Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 12
f------------------------------ Fimmtudagur 6. janúar 1977. vism m vism Fimmtudagur 6. janúar 1977. Umsjón: Björn Blönd^i og Gylfi Kristjánsson Þeir sýnast ansi smávaxnir tveir af bakvöröum unglingalandsliCsins t körfuknattleik þegar þeir stilla sér upp viC hliC „risans” Péturs GuCmundssonar enda er Pétur 2,17 m á hæO. Þessir „litlu” eru þó meöalnienn á hæC. Ljósmynd Jens. Axel og Ólafur með landsliðinu — í tveimur pressuleikjum sem fram fara í Laugardalshöllinni um helgina Um helgina gefst íslenskum handknattleiksunnendum kostur á þvi að sjá þá Axel Axelsson og ólaf Jónsson i leik hér á landi meC Islenska landsliCinu. AkveCiö hefur veriö að hafa tvo pressuleiki i Höllinni, og verða þeir á föstudagskvöld og sunnudagskvöld. Þeir félagar hafa dvalið hér á landi að undanförnu og æft með landsliðinu, en ákveðið hefur verið að þeir leiki með liðinu i vetur og i b-keppninni sem fram fer i Austurriki i febrúar. Það er enginn efi á þvi að þeir félagar munu styrkja landsliöið mjög mikið, enda báöir i hópi okkar reyndustu og bestu hand- Eyjamenn taplausir tþróttafélag Vestmannaeyja stendur best að vigi í 3. deild ts- landsmótsins I körfuknattleik, og er eina liðið I suðurlandsriOlinum sem enn hefur ekki tapað leik. Liðið var i úrslitum i 3. deild i fyrra og þá munaði hársbreidd á að liðinu tækist að komast upp i 2. deild. ÞaC sem gerir stöðu þeirra góða i dag er fyrst og fremst það að þeir hafa unnið aðalkeppi- nauta sina i fyrri umferðinni með talsverðum yfirburðum, 64:50. En staðan i riðlinum er bessi: tv UMFS Esja Frimann ÍBK Léttir 440 259:158 8 3 2 1 208:175 4 3 2 1 194:183 4 3 2 1 141:155 4 202 104:120 0 505 209:324 0 Þrjú ný lið eru i keppninni nú sem hafa ekki keppt áður. Léttir, Esja og Frimann, en það siðast nefnda er skipað mörgum frjálsiþróttamönnum og öðrum gömlum körfuknattleiksmönn- um. knattleiksmanna. Enginn Islend- ingur hefur leikið fleiri landsleiki en Ólafur Jónsson sem hefur 93 sinnum klæöst landsliðsbún- ingnum, en Axel hefur 52 lands- leiki að baki. Þegar við höfðum samband við Landsliðsnefnd HSI i gærkvöldi hafði nefndin ekki valiö landsliðið sem á að leika um helgina, en reiknað er meö að það verði gert I dag þegar nefndin kemur saman. Landsliðsnefndin sem er skipuð þeim Birgi Björnssyni, Gunnlaugi Hjálmarssyni, Karli Benedikts- syni og Januzi þjálfara heldur fundi á hverjum einasta degi þar sem gangur mála er ræddur og lögð á ráðin um næstu æfingar. Það er ekki fráleitt aö ætla aö nefndarmenn fari meö 3-4 klst. á dag i störf sin, og sýnir þetta glögglega að þótt starfsemi hand- knattleikssambandsins sé dýr, þá eru þeir margir sem leggja á sig mikla vinnu endurgjaldslaust til að árangurinn geti orðiö sem bestur. gk-. Með „risann" í broddi fylkingar — œtti íslenska unglingalandsliðið að eiga sigurmöguleika á NM sem fer fram í Noregi um helgina tslenska unglingalandsliðiC I körfuknattleik hélt utan i morgun, og var ferCinni heitiC til 2. deildin af stað Keppnin i 2. deild íslandsmóts- ins Ihandknattleik hefst aftur um helgina eftir nokkurt hlé, með þvi að KA frá Akureyri kemur suður og leikur hér tvo leiki, gegn tBK og Stjörnunni. Viö skulum til gamans rifja upp stööuna i 2. deild. KA 6 4 1 1 150:106 9 Armann 4 3 1 0 92:81 7 KR. 5 3 1 1 127:99 7 Stjaman 4 2 1 1 77:65 5 Þór 5 2 1 2 108:100 5 Fylkir 5 2 1 2 94:97 5 Leiknir 6 2 2 2 120:138 4 IBK 7 0 0 7 109:191 0 Noregs þar sem NorCurlandamót unglinga hefst á morgun. Auk ts- lands taka þátt i mótinu liC Finn- lands, SviþjóCar, Danmerkur og Noregs. Þetta er i annað skipti sem islenska unglingalandsliðið tekur þátt i þessari keppni, i fyrsta skiptið sem var árið 1975 hafnaði liðið I 3-4 sæti og vann þá siðustu leiki sina I mótinu gegn Noregi og Dönum. Liðiðsem keppirnúer aðmestu skipaö leikmönnum sem ekki hafa áður leikið unglingalands- leiki. Þó eru i liðinu tveir leik- menn sem hafa leikið um 25 leiki, þeir Þorvaldur Geirsson og Pétur Guðmundsson. Eins og fram hefur komið var Pétur sóttur til Bandaríkjanna til að fara meö liðinu i keppnina, og mun hann örugglega styrkja liðið gifurlega mikið, enda var hann i NM 1975 talinn einn besti leikmaður móts- ins, þá aðeins 16 ára að aldri. En þrátt fyrir að margir telji aö góðir sigurmöguleikar séu fyrir hendi hjá liðinu, þá er þvi ekki að neita að niðurröðun leikjanna á mótinu er vægast sagt mjög slæm fyrir liðið. Island er eina landið sem leikur leikina f jóra á tveimur dögum, hin liðin leika öll fjóra leiki á þremur dögum. Meðalhæð liðsins er mjög góð, og hefur varla verið betri hjá islensku landsliðii i körfuknatt- leik. Petur ber þar að sjálfsögðu hæst með sina 2,17 m, en margir aðrir leikmenn liðsins eru rétt um 2 metrar og meðalhæðin vel yfir 1,90 metra. Kolbeinn Pálsson, hinn kunni leikmaður úr KR, mun fara meö liðinu utan, og sendir hann Visi fréttir af leikjum liðsins ytra, en auk þess að taka þátt i mótinu leikur liðið fjóra landsleiki, tvo við norðmenn og tvo við dani. gk- u u Höfum oft haft sam- band við Tony Knapp — sagði Ellert B. Schram formaður KSÍ vegna ummœla Tony Knapp sem líklega er farið að lengja eftir samningi „Ég vil enn taka þaC fram aC ég er hissa á þeim ummælum sem Tony Knapp lét hafa eftir sér, þar sem hann heldur þvi fram aC Knattspyrnusamband tslands hafi ekki haft samband viC sig frá þvi aC hann hélt utan i haust.” sagCi Ellert B. Schram, formaCur KSl i viCtali viC Visi I gærkvöldi, vegna þeirrar staö- hæfingar Knapps um aC hann hefCi ekkert heyrt frá þeim KSt- mönnum. „Eins og ég sagCi, þá send- um viC Knapp ábyrgCarbréf þann 9. desember siCastliCinn þar sem viC óskum eftir aC heyra hvaCa kaupkröfur hann setur fram. Þetta er hægt aC sanna meC kvittun bréfsins. Ég hef haft simasamband viC Knapp i fjögur skipti frá þvi að hann hélt utan og eins hefur Jens SumarliCason, landsliCs- nefndarmaCur haft simasam- band viC hann i nokkur skipti. Vegna þess arna hringdi ég i Knapp i dag og sagCisl hann þá vera búinn aC fá bréfiC og svar væri á leiCinni. Eins sagCi hann aC viCtal sitt hlyti aC vera á mis- skilningi byggt, þvi aC hann hefCi aldrei sagt aC hann hefCi ekkert heyrt frá okkur, heldur aC hann hefCi ekki fengiC neitt tilboC frá okkur.” Ellert sagCi ennfremur aC þeir Knapp hefCu rætt ýmsa punkta i væntanlegri samnings- gerC, þvi aO þaC væri skýr vilji sinn og landsliOsnefndar aC hann kæmi hingað til starfa áfram. Það væri svo i valdi stjórnarinnar að taka ákvörðun um hvort af ráOningu Knapps yrði. Eins og Visir skýrði frá I gær þá sagði Knapp aC hann hefOi ekkert heyrt frá þeim KSt- mönnum og væri hann bæði sár og leiður vegna þess. Ekki tókst okkur að ná simasambandi viC Knapp i morgun til aC fá hvað það hefOi verið sem varð þess valdandi að hann lét hafa áOur- nefnd ummæli eftir sér — nema eins og Ellert gat sér til um að hann hefOi verið farið að iengja eftir samningaumleitunum. Verður ekki annað sagt en að bragð af þessu tagi sé bæði ósmekklegt og ódrengilegt, ekki sist þar sem það gerir lítiO úr ábyrgum mönnum. —BB Axel Axelsson og félagi hans úr Dankersen, ólafur Jónsson, munu leika með landsllOinu I Laugardals- höllinni á föstudagskvöld og sunnudagskvöld, en þá fara fram tveir pressuleikir. Myndin er tekin f leik Dankersen gegn FH I Laugardalshöll I haust. Ljósmynd Einar ::' :: : ' .í r-Vflí • ■ * ■ 9jPK|t ■ ísSiill ) I :: Svo getur fariO að meiðsl Guðna Kjartanssonar, hins reynda leikmanns IBK,verOi til þess aO hann verði aO hætta keppni. HérséstGuönifbaráttu viöÞór HreiCarsson íleik IBK gegn Breiðabliki. Ljósmynd Einar. Verður Guðni að hœtta með ÍBK? — Meiðslin í hné há honum og svo getur farið að hann hœtti ásamt nokkrum öðrum reyndum leikmönnum liðsins Svo getur farið aö keflvikingar verði án nokkurra af sinum kunn- ustu knattspyrnumönnum i 1. deildinni i sumar. Heyrst hefur að nokkrir máttarstólpar félagsins undanfarin ár séu nú orðnir þreyttir á að standa i eldlinunni, og eru i þvi sambandi nefndir leikmenn eins og GuCni Kjartans- son, Einar Gunnarsson, Astráður Gunnarsson og Jón Ólafur Jóns- son, auk þess sem Þorsteinn Ólafsson markvörOur verður ekki meö liðinu, en hann er búsettur I Sviþjóð. „Eg veit ekki enn hvað ég geri”, sagði Guðni Kjartansson þegar viö ræddum við hann i gær. „Það eru meiðslin i hnénu sem eru að angra mig, ég verð mjög fljótt þreyttur þegar ég tek á, en ég vil ekki fullyrða hvað ég geri þegar kemur fram á vorið”. Guðni hefur átt við slæm meiðsl i hné að striða undanfarin ár og var tvivegis skorinn upp vegna þess og svo getur farið að þessi meiðsl verði til þess að þessi kunni knattspyrnumaður leggi skóna á hilluna. Þeir Astráður og Jón Ólafur hafa báöir tekið við störfum I knattspyrnuráði i Keflavik, og er af þeim sökum talið fremur ólik- legt að þeir verði meðal þeirra sem skipa aðallið IBK i sumar. Þá er Einar Gunnarsson á kafi i að byggja yfir sig og fjölskyldu sina, og þar af leiðandi allt eins liklegt að hann verbi ekkj mikið með i sumar. Fari svo að þessir fjórir leik- menn liðsins hætti allir nú, þá er það mikil blóðtaka fyrir IBK-liðiö á einu bretti, þvi eins og fyrr sagði veröur Þorsteinn Ólafsson ekki með liöinu i sumar. Það gæti þvi farið svo að keflvikingar eigi i miklum erfiðleikum með að stilla upp sterku liði i sumar. gk-. Ingemar Stenmark sýndi allar sinar bestu hliöar þegar hann sigraöi með yfirburðum i svigkeppninni I Laax I Sviss nú i vikunni. Hér sést hann á fullri ferð I fyrri umferOinni. Völsungar í keppnisferð til USA! „Það eru talsverðar likur á þvi aö 2. deild- arlið Völsungs i knattspyrnu fari i heilmikla keppnisferð til Bandarikjanna i haust”, sagOi Freyr Bjarnason, formaður knattspyrnu- deildar Völsungs, þegar við ræddum við hann um áramótin. Þjálfarinn okkar i fyrra, John McKernan, hefur dvaliö i Bandarikjunum i vetur og hann hefur verið að vinna aö þessari ferö fyrir okkur. Hann er væntanlegur til okkar um miöjan janúar, og þá verOur gengiC frá þvi livort hann þjálfar liöiö i sumar, en á þvi tel ég talsverOar likur. Þá mun hann einnig koma með upplýsingar um feröina, og ætti þá að liggja endanlega fyrir hvort af ferðinni verður.” Talað hefur verið um aö þessi Bandarika- ferð Völsungs veröi farin eftir aö keppnis- timabilinu lýkur hér heima, og i ferðinni verOa væntanlega leiknir 11 leikir. Freyr sagðist vera bjartsýnn á komandi keppnistimabil. Þeir yrðu með sama lið og i fyrra, auk þess sem þeir væru að fá inn i liOiO unga og efnilega pilta. —gk—. Fjölbreytt efni í Körfunni KörfuknattleiksblaCiC Karfan, 3. tbl. 2. ár- gangs, er nýkomið út, fjölbreytt aö efni aö venju. MeCal efnis i blaOinu er vital við Einar Bollason, viðtöl við þjálfara 1. deildarlið- anna, grein um bandariska liöið Boston Celtic, grein um upphaf körfuboltans, dómarahorn, leikmannakynning og margt fleira. BlaðiC er mjög vel úr garöi gert, og þeim Erlendi Markússyni, og Steini Loga Bjarna- syni sem gefa það út tii mikils sóma. BlaOiO er ofsettprentaðog litmynd er á forsiðu. Verð er aðeins kr. 250, sem er kostnaðarverC blaðsins. gk—. Lokomotive komst í undanúrslit Bikarmeistarar A-Þýskalands i knatt- spyrnu, Lokomotive Leipzig, eru enn meðal þeirra liða sem eftir eru i keppninni, en fjög- ur lið eru enn eftir. t 8 liða úrslitunum lék Lokomotive við Motor Suhl og sigraöi með 3:0 í öörum leikn- um en geröi jafntefli i hinum 4:4, en i bikar- keppninni i A-Þýskalandi er leikin tvöföld umferð — heima og heiman. Önnur liO sem eftir eru I keppninni eru FC Carl Zeiss, Jena, Dynamo Dresden, og Chemie Halle. gk—. • Þjólfaranóm- skeið hjó KSÍ Þjálfaraskóli KSt gengst fyrir knatt- spyrnuþjálfara námskeiOi helgina 15. og 16. janúar. NámskeiðiC er ætlað fyrir knattspyrnu- þjálfara islenska i 1. 2. og 3. deild, svo og þjálfara 2. deildar aldursflokka. Ætlast er til að þjálfarar sem sækja námskeibiO hafi lokiö einhverju af þjálfarastigum KSt eða séu iþróttakennarar. Kennari á námskeiðinu vcröur Keith Wright, námstjóri enska knattspyrnusam- bandsins i MiC-Englandi, þrautreyndur og vel menntaður þjálfari sem jafnframt er kennari á hinum ýmsu námskeiOum enska knattspyrnusambandsins. Þjálfarar sem hafa áhuga á að taka þátt i námskeiOinu hafi vinsamlegast samband við skrifstofu KSt sem gefur nánari upplýsingar um námskeiðið. Frestur til að tilkynna þátt- töku rennur út 10. janúar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.