Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 6. janúar 1977. v FRUMLEGT BARNA- FAÐERNISMÁL Stúdentar vilja ekki una þeirri niðurstööu Lánasjóðs að þeir eigi sjálfir að sjá fyrir börn- um sinum. Jón Sigurðs- Jón SigurAsson son formaður Lánasjóðs, sagöi i viðtali við Visi á sinum tima að hlutverk sjóðsins væri að aðstoða stúdenta við nám, en hann væri enginn alls- herjar framfærandi stúd- enta og fjölskyldna þeirra. Þetta vilja stúdentar ekki samþykkja og hafa nú höfðað prófmál gegn sjóðnum. Vilja þeir hafa af honum nokkurt meðlag með börnum sinum. Jón Sigurðsson er mað- ur ákveðinn og hefur tek- ið skýrt fram að hann telji ekki að sjóðurinn eigi að axla ómegð stúdenta. Hann snýst því eflaust hart til varnar og neitar að meðganga börnin. Það verður þvi sjálfsagt þræl- spennandi að fylgjast með þessu frumlega „barnafaðernismáli". Þingmenn reiðir seðlabankavaldi !■ Vmsir þingmenn, ekki síst stjórnarliðar, eru sagðir reiðir yfir því að i: Seðlabankinn hafi ráð- stafað 300 milljónum þeimsemurðu hagnaður - af sölu þjóðhátíðarmynt- ar. Segja þeiraðá meðan alþingismenn hafi verið að skammta ýmsum : merkum menningar- stofnunum sultarpening hafi komið stofnun úti i bæ og skenkt 300 milljón- um til menningarmála án þess að spyrja Alþingi. Viðskiptaráðherra, svaraði fyrirspurn Sigur- laugar Bjarnadóttur al- þingismanns um þessi efni fyrir skömmu. I svari hans kom fram að ráðstöfun Seðlabankans myndi koma til kasta Al- þingis eins og eðlilegt er. Þetta svar ráðherrans þótti mönnum næsta einkennilegt, þar sem enginn minnist þess að hafa heyrt á slikt minnst þegar Jóhannes Nordal afhenti milljónirnar með kurt og pi. Margir þingmenn munu hafa strengt þess heit að láta nú duglega í sér heyra við umræður á Alþingi um þetta mál. 8 :: :: RANNSÓKN Á RANN- SÓKN Á RANNSÓKN Haukur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumað- ur hefur nú krafist rann- sóknar á þvi að eiginkona hans og systur voru kall- Haukur Guðmundsson. aðar i sakbendingu. Þær voru i hópi sautján kvenna sem voru kvadd- ar til, til að athuga hvort Guðbjartur Pálsson og fylginautar hans þekktu þar þær stúlkur sem þeir segja að hafi verið notað- ar til að ginna þá. Mál þetta er nú orðið allflókið, þarsem Haukur er að kref jast rannsóknar á rannsókninni á rann- sókn hans á málum Guð- bjarts. Undanfarna daga og vikur hefur þess orðið mjög greinilega vart að það er verið að breiöa út allskonar sögur um þá Hauk og Kristján Péturs- son. Það er enginn vafi á þvi að vissum mönnum er mjög umhugað um að „negla" þá félaga. —ÓT. iAMA NYIR & SÓlvÆ)IR snjóhjólbarðar nitto umboðið hi. Brautarholti 16 s. 15485 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTAN Laugaveg 178 s. 35260 GÚMBARÐINN Brautarholti 10 s.17984 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA VSuðurlandsbraut s.32960 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR ^Nesveg s. 23120 Árg. Tegund Verð i þús. I BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Plymouth Valiant '67 Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 Daf 44 árg. '67 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl. 1-3. 75 Monarch Ghia 2.500 74 Econoline 1.900 74 Morris Marina 1-8 810 73 Maverick 1.300 74 Cortina 1600 4d. 1.105 74 Lada 750 74 Comet 1.590 74 Cortina 1600 4d. 1.150 74 Comet, sjálfsk. 1.470 74 Cortina2000 E 1.550 73 Saab992jad. 1.450 74 Cortina 1300 L 1.090 74 Cortina 2000 GTsjálfsk. 1.450 73 Bronco—6cyl. 1.480 72 Comet 1.150 73 Cortina 1600 XL 1.050 74 Datsun200 L 1.650 73 Wagoneer6 cyl. 1.800 73 Fiat 132 S 1800 1.050 70 Opel Rec. Caravan 630 70 Cortina 450 66 Scania Vabis vörubif r. 3.100 65 Rambler Classic 250 Vekjum athygli á: Comet '74 — 4ra dyra. Ek- inn 42 þús. km. Nýleg vetrardekk. Sjálfsk. með vökvastýri. Útvarp. Gulur að lit. Fallegur einkabill. Verð kr. 1590 þús. SVEINN EGILSSON HF FOROHUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REVKJAVlK F // A T sýningarsalur Tökum allar gerðir notaðra bifreiða I umboðssölu Teg. Árg. Þús. Fiat126 '74 550 Fiat126 '75 600 Fiat 125 special '71 450 Fiat Berlina '72 550 Fiat 125 special sjálf sk. '72 600 Fiat 125 P station '75 980 Fiat 124special '71 400 Fiat127 '73 550 Fiat127 '74 580 Fiat127 '74 640 Fiat127 '75 800 Fiat128 '73 640 Fiat 128 station '73 640 Fiat128 '74 730 Fiat 128 km. 2.500 '76 Fiat 128 Rally '72 550 Fiat 128 Rally '74 850 Fiat 128 Rally '75 1.000 Fiat 132 special '73 900 Fiat 132 special '74 1.100 Fiat 131 special '76 1.450 Comet km. 23.000 '73 1.500 Lada Topas2103 '75 1.000 Lancia Beta '74 1.800 Volvo 144 DL '71 1.100 Chevrolet Nova '71 1.150 *“-*l“-* -KT*1 Pþ Bílasalan - Höfóatuni 10 S.18881&18870 1 ^ ilO ) Í70 1 Eftirtaldir bílar fást fyrir 3-5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf. Willys Wagoneer8cyl. '74 2.500 þús. Willys Wagoneer 6 cyl '73 Pontiac LeMance '71 Fíat 132 GLS 1800 '74 Saab96 '72 Mercedes Benz220 disel '69 Mercedes Benz 250 VW1300 Bronco8cyl Ford Pinto Taunus 17 M Opel Rekord 1900 Chevrolet Corvair Taunusl7 Mstation Sifelld þjónusta. '66 '74 '66 '71 '71 '69 '66 '67 2.200 þús. 1.400 þús. I 1.300 þús.l 950 þús. 950 þús. I 900 þús. 850 þús.l 800 þús.l 750 þús.l 750 þús.l 650 þús.l 550 þús.l 350 þús.l \ opió9- ió 9 -19 & ld. 10-18 t Bílasalan áéfe FIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI Davíð Sigurðsson hf. SÍOUMÚLA 35. SÍMAR 38845 — 38888 Vísir visar a bílaviðskiptin TILSOLUI Fólksbílar: 1976 Volvo 244 DL 1974 Volvo 145 DL station 1974 Volvo 144 DL sjálfsk. 1974 Volvo 144 DL 1974 Volvo 144 DL 1973 Volvol45 DLstation 1973 Volvo 142 DL 1973 Volvo 142 de luxe 1973 Volvo 142 Evropa 1972 Volvo 145 DL station 1972 Volvo 144 GL 1972 Volvol44 DLsjálfsk 1970 Dodge Dart8 cyl sjálfsk. 1975 Lancer 1200 Vörubílor: 1970 Volvo F-85 gripaf I utningabíl I 1967 Volvo F-85 palllaus Oskum eftir bílum á skrá. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. verð kr. 2.500 þ. 2.000 þ. 2.000 þ. 1.940 þ. 1.920 þ. 1.750 þ. 1.650 þ. 1.580 þ. 1.420 þ. 1.400 þ. 1.400 b. 1.370 þ. 1.150 þ. 1.250 þ. verð kr. 3 millj. verð 1500 þús. ívlIV„;VOLVOSALUHI\N V'^vSuðurlandsbraut 16-Sími 35200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.