Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 1
r - Aœtlað er að verksamningar vegna Hrauneyjafossvirkjunar verði gerðir i haust: KEFLAVÍKURSAMNINGURINN 1946: ,,Nú er glatt I hverjum hól..." hljómar eflaust vlfta f kvold, þrettándadagskvöld, þegar álfarog tröll aó aörar kynjaverur dansa viö brennur og mennskir menn kveðja jólin. Það er erfitt að sjá af hvoru sauðahúsinu þessar persdnur eru.en þó líklegra að þarna séu mannabörn idulargervi. Eitt er vist, að jólin verða dönsuð út i kvöld og gleði haldið hátt á loft i borg og byggðum landsins. Visismynd Helena. Siódegisblad fyrir fjölskylduna t ->* alla! í Verktakavinna hefst ekki fyrr en á nœsta ári" Halldór Jónatansson, aðstoðarframkvæmdastjóri Lands- virkjunar segir i viðtali við Visi.sem birtist á blaðsiðu þrjú i dag, að engar meiri háttar framkvæmdir við Hrauneyja- fossvirkjun muni fara fram á þessu ári. A næstunni verði lögð áhersla á gerð útboða, athugun tilboða og gerð verk- samninga vegna virkjunarframkvæmdanna og sé að þvi stefnt að auðvelda innlendum verktakafyrirtækjum að bjóða i verkið. Auk viðtalsins við Halldór á þriðju siðunni er itariegt yfir- lit um þessar fyrirhuguðu stórframkvæmdir við Hrauneyja- foss á blaðsiðum átta og niu. ATTI AÐ VERA ISLANDILAGMARKSTRYGG- ING GEGN MARKAÐSHRUNI OG KREPPU Vísir birtir í dag útdrótt úr ritgerð Þórs Whitehead um aðdraganda Keflavíkursamningsins, sem Alþingi samþykkti 5. október 1946 en hún er meðal efnis í afmœlisriti Skírnis. Sjó blaðsíðu 10 og 11 Nú verður ekkert grín að lenda í yfírdrœtti Viöurlög við óleyfilegum yfirdrætti á hlaupareikning- um voru þyngd verulega i haust með þvi að nýjar reglur um meðferð innistæðulausra tékka voru teknar upp. Nú hefur Samvinnunefnd banka- og sparisjóða ákveöiö að sömu reglur gildi um tékka á ávisanareikninga frá og með 17. janúar n.k. Reglurnar fela það m.a. i sér, að komi tékkar á ávisana- reikninga, sem innstæöa er ekki til fyrir, verða þeir teknir til sérstakrar innheimtumeð- ferðar. útgefendur þeirra verða krafðir um vanskila- vexti, sem nú eru 2,5% á mán- uði eða fyrir brot úr mánuði, svo og um innheimtukostnað fyrir hvern tékka. Jafnframt verður reikn- ingnum lokað fyrir frekari skuldfærslum og allir tékkar, sem framvisað er meðan út- gefandi þeirra á óuppgerða vanskilatékka, fá sömu með- ferð. ítrekuð misnotkun leiðir tii lokunar reikningsins. Þessar breyttu reglur leiða til þess að fólki er enn mikil- vægara en áður að fylgjast vel með stöðu reikninga sinna og bera yfirlitsblað tékkheftisins saman við útskrift frá bankanum. útskrift er að jafnaði send út mánaðarlega, en oftar ef viðskiptamenn óska þess.—SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.