Vísir - 03.04.1976, Side 19

Vísir - 03.04.1976, Side 19
vism Laugardagur :i. april 1Í176 19 || lÉllll Flaggskip Saab flotans — Saab 99 GLE, bíll i sportbílaflokki, en um leiö lúxuskerra hin mesta. Saab í dýrum dómum Saab hleður skrauti og auknum þægindum á99. útgáfuna. Nýjasta útgáfan, SAAB 99 GLE, þykir ekki standa að baki bestu sportbilum. En kaupandinn verður að greiða þægindin dýru verði. 1 Dan- mörku t.d. kostar þetta nýja flaggskip Saab yf- ir þrjár milljónir is- lenskra króna. Hér mundi verðið liklega vera svipað, ef ekki hærra. Mælaborð og stýri á EMS sportbílnum frá Saab tekur af allan vafa um i hvaöa flokki blllinn telst vera. Hestarnir undir véiarlokinu sannfæra viðkomandi. Saab 99 GLE er ögn finni út- gáfa af EMS geröinni, sem flestir flokka sem sportbil, þótt hann hafi allt að fimm hurðir. Undir vélarlokinu leynast 118 hestöfl DIN, og vélin er meö raf- magnsinnspýtingu á bensini. Rúður eru litaðar, sæti raf- magnshituð, og hægt að stjórna hliðarspeglum með takka i mælaboröinu. Sætin eru úr leöri, og á aftursætum eru hauspúðar. Auk þess eru sætisbelti fyrir fimm, og fullkomið „stereo” kerfi. Svona til að setja punktinn yf- iji-ið, er Saab merkiö fremst á vélarlokinu gullhúöað! SVEINN EGILSSON HF FORDHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMi 8S100 REYKJAVIK Bílar til sölu Árg. Tegund Verð i þús. 75 Mazda 929............................. 1.390 75 Mercury Monarch.........................2.600 75 Cortina 1600 XL.........................1.350 74 Cortina 1600 2ja d......................1.080 74 Transitdisil............................1.160 .74 Austin Mini............;...................580 74 Morris Marina 1-8 4ra d...................810 73 EscortSport..............................650 72 Trader 810 m/húsi.......................2.800 74 Volksw. 1303 ......!.....................850 72 Toyota MK II........................... 980 73 Datsun 1200 ........................... 750 73 BlazerV-8...............................1.900 72 Cortina 1300............................ 650 73 Voiksw. 1300 ............................675 72 Plym.Duster.............................1.050 72 Maverick4rad........................... 1.080 72 Comet.....................................980 70 Cortina...................................350 72 Cortina 1300..............................560 70 Flat 125 ............................... 380 70 Cortina...................................390 70 FordLTD.................................1.100 68 Pontiac Tempest...........................780 Höfum kaupendur að nýl. vel með förnum bilum. Góðar útborganir. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-Húsið Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 VÍSIR visar ó viðskiptin Hillman Minx árg. '67 til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima 72836. Ford Maverick 6 cyl. beinskiptur. Mjög fallegur —litið keyrður. Uppl. i sima 28644 eða 81814 á kvöldin. Til sölu Plymouth Baracuda árg. ’67. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 24916. Til sölu Volkswagen 1600 L árg. ’69. Verð 260 þúsund. Uppl. i sima 34526 frá kl. 15—19 alla daga. Fiat 127 árg. ’75 til sölu. Uppl. i sima 71564 eftir kl. 18. Til sölu Chevrolet Nova ’73, góður og fall- egur bill, sjálfskiptur, 6 cyl. Pow- er stýri. Skipti möguleg á japönskum bil, helst Mazda 929. Uppl. i sima 41964 eftir kl. 7 i kvöld. Moskvitch árg. ’67 til sölu. Billinn er gangfær og á góðum vetrardekkjum. Uppl. i sima 34563 eftir kl. 13 i dag. Cortina ’70 til sölu, skoðaður ’76. Uppl. I sima 73740 eftir kl. 13 laugardag. Bronco ’74 8 cyl. beinskiptur, klæddur að innan. Simi 28644, og sima 81814 á kvöldin. Til sölu Ford Pinto ’73 station, beinskipt- ur. Uppl. i sima 71591. Til sölu Toyota Mark II árg. ’72, góður bOl, kassettusegulband og 4 sum- ardekk fylgja, verö 880 þús. minnst 700 þús. út. Uppl. i sima 72265. Bronco '70. Óska eftir góðum Bronco. Uppl. i sima 31334. Hambler Javelin SST 304 ’71 til sýnis og sölu i Bila- úrvali Borgartúni 29. Bensínmiðstöö til solu fyrir VW, einnig 4 sumardekk, 4 snjódekk á felgum. Uppl. i sima 20157. Til sölu VW 1300, árg. ’66, úrbrædd vél, að öðru leyti sæmilegur. Uppí. i sima 51929. Til sölu Toyota Mark II árg. 1973, ekinn 36 þús km. skoðaður '76. Uppl. i sima 36787 „Head-Benz 230 Vil kaupa head á 6 cyl. vél úr Benz 230, 1969. Uppl. i sima 28888 frá kl. 9-6 og 82219 á kvöldin. Mazda 818 árg. ’74 til sölu, ekinn 30 þús. km. Til sýnis aö Rauðagerði 6. Nánari uppl. i sima 33595 eftir kl. 8. Taunus station árg. ’71 4ra dyra til sölu, ekinn 72 þús. km. að mestu erlendis og hefur verið i einkaeign frá þvi hann kom til landsins og er i sérstaklega góöu ástandi. Billinn er með útvarpi, á góðum dekkjum, þrjú óslitin snjó- dekk fylgja, hann er ryövarinn og skoöaöur 1976 — glæsileg bifreið. Uppl. i sima 73920. Til sölu Land Rover disil árg. ’72. Skipti koma til greina á ódýrari. Óska eftir Range Rover árg. '73. Uppl. i sima 18172. Vil kaupa bil á 60-100 þúsund, skoðaðan ’76. Uppl. i sima 83965. VW ’67 Óska eftir að kaupa VW ’67, með ónýtri vél og sæmilegu boddýi. Uppl. i sima 92-3356 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. 4 sumardekk á felgum fyror Volkswagen til sölu, verð kr. 20 þús. A sama staö 2 sumar- dekk á felgum og 3 sumar hjól- baröar fyrir Cortinu, verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 20349. Austin Mini, árg. '74, til sölu. Hagstæð kjör. Simi 71325 eftir kl. 19. Óska eftir girkassa i Ford Falcon árg, '67. Uppl. i sima 40123. Chevrolet. Til sölu Chevrolet Nova, árg. ’74. Beinskiptur — blár að lit — ekinn 25. þús. kilómetra. Uppl. i sima 17221 fyrir hádegi og á kvöldin. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch. Austin Mini, Volga '66, Saab-Singer, Renault, Taun- us, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugeout 404. Opið frá kl. 9—6.30 laugardag kl. 1—3. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. ÖKDKIMIi Ókukennsla — Æfingatímar. Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Kenni á Mazda 616 árg. ’76 ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Jóhann Guðmundsdóttir. Simi 30704. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar. Simi 27716. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, amerisk bifreið. Guömundur G. Pétursson. Simar 13720 og 83825. ökukennsla. Kenni á Toyota Mark II 2000. Út- vega öll gögn varðandi bilpróf. Nemendur minir frá segulbands- kassettur með umferðarreglum, sem er mjög til þæginda. Geir P. Þormar, ökukennari, simar 19896 og 71952 og 40555, 71895. ökukennsla — Æfingatimár. Lærið að aka bil á skjótan og ör- uggan hátt. Toyota Celica sport- bfll. Sigurður Þormar, ökukenn- ari. Simar 40769—72214. Okukennsla—Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. Okuskóli og prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi 73168. KEMNSLA Veiti tilsögn i stæröfr. eðlisfr. efnafr. tölfr. bókf. rúmtkn. o.fl. Kenni einnig þýsku o.fl. Les með skólafólki og með nemendum „öldungadeild- arinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisg. 44 A. Sim- ar: 25951 og 15082 (heima). TAl’H) I IMHI) Gleraugu ~ i brúnu hulstri töpuðust á mið- vikudagskvöld i Skipholti eða Stangarholti. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 83117. Fund- arlaun. Tek börn i gæslu allan daginn. Er i austurhluta miðbæjarins. Uppl. i sima 19017. ÝMISIÆCT Sauma belti og hnappagöt — yfirdekki hnappa. Set upp klukkustrengi og ýmis- legtfl. Fljót afgreiðsla. Simi 30781 Heimahverfi. Geymiö auglýsing- una. Húsa- og húsgagnasmiðir. Tökum að okkur alhliða utan- og innanhússbreytingar og viðgerðir á ibúðum og hvers konar húsnæði. Byggjum bilskúra. Simar 27342 og 18984. Spái i spil og bolla laugardag og sunnudag. Simi 82032. MONIJSTA Hreingerningar — llólmbræður. Ibúðir á 100.- kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 10 þúsund. Stiga- gangar á ca. 2000.- kr. hæð. Simi 19017. Olafur Hólm. Búfjáráburöur — Trjáklippingar. Garðeigendur. Við bjóöum ur- vals búfjáráburö á góðu veröi. önnumst einnig trjáklippingar og ýmsa almenna garöþjónustu. Njótiðaðstoðar fagiæröra manna. Simar 15636 — 238 51.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.