Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 2
2' Fimmtudagur 6. janúar 1977. VISIR c I REYKJAVIK T ■ 3 Lestu dönsku blöðin? Þórdis Gunnarsdóttir, af- greiðslustúlka: — Ég les þau aldrei. Nema „Bo bedre” skoða ég alltaf, en fer þó ekki eftir þeim við val á húsgögnum og sliku. ¥ greiðslustúlkaÉg les dönsku blöðin aldrei. Mér finnst ein- faldlega ekki gaman að þeim. Hrefna O’Connor, verslunar- stjóri: — Nei, ég les þau ekki, aldrei nokkurn timann. Mér finnst litið varið i þau. Rannsóknastarfsemin við Landspítalann: Öil húsnæðisaðstaða Rann- sóknastofu háskólans á Land- spitaialóðinni hefur gjörbreyst víð tilkomu nýs bráðabirgða- húsnæðis, sem nú er að hluta til komið i gagnið. Bakteriufræðideildin hefur þegar fluttstarfsemi sina i nýja húsið, og er Arinbjörn Kolbeins- son forstöðumaður þeirrar deildar. Siðar mun rannsóknir I liffærameinafræðiflytjast i nýja húsnæðið, fylgir m.a. þessari breytingu, að húsnæði. blóð bankans mun i framtiðinni allt nýtt til starfsemi blóðbankans og þeirra rannsóknargreina, sem tengjast starfsemi hans. Kosta 123 milljónir Nýja húsnæðið er reyndar tvö hústengd saman með sameigin- legu anddyri. Þau eru 835 fer- metrar að grunnfleti ásamt tengibyggingunni, og er heild- arkostnaður þeirra með búnaði um 123 milljónir króna til þessa en gert er rúð fyrir 6 milljón króna fjárveitingu til kaupa á tækjabúnaði á fjárlögum ársins 1977. —ESJ *nmrif ..... * Gjör- breyt- ing á hús KROSSTRÉ HOLDSINS OG ANDANS Þóra Haraldsdóttir, afgreiöslu- stúlka: — Já, ég les alltaf Andrés önd. Guðrún Jónsdóttir, afgreiðslu- stúlka: — Ég er löngu hætt að lesa þau. Mér finnst þau svo dýr. Flogið hefur fyrir að taka eigi að mestu fyrir sýningar saka- málaþátta i sjónvarpinu, og mun þátturinn „Brúðan” samkvæmt þvi veröa sá siðasti sinnar teg- undar um sinn. Forsenda þess að dregið erúr sýningum sakamála- þátta cr augljósiega sú, aö þeir eru taldir auka glæpahneigð landsmanna. Kemur þetta heim við sjónarmiö, sem birst hafa i ýmsum tiiskrifum þess efnis, að ýmsar athafnir i sjónvarpi, sem haföar séu fyrir börnum og ung- lingum geti orðið svo alvanaleg- ar, að áhorfandinn hætti að gera greinarinun á réttu og röngu. Sé það i raun þannig, að sjónvarpið ætli að fara að draga úr sýningum á sakamálaþáttum af þessum ástæðum, mun það eflaust gleðja , hugsanleg. Að visu hefur afbrota- væri full ástæða fyrir þá að marga, sem trúa á hinar einfald- hneigöin eitthvaö farið i vöxt i gaumgæfa fleiri þætti sem betur ari ástæður fyrir afbrotahneigð. landinu, en varla verða þeir mættu fara, og miða dagskrá Þegar þættirnir nieð „dýrlingn- McCloud og Colombo sakaðir um sjónvarpsins við það. Fyrsta af- um” voru sýndir hér um árið það, cnda báðir á harðahlaupum brotinu eftir áramótin er lýst svo í mátti heyra þær skoöanir, að það á eftir afbrotamönnum og sýnu blöðum að tvitugur piltur hafi væri von að fólk drykki áfengi, fljótari að leysa gáturnar en barið stúlku i höfuðið og siðan þegar hetja á borð við dýrlinginn spionarnir okkar. Hins vegar get- nauðgað henni, en að þvi búnu sleppti varla glasi úr hendi nema ur verið að útvarpsráðog forráða- snarað sér út eftir öðrum kven- ef hann þyrfti að lúskra á and- menn sjónvarps telji sakamála- manni, en ekki komið fram vilja stæðingum sinum. Það hefði svo sýningar svo áhrifarikar, að full sinum. Varla verður þetta afbrot scm ýmislegt getaö verið til i þörf sé fyrir aðgát hvað efnisval skrifað á reikning sjónvarpsins þessu, ef ekki hefði verið vitað og sýningarfjölda snertir. né sú aögangsharka að ætla að fyrir að t.a.m. hér á landi haföi En telji þeir sjónvarpsmenn sig nauðga tveimur konum sömu verið drukkið ósleitilcga áður en geta haft óhrif á andlegt lif lands- nóttina. Þannig mun vera um dýrlingurinn birtist með glas i manna, og eigi jafnframt nokkr- fjölmörg fleiri afbrot, sem hér liendi, og aukning i þvi efni vart um uppeldisskyldum að gegna, eru framin. Samliking þeirra hef- ur aldrei sést á sjónvarpsskerm- inum, enda fjalla sakamálaþættir yfirleitt um lausnir á ýmiskonar gátum, meir en þeir fjalli um of- beldi i sjálfu sér. Hins vegar eru kvikmyndahúsin full með ofbeldi dag hvern, enda hefur kvik- myndaiðnaðurinn svarað sam- keppni við sjónvarp með stöðugt hrikalegri ofbeldismyndum, jafn- vel svo að nú dugir ekkert minna en sýna liægt og með öllum „effektum” hvernig byssukúlur sinjúga holdið. En samkeppnin lifi, segir einhversstaðar, og það mun verða bið á þvi að einhver takist á við þann vanda, sem sýningar á ofbcldismyndum i kvikinyndahúsum eru. Þvi aðeins er verið að velta þessu fyrir sér hér, að full ástæða ertilaðathuga vel sinn gang áður en sakamálaþættir eru fjarlægðir úr sjónvarpi. Auðvitað gengur bæði útvarpsráði og sjónvarps- mönnum gott eitt til. En sjón- varpið getur aldrei orðið bóm- ullarkarfa, sem geymir hreinlifi og skynsamlega liegðun handa áhorfendum. Verði i eitt skipti farið út á hreinlifisbrautina, kemur slrax upp krafa um fleiri niðurfellingar. Þannig gæti sjón- varpið hæglega endað sem einskonar miðaldakirkja, þ.e. orðið krosstré holdsins og andans. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.