Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 23

Vísir - 17.01.1976, Blaðsíða 23
VISIR Laugardagur 17. janúar 1976. 23 Hreingerningar — HólmbræOur. Tökum að okkur hreingerningar á ibiíðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 9000 kr. (miðaðer við gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ölafur Hólm. Teppahreinsun Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 Og 40491. ÞJÖNIJSTA Tek að mér hverskonar viðgerðir á húsum, svo sem sprunguviðgerðir, múrverk og múrbrot, hverskonar breytingar, ennfremur gröft, röralagnir og fleira. Tima- eða ákvæðisvinna. Uppl. i sima 74800. Framtalsaðstoð. Timapantanir i sima 17938 Haraldur Jónasson lögfræðingur. PÓSTUR OG SÍMI Laus staða í Rekstursdeild: staða skrifstofufólks i 17. launafl., kröfur gerðar til frönskukunnáttu og vélritunar- kunnáttu. Nánari upplýsingar verða veittar i starfs- mannadeild Pósts og sima. Tek að mér að gera við gamla stóla og smærri húsgögn. Uppl. i sima 28962 eftir kl. 6. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Bólstrun Eggerts Sigurlás- sonar, Eiriksgötu 9. Simi 11931. Bflaviðgerðir. Gerum við bil yðar hvort sem er að degi eða kvöldi, helgar sem virka daga. Góð þjónusta. Sann- gjarnt verð. Bifreiðaverkstæði Guðmundar Ey jólfssonar. Auðbrekku 47. Simi 44540 og heima i sima 17988. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér að gera við leður- jakka. Simi 43491. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guö- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Rafvirkjameistari getur bætt við sig verkefnum. Húsbyggjendur leitið tilboða i raflögnina.ódýr teikniþjónusta. Slmi 36430 á kvöldin. 'Odýrir snjóhjólbarðar y Utsölustaöur: HJÓLBARÐASALAN N ■ æj&r fx \ Laugavegi 178 Simi 35260 1 f $0? [ Margar stœrðir af T x Vi mjög ódýrum snjó- ■ dekkjum fyrirliggjandi NITTO Umboóidhf Brautarholti 16 s.15485 M úrv erk—Flísa la gn ir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypur, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistari. Simi 19672. önnumst glerisetningar útvegum gler. Þaulvanir menn. Slmi 24322. Glersalan Brynja. Sauma kápur, dragtir og annan utanyfirfatnað. Tek i breytingar. Uppl. i sima 23271. Kæliskápar, frystikistur. önnumst viðgerðir á öllum tegundum kæliskápa og frysti- kista. Uppl. i sima 15413. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum vöskum, wc-rörum og baðkerum nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. mmk/REYKJAV(X;i '/■> /// ^ Simar 74129 — 74925. Ú7VARPSV1RKJA MBSTARI Er sjónvarpið bilað? gerum við flestar teg. 15% af-. sláttur til öryrkja og aldraðra. Dag- kvöld- og helgarþjónusta. Simi 28815. Sjónvarpsþjónustan. Hverfisgötu 50, R. Húsaviðgerðarþjónusta Sprunguviðgerðir og þéttingar, allar viðgerðir og breytingar á tréverki húseigna. Gamall harðviður hreinsaður upp og oliuborinn. Viðgerðir á skrám og læsingum o.fl. Trésmiður simi 41055. “ Markaðstorg tækifæranna Visir auglýsingar Hvérf isgötu 44 sí mi 116 60 Smáanglýsingar Visis Tökum til viðgerðar allar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum — Sendum. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10 simar 81180 og 35277 LOFTPRESSUR CROFUR LEIGJUM ÚT TRAKTORSPRESSUR, TRAKTORSGRÖFU, OG BR0YT- GRÖFU. TÖKUM AÐ OKKUR HVERSKONAR MÚRBROT FLEYGA7 BORVINNU OG SPRENGINGAR. JAREFNI. RGil wfe UERKFRflltll HF U SIMAR 21366 -86030 ) I Nýkomið „CHERRY-BOMB” hljóðdunkar og aðrar gerðir fyrir- liggjandi. Viðgerðir á pústkerfum. Bifreiðaverkst. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116, simi 15171. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. ÚTVARPSVIRKJA psfeindstæki MEISTARI Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simii 31315. Mlklð UrVfli af diska-hemlaklossum. Rennum hemla- skálar og diska. Aliming á borðum og önnur þjónusta á hemlum. Bifreiðaverkst. J. Sveinsson & Co, Hverfisgötu 116. Simi 15171. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla! loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752 SKOLPHREINSUN og 71793. GUÐMUNDAR JÓNSSONAR * Mála nú er rétti timinn til að fá fag- menn til verksins. Afborgunar- kjör i jan.-febr. Sigursveinn H. Jóhannesson, málari. Simi 12711. Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum. wc- rörum, baðkerum og niðurföll- um, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Antcn Aðalsteinsson Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti og svalahurðir með Slottslisten, inn- fræsum með varanlegum þétti- listum. Olafur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Simi 83499. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, • vöskum, wc-rörum og baðkerum, ,nota fullkomnustu tæki. Vanir ; menn. Hermann Gunnarsson. | Simi 42932. .Se' f vlt Sjónvarpsviðgerðir !Förum i hús. iGerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. Er stiflað? Fjarlægi stiflur lúr vöskum, wc-rörum, baðkerum (og niðurföllum. Nota til þess iöflugustu og bestu tæki, loft- Iþrýstitæki, rafmagnssnigla o. fl. ’Vanir menn. Valur Helgason. !Simi 43501 og 33075. Radióbúðin— verkstæði Þar er gert við Nordmende, Duai, Dynaco, Crown og B&O. Varahlutir og þjónusta. Verkstæði, Sólheimum 35, simi 33550. Kennslugreinar Munnharpa. harmonika, melo- dica, pianó. gitar, orgel. Emil Adolfsson Nýlendugötu 41. simi 16239. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIDGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. W Húseigendur Húsbyggjendur Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir i hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér- stakur simatimi milli kl^ 13 og J_5jlag- lega i sima 28022 S.V.F. i íiaiaui. oci- kl. 13 og 15 dag- RAFAFL FJOLRITUN VELRITUN LJÓSRITUN Sakjum sendum — fljót og góó þjónusta TEIMSILL ÓÐINSGÚTU 4 - SÍMI 24250 OTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarps og radióverkstæðið Baldursgötu 30, simi 21390. Gerum við allar tegundir sjón- varps og útvarpstækja. Komum i heimahús. Hús og innréttingar Vanti yður að láta byggja hús, eða breyta hýbýU yðar eða stofnun á einn eða annan hátt, 'þá gjörið svo vel og hafið samband við cfckur. Jafnframt önnumst við hvers- konar innréttingarvinnu, svo sem smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sól- bekkjum. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Sökkull sf. Þdroddsstöðum. Simi 19597, Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.