Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 22.06.1976, Blaðsíða 13
Iprottir - Þri&judagur 22. júní 1976 VÍSIB m vism Þriðjudagur 22. júní 1976 'j. .’fcíi hC, V; • ‘}.t ’■*' Umsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson Forkeppni Ol-leikanna i körfu- bolta hefst í Hamilton i Kanada i kvöld. Þar leika 13 liö um þrjú laus sæti i aðalkeppninni i Montreal, og er island þar meðal þátttakenda. island er i riöli meö Evrópumeisturum Júgóslava, Brasiliu irael, Finnlandi og Tékkóslóvakiu. — Fyrsti leikur islenska liðsins er i kvöld, og þá leikur island gegn israel. Varla verða tölurnar úr þeim leik glæsilegar hjá okkar mönnum, þvi israel er með geysi- sterkt lið sem hefur verið að vinna stóra sigra að undanförnu. i liöi þeirra eru m.a. fjórir leik- menn sem hafa leikið með topp- háskólaliöum i Bandarikjunum, en eru nú orðnir rikisborgarar i israel. — Siðan rekur hver leikur- inn annan hjá islenska liðinu, og eini möguleiki islenska liðsins er gegn finnum — liði sem er þó ivið sterkara en okkar liö. Eins og komið hefur fram aö undanförnu, þá er lið islands sem keppir i Hamilton ekki nærri þaö sterkasta sem við eigum. Ég er ekki frá þvi að það væri hægt að þróttarar „sparkað” þjálfara sinum Sölva Óskarssyni, og nú átti greinilega aö fara að gera stóra hluti. — En valsmenn eru engin lömb aö leika sér við þessa dagana, og úrslitin hefðu getaö orðið mun óhagstæðari fyrir Þrótt en raun bar vitni. Þaö var þó talsvert jafnræöi meö liðunum lengi framan af fyrri hálfleiknum, þróttarar börðust þá um hvern bolta og gáfu valsmönnum engan frið að byggja upp sókn sina, en það er það eina sem dugir gegn Val. En eftir að valsmenn höfðu skorað sitt fyrsta mark var allur „þróttur út þrótturum” og eftir- leíkurinn var hlíöárendaliðinu auöveldur. Fyrsta markið kom á 33. min- útu. Ingi Björn átti þá „stungu- bolta” fram völlinn, Albert Guömundsson haföi betur i viður- eign sinni við varnarmenn bróttar, og renndi boltanum framhjá Jóni Þorbjörnssyni sem i kom út á móti. Eftir markið fengu Valsmenn tvö góð marktækifæri og virtist sem um hreina uppgjöf væri að ræða hjá þrótturum, auk þess sem það leyndi sér ekki að sumir leikmanna liösins eru ekki I sem bestri úthaldsþjálfun. Strax á 3. minútu sfðari hálf- leiks skoraði Guðmundur Þorbjörnsson annað mark Vals. Hann fékk boltann fram völlinn, lék á tvo varnarmenn og skoraöi siðan framhjá Jóni Þorbjörns- syni. Þrem mfnútum síðar kom mark no. 3. bað var nákvæm eftirliking af marki Guömundar, nema að nú var Ingi Björn aö verki. Fjórða markið kom svo á 23. minútu hálfleiksins. Ingi Björn gaf laglega fyrir markið á Guðmund Þorbjörnsson sem „drap” boltann niður mjög smekklega og skoraöi siðan af öryggi. Og nú var komiö að Hermanni Guömundssyni að skora. Þaö var á 35. minútu að Albert Guðmundsson gaf fyrir markiö, og Hermann var ekkert að tvi- nóna við hlutina heldur sendi boltann viðstöðulaust i markið með þrumuskoti, — fallegasta mark leiksins. Lokaorðið átti sfðan Ingi Björn rétt fyrir leikslok. Mark hans var mjög líkt 2. og 3. markinu. Hann fékk boltann fram völlinn, lék á varnarmann Þróttar og skoraði framhjá Jóni Þorbjörnssyni sem kom út á móti. Valsmenn hafa nú skorað 17 mörk i þrem siöustu ieikjum sinum, og viröist sem fátt sé til varnar hjá andstæðingum þeirra þegar framlinumenn Vals eru komnir af stað. bar er hver maðurinn öðrum marksæknari, og bak viö þá eru Albert og Atli Eövaldsson sem „mata” þá vel meö góðum sendingum. A vörn- ina reyndi litið i þessum leik, en hún hefur sýnt að þar er ekkert gefið eftir heldur. Þróttararnir virðast eiga viö mikil vandamál að striöa, og fyrir þjálfaralaust lið á miðju keppnis- timabili — í þeirri stöðu sem Þróttur er i — er útlitið ekki glæsilegt. Það eru mörg efni i liðinu, en þar eru engir afgerandi leikmenn. Flest bendir til þess aö Þróttur falli i haust, þvi sannast sagna þá vantar margt í liðið sem liö i 1. deild þarf að ráða yfir. gk—. setja saman annað islenskt lið með þeim mönnum sem eru hér heima — og fá út úr þvi betra lið. Með þessu er ekki verið að gera litiö úr þeim leikmönnum okkar sem eru nú að ganga til keppni við margar af sterkustu þjóðum heims i körfubolta, en þessi stað- reynd leiðir hugann að þvi hver afstaða margra af okkar bestu körfuboltamönnum er til lands- liös okkar i körfubolta. I þeim iþróttagreinum þar sem við stöndum okkur best á alþjóða- vettvangi er það takmark leik- manna okkar aö komast i lands- lið. Sú staðreynd, að við höfum leikið siðustu 30 landsleiki okkar i körfubolta án þess að geta teflt fram okkar bestu mönnum öllum saman lýsir hinsvegar afstöðu okkar bestu körfuboltamanna tif landsliðsins betur en mörg orð. En hvað um það, við munum skýra hér i blaðinu frá gangi mála i Hamilton og vonum að okkar menn standi sig vel þar, þótt mönnum sé ráðið frá að vera með neina bjartsýni! gk—. Heldur var lágt risið á þrótturum þegar þeir gengu af veili i gærkvöldi eftir að hafa tapað fyrir Val meö 6 mörkum gegn engu. Fyrir leikinn höfðu „Hvað er þetta maður, sérðu ekki aö strákurinn er meiddur” — Ragnar Magnússon dómari var ekki ánægöur með aö rússneski þjálfarinn hjá Val fór inn á völlinn án leyfis. Rússinn er hér a& „stumra" yfir Kristni Björnssyni sem meiddist i leiknum í gær og valsmennirnir fylgjast með. * ***' Ljósmynd Einar. Fyrsta markiðstaöreynd. Albert Guðmundsson fær sendingu fram völlinn — leikur á Jón Þorbjörnsson — og si&an er að sjálfsögöu fagnaö. Ljósmynd Einar. Reykjavikurleikarnir I frjálsum iþróttum hefjast á Laugardalsvelli f kvöld, og verður þá keppt i 13 greinum karla og kvenna. Reykjavikur- leikarnir eru alþjóðleg keppni og undanfarin ár hafa ávalit verið er- lendir keppendur á leikunum. En svo verður ekki nú, hverju sem um er að kenna. Hlauparinn ungi úr Armanni, Sigur&ur Sigurðsson, ver&ur meðal þátttakenda I kvöld, en hann sigra&i bæði i 100 og 200 metra hlaupum á 17. júni mótinu á dögunum. Ljósmynd Einar. Draumurin n um gull er bóinn! — Steve Williams missti endanlega af möguleikunum til að keppa ó 0L i gœr Ailar vonir bandariska sprett- hiauparans Steve Willams um a& keppa á Olympiuleikunum i Kanada I sumar uröu að.engu i gær. Þá keppti hann f undanrás- um 200 m hlaupsins á úrtöku- mótinu i Eugene i Oregon og varð að hætta vegna meiösla sem tók sig upp I hlaupinu. Williams varð einnig aö hætta i 100 m hlaupinu á laugardaginn, og fyrir viku átti hann einnig i erfiðleikum á bandariska meistaramótinu I Los Angcles. WiUiams sem á heimsmetiö i 100 m ásamt nokkrum öðrum (9.9 sek) var af mörgum áiitinn mjög s igurstranglegur I 100 og 200 metra hlaupunum I Montr- eale og einnig var búist við að hann yrði i 4x100 og 4x400 metra boðhlaupssveitum bandarfkja- manna —þannig að hann hefði átt möguleika á að hljöta fjögur guU. Þar sem aö a&eins þrir fyrstu i hverri grein I Eugene komast til Montreale er þegar útséð um að WilUams veröur að sitja heima að þessu sinni. — BB Björgvin stóð fyrir sínu I Islandsmeistararnir i golfi, þau Kristin Pálsdóttir og Björg- vin Þorsteinsson tóku þátt i al- þjóðlegu golfmóti — Flyght Thropy — I Sviþjóð um helgina. Björgvin stóð sig mjög vel, varö í sjöunda sæti af þrettán kepp- endum, en Kristín scm meiddi sig I keppninni varð nokkru aft- ar. Björgvin lékholurnar 54 á 235 höggum (78-80-77). Kristh varð fyrir þvi óhappi aö meiöa sig fyrir siðasta hringinn og dró það verulega úr árangri hennar. Ilún lék holurnar 52 á 325 höggum (109-100-116). „Ég tel þennan árangur Björgvins vel vi&unandi, þvi þetta mót var skipað mjög sterkum áhugamönnum,” sagöi Konráö Bjarnason stjórnar- maður golfsambandsins I viðtali viö Vfsi I morgun. Konráð sagði ennfremur aö sviar heföu verið mjög ánægðir með þátttöku tslands i þessu möti, og væru þeir þegar búnir að bjóða golfsambandinu aö senda keppendur á þetta mót að ári. —BB //Slagurinn" í Hamilton að hefjast! — Valsmenn tóku þó í „kennslustund" í gœrkvöldi og unnu 6:0 — þjálforolausir þróttarar i vanda á botni 1. deildar Ali œfði sig á tveimur fjölbragðaglímumönnum um helgina — segist vera búinn að lœra nokkur „dirty tricks" sem munu nœgja sér „Ég er helmingi fljótari en Inoki. Segið honum að biðja konuna sina að fjárfesta alla pen- inga þeirra, þvi það getur verið að hann fái ekki útborgað oftar i þessu lifi. Ég gæti rotað hann með fyrsta högginu sem ég kem á hann, hvort sem það verður einni minútu eftir að við byrjum eða fyrr. Ef hann lætur ekki aflýsa keppninni, þá ásakið mig ekki þótt „Pelikaninn” verði iila særður.”. Það þarf varla að taka fram hver hefur orðiö. Senn liður nú að keppni þeirra Muhammed Ali og glimumannsins Antonio Inoki sem er heimsmeistari i fjöl- bragðaglimu og með svart belti i Carate. Keppni þeirra fer fram i Tokio aðfaranótt sunnudags, og eru allir miðar að veröa uppseldir þótt á uppsprengdu veröi séu. Ali ætlar að berjast berhentur, I mesta lagi að vera með vafðar hendur til þess aö hlifa þeim þegar hann „lemur” Pelikan- ann”. Nýlega fór hann i „einka- í STAÐAN ) Staðan 11. deild tslandsmótsins i knattspyrnu er nú þessi eftir leikinn i gærkvöldi: Valur: Þróttur 6:0 Valur 7 6 1 0 27:5 13 Vikingur 6 5 0 1 7:5 10 Fram 6 3 1 2 6:6 7 Akranes 6 3 1 2 6:8 7 IBK 7 3 0 4 12:10 6 KR 6 1 3 2 7:7 5 UBK 6 2 1 3 5:7 5 FH 6 1 1 4 5:14 3 Þróttur 6 0 0 6 2:16 0 Markhæstu ieikmeun eru: Hermann Gunnarsson Val 9 Guðmundur Þorbjörnsson Val 9 Ingi Björn Albertsson Val 5 Björn Pétursson KR 3 Næstu leikiri 1. deild eru á miö- vikudag, þá leika FH:KR — ÍA: ÍBK — UBK:Fram. tima” til bandariska glimu- mannsins Freddie Blassie og lærði þar nokkur „dirty Tricks” eins og hann sagði sjálfur. Þann lærdóm sem hann hlaut þar reyndi hann siðan á tveimur glimumönnum sem voguðu sér i hringinn hjá honum i Tokyo um helgina. Áhorfendastæðin á æfingastað Ali’s voru þéttsetin þegar Rodney Bobick 235 punda kjötf jall gekk til móts við Ali. Ali tók vel á móti honum, lét þung högg dynja á skrokk hans og sýndi einnig áhorfendum að hann hefur lært nokkur „dirty tricks” þvi hann náði feikna hálstaki á kjötfjallinu og hélt honum senn i skrúfstykki. Siðan kom annar glimumaður i hringinn, Jimmy Ellis, og Ali byrjaði að urra að honum grrrr .... grrrr.... Hann dansaði um hringinn og deildi höggunum á Ellis jafnt og þétt, og þegar þjálf- ari Ali’s, Freddie Blassie hrópaöi „dreptu Inoki” réðist Ali á Ellis og revrði hann niður með heljar- miklum „lás” sem hann kom á háls hans. gk_ Svíar óttu tvo fyrstu Sviar áttu tvo fyrstu menn i vestur-þýska meistaramótinu i golfi áhugamanna sem fór fram i Kreleld um helgina. Ilans iledgersson sigraði i keppninni—hann lék holurnar 72 á 284 liöggum. Annar varð Jan Rube sem var sjö liöggum á eftir landa sinum—hann lék á 291 höggi. -BB „Dreptu Inoki" og Ali œrðist! Þróttarar áttu varla lœri ## #/ ## fœri ## I I Fimm heimsmet á úrtökumóti! Þaö er Ijóst, aö á sundkeppni OL-leikanna kemur til með að stefna í hörkukeppni milli a-þýska og bandariska sundfólksins. Allir muna eftir heimsmetaregninu á a-þýska úr- tökumótinu á dögunum, og á bandariska úr- tökumótinu voru sett nokkur ný heimsmet og aragrúi bandariskra meta. Brian Goodall setti heimsmet i 400 metra skriösundi á 3.53.08 mínútum — John Naber í 200 metra baksundi á 2.00.64, og bætti þriggja ára gamalt met baksundskóngsins Rolands Mathes. Brian Goodell var aftur á ferðinni i 1500 metra skriösundi á nýju heimsmeti 15.06.66 minútum. — Shiriey Babashoff var einnig í miklum ham á mótinu, setti heims- met i 800 metra skriðsundi á 8.39.63 — Baba- shoff setti cinnig fjögur ný bandarikjamet á mótinu, og viröist einna liklegust til að veita hinum sterku sundkonur a-þjóðverja ein- hverja keppni á OL. I 1500 metra skriösundi karla setti Bobby Hackett nýtt heimsmet á fyrstu 800 metrun- um, synti á 8.01.54. gk—• Þeir efstu í stigakeppninni Staða efstu manna i stigakeppni Golfsam- bands tslands er nú þessi: Sigurður Thorarenssen GK 91.89 Ragnar ólafsson GR 78.81 Geir Svansson GR 69.53 Þorbjörn Kærbo GS 64.52 Þórhallur Hólmgeirsson GS 49.76 Björgvin Þorsteinsson GA 47.20 Jón Haukur Gu&laugsson NK 39.90 Óttar Ingvason GR 39.69 Loftur Ólafsson NK 34.77 EinarGuðnason GR 33.54 AIIs hafa 22 menn hlotið stig I stigakeppn- inni. gk—• Bandaríkjamet í Eugene í gœr Eitt bandarikjamet féll á úrtökumótinu fyrir OL i frjálsum Iþróttum i Eugene i Bandarikjunum i gær. Edwin Moses hljóp 400 m grindahlaup á 48.30 sekúndum sem er þri&ji besti timinn sem ná&st hefur i grein- inni. Þaö kom nokkuð á óvart að hvorki Jim Bolding eða Ralph Man sem voru taldir mjög sigurstranglegir tókst ekki aö veröa meðal þriggja fyrstu. t öðru sæti varð Quenton Wheller á 48.65 sek og i þriðja sæti varð Michael Shine á 49.33 sek. Mack Wilkins sigraði örugglega i kringlu- kastinu, kastaði 68.32 m, annar varö John Powel sern kastaði 67.34 m og i þriðja sæti varð Jay Silvester sem kastaði 64.75 m. 1 800 m hlaupinu sigraði Rick Wohlhuter — hljóp á 1:44.78 min., annar varð James Robinson á 1:45.86 min. og þriðji varð Mark Enyeart á 1:46.28 min. Brenda Morehead sigraði i 100 m hlaupi kvenna — hljóp á 11.08 sek, sem er fjóöri besti timinn sem náðst hefur við löglegar aðstæður á rafmagnsklukku, Chandra Cheesebourgh var önnurá 11.13 sek— og þriðja varð Evelyn Ashford, sem hljóp á 11.22 sek. —BB Bœtti eigið heimsmet! Norski heimsmethafinn i 3000 in hlaupi kvenna, Greta Waitz, bætti eigið heimsmet á Bislet leikvanginum í Oslo i gær. Waitz hljóp á 8:45.4 minútum og bætti eldra metið sem hún settiá sama stað i fyrra um 1.2 sekúndur. Metið setti Waitz i landskeppni norðmanna og dana i frjálsum iþróttum. —BB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.