Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 7
7 vísjh Fimmtudagur 6. janúar 1977. „Sá skákmaður sem best teflir á mótinu, vinnur aldrei 1. verð- laun”,sagði Tartakower eitt sinn. „Hann fær 2. verðlaun og verður næstur á eftir heppnasta manni mótsins.” Þetta hefði oft mátt segja um Keres, sem lfklega skip- aði 2.;&ætiá stórmótum, oftar en nokkur annar. Hér eru lok frá skákmótinu i Ostend 1937, þar sem Keres tókst að ná 1. sætinu, að vísu með Bandarikjamannin- um R. Fine. Hvítur leikur og vinnur. Hvitt: Keres Svart: Fine 1. Rxh7! Rxh7 2. Hh3 Dcl 3. Dxh7+ Kf8 4.Hh —e3 d4 5. Dh8+ Ke7 6. Dxg7 Hf8 7.DÍ6 + Ke8 8.e6! gefið. - t PHILIP MORRIS Evrópu- bikarkeppninni i Ostende sigruðu Belgarnir Rubin og Van Spaen- hoven. Rubin er gamalreyndur landsliðsmaður en hinn er ungur og upprennandi. Hér er varnarviðfangsefni frá keppninni. Staðan var n-s á hættu og norður gaf. ♦ A-6-5-2 V A-K-10-9 ♦ 9-8-6 ♦ 9-5 + 9-8-3 * G-5 4 K-D-7 + K-8-7-6-3 Þar sem Rubin og Spaenhoven sátu n-s, gengu sagnir á þessa leið: Norður Suður lTx) 1 Gxx) 2 Lxxx) 3 G x) Gervisögn xx) Sterkt, krafa um umferð xxx) Lágmarksopnun Vestur spilar út laufasexi, fimmið, drottning og ás. Sagnhafi spilar hjartasjö, drepur með kóng^ spilar siðan tigulniu. Austur lætur þristinn, suður fimmið og vestur drepur með drottningu. Hvernig spilar þú vörnina með vesturspilin? A morgun fáum við lausnina. f VÍSIR vfsar á vfdskípiin - Pessir krakkar fá að skella sér beint i sund- laugina í öllum fötum. Sjálfsagt myndu fleiri krakkar þiggja það, en þessir eru látnir fara i laugina i öllum fötum i sérstökum tilgangi. Þau eru reyndar að læra að synda i skóla i Munchen i Þýskalandi og þeim er lika kennt að bregðast rétt við, i neyðartilfelli, ef þau dyttu óvart i vatn til dæmis. Og þá er vist enginn timi til að fara úr fötunum. Nú koma plöntur í stað gœludýra Nú eru amerikanar að snúa sér að plöntuin i stað gæludýra áður. Aineriskir sálfræðingar haia koinist að þcssari niður- stöðu, enda segja þeir að allir þarfnist einhvers lifandi til þess að bera umhyggju fyrir. „Að hugsa um plöntur færir fólk nær nátturunni” segir sálfræðingur nokkur dr. Lendell Braud i Houston. „Það veitir fólki lika tækifæri til að vinna með höndunum og það er viss flóttifrá þvi að hugsa of mikið”. „Fólk hefur alltaf þarfnast einhvers til að lifa fyrir, eða til að sjá um. Nú snýr það sér i auknum mæli að plöntum i stað gæludýra. Það eru svo margir sem búa i ibúðum þar sem ekki er aðstaða fyrir dýr eða þá að bann er við þvi. Plöntur eru lika þægilegri.” „Plöntur eru mjög mikilvægar fyrirmörgum. Fólki likar velsú hugmynd að plöntur hafi tilfinn- ingu og þörf fyrir ástúð. Jafnvel þó aldrei hafi verið sannað að plöntur þrifist betur ef eigandi þeirra talar við þær, þá vilja milljónir manna trúa þessu”. „Ég hef heyrt fólk ala um plöntur eins og þær væru börn”, segir annar sálfræðingur, Melvin Gravitz i Washington. „Það er svo sem ágætt, og það er lika ágætt að fólk tali við plöntur sinar — svo lengi sem þær svara ekki....” Umsjón: Edda Andrésdóttir ,,Það er ágætt að fólk tali við plönturnar sinar, —svo lengi sem þær svara ekki...”, segir sálfræðingur nokkur. i Sértilboð Týli hf. Afgreiðum jólamyndirnar í albúmum Nœstu vikur fylgir myndaalbúm hverri Htfilmu er við framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu| Niyndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhœg og fara vei i veski Varðveitið minningarnar í varanlegum umbúðum p— Austurstrœti 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.