Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 6. janúar 1977. VISIR TIL SÖLIJ ....... . ? i 7 tommu Sony ferðasjónvarp tilsölu. Uppl. i sima 12706 eftir kl. 18. Vel með farnir hvitir skautar nr. 36 og 37 til sölu. Uppl. i sima 30305. Piötur á grafreiti áletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Uppl. i sima 12856 eft- ir kl. 5. Ný Honda heimilisrafstöð 1,5 kw. til sölu. Simi 93-7148 eftir kl. 7. Til sölu er barnarúm með dýnu, burðar- rúm, barnasfóll og leikgrind. Uppl. i sima 30287 e.h. Til sölu 3 stk. 640-15 óslitin Goodyear vetrardekk. Simi 13298. Tii söiu létt ensk fólksbílakerra (úr GT búðinni) hálfs árs gömul á kr. 55 þús. kostar ný ca. 70 þús. ósam- ansett. Einnig vel meö farin Yamaha YFL21N þverflauta, litið notuð. Uppl. i sima 86376 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Hjónarúm með springdýnum, svefnsófi með rúmfatageymslu og Rafha eldavél til sölu. Simi 76232. ÓSIÍAST HEYPT Sambyggð trésmiðavél óskast til kaups. Simi 15043. Diselbátavél óskást 35-50 hp. með öllu til niður setningar. Simi 96-62165 og 96 62361. Traktor óskast. Er kaupandi eða leigjandi að traktor. Tilboð um verð og aldur sendist augld. blaösins fyrir 7. jan. 1977 merkt „Traktor 8253”. Jafnstraumsrafmótorar. Óskum að kaupa nokkra jafn- straumsrafmótora, 5 hestöfl eða stærri. Hörður h/f Sandgerði Simar 92-7615 og 7570. Sjónvarp. Óska eftir að kaupa notað sjón- varpstæki l-3ja ára. Uppl. I sima 95-2139, Búðardal. VEllSLUN Antik Borðstofuhúsgögn, svefnher- bergishúsgögn, dagstofuhúsgögn, skrifborð, borö og stólar, speglar og úrval gjafavörú. Kaupum og tökum I umboðssölu. Simi 20290. Antik-munir Laufásvegi 6. niJSMHM Hjónarúm til sölu. Uppl. I sima 21192. Hjónarúm vel með farið til sölu (nýjar svampdýnur). Uppl. i sima 73050 eftir kl. 6. e.h. t barnaherbergið, ómáluð rúm með hillum og borði undir. Trésmiðja við Kársnes- braut gegnt Málningu hf. Simi 43680. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Husgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. H.IÖL-VAGNAU Vel með farinn barnavagn óskast keyptur. Uppl. I sima 36303. Kerruvagn eða litillbarnavagn óskast.Uppl. i sima 36125, Gréta. HlJSiVÆM í K01)I 4ra herbergja ibúö til leigu i efra Breiðholti. Laus frá 1. febrúar. Uppl. i sima 73315. Rúmgóð 2ja herbergja ibúð i austurbæ til leigu. Reglu- semi áskilin og einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8302” fyrir 8.-10. janúar. Herbergi með húsgögnum til leigu i Hliðunum fyrir reglu- saman pilt. Uppl. i sima 12860 frá kl. 4-8. Húsráðendur — Leigumiölun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Leigavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. HtJSINWJH ÓSKAST íbúð óskast til leigu I Reykjavik. Er ein með tvö börn. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. I sima 92-1989. Arbæjarhverfi. Óskum 'eftir 3ja - 4ra herb- ergja ibúð til leigu. Uppl. i sima 81523. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53955 eftir kl. 7. Geymsla óskast, má vera i kjallara þarf ekki að vera full lofthæð, ekki unnið á staðnum. Uppl. i sima 71388. Reglusöm barnlaus hjón óska eftir Ibúð til leigu I 6-8 mánuði. Uppl. i sima 75563. Hafnarfjörður Reglusamur miðaldra maður óskar eftir herbergi eða litilli Ibúð á leigu. Uppl. i sima 53637 frá kl. 8-19. Ung hjón nýkomin frá námsdvöl erlendis, óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst, Vinsamlegast hringið i sima 31056.. Ung slúlka óskar eftir herbergi sem næst Túngötu. Uppl. i sima 86174 eftir kl. 5. Par sem er við nám i læknisfræði óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð, mið- svæðis i Reykjavik. Fyrirfram- greiðsla. Nánari upplýsingar fást i sima 32615. Reglusöm stúlka óskar eftir 2ja herbergja rúmgóðri ibúð á leigu sem fyrst. Skilvisri greiðslu og reglusemi heitið. Uppl. i sima 84023. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð nú þeg- ar. Uppl. i sima 85411. 3ja herbergja ibúð óskast. Uppl. gefur Friðþjófur i sima 81330 og eftir kl. 19 i sima 34846. ATVIMVA ÓSIÍAS I Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðum loðnu- bát. Uppl. i sima 96-22597 eftir kl. 19. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á daginn og kvöldin. Uppl. i sima 50065. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, allan daginn. Uppl. i sima 18537 i dag og á morgun. Maður sem unnið hefur hjá sama atvinnurekanda i 10 ár, en er orðinn þreyttur á miklum hávaða, óskar eftir þrifalegu góðu starfi við sem hávaðaminnstar aðstæður. Margt kæmi til greina. Simi 41144 frá kl. 4-10 i kvöld (Gunnar). Tækniteiknari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „8310”. Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 32648. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir atvinnu sem fyrst. Alltkemur til greina. Uppl. i sima 99-5809 milli kl. 1-7 næstu daga. 18 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bilpróf. Uppl. i sima 28167. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu á daginn og kvöldin. Uppl. i sima 50065. TAPAI) - FIJNIMI) T .. ....: j Armbandsúr fannst um mánaðamótin nóv,- des. i Gerðunum i Reykjavik. Uppl. i sima 84352. Brún spangargleraugu i rauðu plasthulstri töpuðust 3. janúar frá Neshaga aö Ingólfs- stræti. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 14772 eða 15587. ÞJÖNUSTA Veislumatur. Félagasamtök, starfshópar, úr- vals veislumatur, kalt borð eða heitur matur. Einnig þorramat- ur. Uppl. I sima 81270. Múrverk — Flisalagnir. Tek að mér smá og stór verk. Föst tilboð ef óskað er. Uppl. i sima 37492. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leðurjakkaviðgerðir, seteinnigfóðuri leðurjakka. Simi 43491. Trésntiður getur tekið aö sér verkefni, t.d. uppsetningu á inn- réttingum, taka niður loft, hurðarisetningar, milliveggi, milliveggjagrindur og flest annað tréverk. Uppl. i sima 66588. Múverk — flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum,skrifum á teikningar. Múrarameistari, simi 19672. Glerisetningar. Húseigendur ef ykkur vantar glerisetningu, þá hringið i sima 24322, þaulvanir menn. Glersalan Brynja (bakhús). Tek eftir gömlum myndum og stækka. Lit- um einnig ef óskað er. Myndatök- urmá panta isima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Enskukennari Kenni ensku i einkatimum. i sima 24663. Uppl. Get tekið börn i pianótima. UppL fyrir hádegi. i sima 27693 BAHXAHÆSLA YMISLEHT Les i lófa spil og bolla næstu daga. Uppl. i sima 53730. EINKADLÚ Kona óskast til að gæta 4ra mánaða drengs fyrrihluta dags i Fossvogshverfi. Uppl. i sima 83357.' Hef gott litið hús i miðborginni, vil kynnast góðri konu má hafa börn. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Kynning 8296”. Skipulagssýningin að Kjarvalsstöðum Á skipulagssýningunni, sem opin verður fram til 16. janúar munu skipulagshöfund- ar kynna verkefni með sérstökum kynningarfundum. Fimmtudaginn 6. jan. Endurnýjun Eldri Hverfa ,,Gamli Miðbærinn” Sunnudaginn 9. jan. Deiliskipulag Breið- holtsbyggðar. Þriðjudaginn 11. jan. Hafnarsvæði. Miðvikudaginn 12. jan. Aðalskipulag Framtiðarbyggðar „trlfarsfellssvæðið”. Fimmtudaginn 13. jan. Skipulag nýja Miðbæjarins. Laugardaginn 15. jan. Endurnýjun Eldri Hverfa „Grjótaþorpið”. Sunnudaginn 16. jan. Aðalskipulag Gatna- kerfis. í kvöld fimmtudaginn 6. jan. mun Gestur Ólafsson arkitekt, halda sérstaka kynn- ingu á Endurnýjun Eldri Hverfa „Gamli Miðbærinn”. Kynningarfundur hefst með sýningu skuggamynda kl. 20.30. stundvislega. Kynning verkefnis i Kjarvalssal. Almennar umræður. Tökum að okkur að bóna og þrifa bila. Fljót og örugg þjónusta. Opið á laugardögum frálO-6. Bónstöðin Klöpp Simi 20370. /Sfe Húseignin Úthagi 1, Selfossi Kauptilboð óskast i húseignina Uthagi 1, Selfossi, ásamt tilb eyrandi leigulóð. Brunabótamat hússins er kr. 8.491.000.00. Húsið er 120 fm, að grunnmáli. Húsið verður til sýnis væntanlegum kaupendum laugar- daginn 8 janúar 1977, frá kl. 13-16, og eru tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl 11-30 f.h. föstudaginn 14 janúar 1977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.