Vísir


Vísir - 21.01.1976, Qupperneq 19

Vísir - 21.01.1976, Qupperneq 19
VISIR Miðvikudagur 21. janúar 1976. 19 HVER stjórnar gjaldeyriseyðslu í slíkt? ur pilsner, og..og... Me6 þvl aft kanna öll verft gaumgæfilega. má versla mun ódvrar en ella. „Hámark gjalde.vrisev ftslunnai ", kvaft einn upp úr, þegar hann sá þetta 200 gramma plastbox meft nifturrifnum gulrótum. Verftift — 247 krónur. Séö yfir hluta verslunar Sláturfélagsins I Glæsibæ, þeirri verslun sem býOur upp á eitt mesta vöruval burgarinnar, en sætir gagnrýni fyrir aö selja ýmsan „óþarfa”. Ljósm. Visis :LA Rospaðar danskar gulrœtur, innflutt poppkorn, þýskt heilsubrauð, dansk- kostuftu bara gjaldeyri, en engin virkileg þörf væri fyrir. „Fólkiö gerir svo miklar kröfur nú orftið til vöruvals. Og þar sem þessi verslun byggir vinsældir sinar á vöruvali, gerir fólk sérstaklega miklar kröfur til hennar. Okkur er legift á hálsi ef við seljum ekki allt það sem inri er flutt, og helst meira til. Auftvitaft mundi minna umstang fylgja fyrir verslunina að vera meft færri vörur. Vift bara kom- umst ekki undan,” sagfti Guftjón. Fólk hugsar ekki um gjaldeyriseyðsluna „Ég held aft fólk hugsi ekkert út I gjaldeyriseyftsluna. baft hefur vanist frjálsu vöruvali. Mikil ferftalög til útlanda undanfarin ár, og dvöl i útlönd- um hefur valdift þvi aft fólk kynnist nýjungum i matargerft. Þegar svo heim kemur, og vör- urnar fást ekki, knýr það á aft fá þær. Margt af þessum vörum sem gagnrýnin beinist aft virftast nær ómissandi. Nú fæst lika meira af matvörum sem koma tilbúnar til neyslu úr umbúftun- um. Þetta er mjög mikilvægt i þjóftfélagi þaft sem timinn kost- ar peninga. Þar sem allir aftilar á heimili vinna úti gefst litill timi til aft hafa fyrir mat. Vift verftum varir vift þetta i kjötbúftinni. Fólkkaupir meira tilbúnar kjöt- vörur, sem ekkert er eftir aft gera vift nema elda.” Hver á að dæma hvað á að selja? Guftjón sagftist geta tekift undir þá skoftun-, aft ef vöruval væri ekki svona mikift, væri minna keypt. „Þaft mætti kannski fækka vörum á markaðnum. En hver á aft dæma hvaft skuli selja, og hvaft ekki? Ég hef ekki áhuga á nýju haftatimabili. Auk þess bregftast heildsalar ókvæfta viö, ef einhverri vöru frá þeim er kippt út. Þeir saka okkur um einokun.” „Viö höfum ekki efni á þessari gjaldeyriseyftslu,” sagfti Guftjón. „En málift horfir lika þannig vift: Ef vörutegundir eru margar, er minna keypt af hverri. Ef þær eru fáar, er meira keypt af hverri. Heildar- neyslan væri næstum þvi sú sama.” Vöruval ekki nógu vel nýtt með tilliti til verðmismunar Eitthvaft á milli 200 og 300 heildsalar skipta vift verslunina i Glæsibæ. Guftjón sagfti aft sum - ir væru meft litil viftskipti, og fá- ar vörutegundir. „Annars finnst mér fólk ekki nýta sérnógu vel vöruval, þegar tillit er tekift til verfts. En meft þvi aft skofta verft á sömu vöru- tegundum er oft hægt aft finna mikinn verftmismun á tegunda- heitum. Meft þvi aft gefa sér meiri tima má oft spara drjúg- an skilding,” sagfti Guðjón. Máli sinu til stuftnings tök hann fram fjórar stórar dósir meft niftursoftnum perum. Ein kostafti 252 krónur, önnur 288 kr„ þriftja 312 kr., og sú fjórða 356 krónur. Allar voru dósirnar jafn stórar, en engin sömu teg- undar. Ástæða til að gagnrýna annan innflutning „Fólk hefur mismunandi smekk. Þess vegna eru þessar kröfur um vöruval. Samt finnst mér svo aft matvöruverslanir eigi sist skilift gagnrýni fyrir gjaldeyriseyftslu. Matur er jú nauftsynjavara. bá er nú frekar ástæöa til aft taka fyrir innflutn- ing á alls konar glingri sem engum tilgangi þjónar. Ég get nefnt sem dæmi rándýra skrautmuni, glerkýr og fleira. Aft skaftlausu mætti minnká inn- flutning á þessu. En þá kemur aftur upp sú staðreynd aft vift búum vift frjálsan innflutning. Hvaft á aft velja, og hverju á aft hafna,” sagfti Guftjón Guftjóns- son. — ÓH Hver kaupir nifturraspaftar danskar gulrætur á 247 kronur 200 grömm, þegar hægt er aft kaupa þrjár gulrætur fyrir 70 krónur, raspa þær niftur, og fá samt miklu meira? Hver eyftir gjaldeyri i slíkt? Hvernig stendur á þvi aft gjald- eyri er eytt i niftursoftnar ávaxtakökur? Efta svo margar kextegundir, aft ekki er hægt aft telja þær? Þessar spurningar koma gjarnan upp I liuga þeirra sem ganga um verslun Sláturfélags- ins i Glæsibæ. Þar gefur aft lita hinar ótrúlegustu vörutegundir. Innflutt poppkorn i ineters löngum pokum. Þýskt heilsu- brauft. Hundruð tegunda af niftursoftnum ávöxtum. Krydd- tegundir svo tugum ef ekki hundruftum skiptir. Danskt pilsneröl á 150 krónur dósin. Ot- lent sælgæti. Vörutegundirnar eru nær ó- teljandi, sem blaöamanni meft veika gjaldeyrisstöftu þjóftar- innar i huga, finnst vera algjör óþarfi aft flytja inn. Fyrir nokkrum árum þekkt- ust þessar vörur ekki hér á landi nema af afspurn. Nú hafa svo tnargar nýjar tegundir komift á markaöinn, aft margir vita ekki til hvers á aft nota þær. Flóftift virftist ekkert ætla aft stoppa. Viðskiptavinirnir heimta meira Úrval matvöru er liklega hvergi jafn mikift og i kjörbúft Sláturfélagsins i Glæsibæ. Vift spurftum verslunar- stjórann, Guftjón Guftjónsson um ástæftur þess aft jafn mikift úrval væri og raun ber vitni á „ónauftsynlegum” vörum, sem Guftjón Guftjónsson verslunar- stjóri: — Fólkift gerir svo mikl- ar kröfur til vöruvals. //Fólkið/1 segir verslunar- stjórinn í verslun Slóturfélagsins í Glœsibœ „Relish” ýmiss konar, sem er haft sem meðlæti meft kjötmat, þykirnú orftift óinissandi á öftru hverju matarborfti, þótt þaft sé rándýrt. Hverjum skyldi detta I hug aft kalla eldhúsrúllurn'ar óþarfar og gjaldeyrisbruftl? Efalaust fá- um, en á þaft má benda aft fyrir nokkrum árum þekktust rúll- urnar ekki. Svona breytast hlut- irnir meft auknum kröfum. Þýskt ,,heilsu”rúgbrauft, enn eitt dæmiö um hvaft fólk gerir kröfur um aft fá aft geta keypt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.