslustörf.
Flest kemur til greina m.a. ráðs-
konustarf. Einnig vinna úti á
landi. Uppl. i sima 53730.
Byggingameistarar.
Óska eftir að komast á samning i
húsasmiði Hef próf úr tréiðnaðar-
deild Iðnskólans (1-2. bekkur) og
er vanur byggingarvinnu. Uppl. i
sima 44187 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kaupum notuð fsl. frimerki
á afklippingum og heilum um-
slögum. Einnig uppleyst og
óstimpluð. Bréf frá gömlum bréf-
hirðingum. Simar 35466, 38410.
Sérstimpill:
Umslög fyrir sérstimpil i Vest-
manr.aeyjum 23.1. 1976. Pantið
fyrir 17. 1. Kaupum islensk
frimerki og fyrstadagsumslög.
Frimerkjahúsið, Lækjargata 6A,
simi 11814.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
BAKNAGÆSLA
Tek börn að mér
i gæslu 1/2 daginn. Hef leyfi.
Uppl. i sima 30103.
TAl’AI) -FIJNIMI)
Laugardaginn 10. janúar
fundust gleraugu I brúnni um-
gjörð á Ásvallagötu. Simi 16167.
Gullarmband tapaðist
laugardaginn 10. jan. við eða i
Klúbbnum. Finnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 72830.
TILKYNNINGAll
Ég spái fyrir
þá sem trúa á það, eftir kl. 5. Simi
12697.
íbúð óskast —
há útborgun. 4-5 herb. Ibúðóskast
á góðum stað i borginni. Mjög há
útborgun i boði fyrir góða ibúð.
Helst með sér inngangi. Uppl. i
sima 27444.
ÖKUKFimSLA
ökukennsla-æfingatimar. x
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600
árg. ’74. öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið fyrir þá sem
þess óska. Fullkominn ökuskóli.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
Vegna væntanlcgra breytinga
á ökuprófum ættu þeir sem hafa
hug á að læra að aka bifreið að
hafa samband við undirritaðan
sem alíra fyrst. Ég tek fólk einnig
i æfingatima og hjálpa þeim sem
af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuskirteini sitt að öðlast
það að nýju. Útvegum öll gögn.
ökuskóli ef óskað er. Kenni á
Mark II 2000 árg. ’75. Geir P. Þor-
mar, ökukennari. Simar 19896,
40555, 71895, 21772 sem er sjálf-
virkur simsvari.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Lærið að aka bil á skjótan og ör-
uggan hátt. Toyota Celica sport-
bill. Sigurður Þormar, ökukenn-
ari. Simar 40769—72214.
ökukennsla — Æfingatímar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans-
sonar. Simi 27716.
IIKI'IXIÍHKiNIiYGAK
Hreingerningar.
Gerum hreinar Ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn
Simi 26097.
Hreingerningar, teppahreinsun.
Vönduð vinna fljót afgreiðsla.
Hreingemingarþjónustan, simi
22841.
Hreingerningar Hólmbræður.
Við önnumst allar tegundir
hreingerninga með fyrsta flokks
efnum. Simi 35067.
Þrif. Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum og fl. Gólfteppahreinsun.
Vanir menn og vönduð vinna.
Uppl. I sima 33049. Haukur.
Þrif — Hreingerningar.
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun. Veitum
góða þjónustu á stigagöngum.
Þrif. Simi 82635. Bjarni.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir
og vandvirkir menn. Simi 25551.
Hver
selur
hvað?
Þegar þig vantar einhverja
vöru og þarft aö finna fram-
leiðenda hennar, ekki
einungis í Reykjavík, heldur
út um landið þá finnur þú
svarið í "ÍSLENSK
FYRIRTÆKI” sem birtir skrá
yfir framleiðendur hvar á
landinu. sem er.
Sláiö upp í
’ÍSLENSK FYRIRTÆKI”
og finnið svarið.
FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. j
Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf.
Laugavegi 178 - Símar: 82300 82302