Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 8
m Fimmtudagur 6. janúar 1977. vism HRA UNEYJAFOSSVIRKJUN TILBÚIN EFTIR 4-5 ÁR l . i i . l______________i____________i___________i 0 »00 »00 1FW! 2000 ir Þessi yfirlitsmynd af virkjunarsvæöinu vi6 Hrauneyjafoss sýnir vel fyrirhugaöa mannvirkjagerft, og afstöftu Hrauneyjafossvirkjunar til Sigölduvirkjunar. Eins og sést á myndinni er Tungná stifluft nokkru fyrir ofan Hrauneyjafoss, og þar myndaft 8.5 fcrkilómetra lón. VÍSIR VIÐ FLYTJUM að Síðumúla 8 N.k. mánudag 10. jan. flytja auglýsingadeild og skrifstofur Vísis með starfsemi sfna í nýtt húsnœði að Síðumúla 8 II. hœð. Símanúmerin verða áfram 86611 11660 auglýsingadeildin Fjöldi bílastœða Ath. Afgreiðsla á blaðinu verður áfram að Hverfisgötu 44, bakhúsi vísm VÍSIR Akveftift hefur verift aft 140 megawatta virkjun vift Ilraun- eyjafoss i Tungná verfti tiibúin til orkuframleiftslu á árinu 1981, efta eftir 4-5 ár. Siftar verftur hægt aft stækka þá virkjun i 210 megawött, efta jafnvel I 280 megawött. Kikisstjórnin tók ákvörftun um virkjunina rétt fyrir ára- mótin, og fékk Landsvirkjun þá virkjunarleyfi hjá iftnaftarráft- herra. Langt er siftan lög um virkjun vift Hrauneyjafoss voru sam- þykkt, og í mars 1974 ákvaft stjórn Landsvirkjunar, aft gerft skyldu útboösgögn fyrir virkj- unina, og var verkfræftifyrir- tækjunum Harza Engineering Company International i Chicago I Bandarikjunum og verkfræftiskrifstofu Sigurftar Thoroddsen falift þaft verk. Útboftsgögn munu hafa verift tilbúin snemma á þessu ári, en þeim var siftan skilaft til iön- aftarráðuneytisins I byrjun desember. Virk j unarstaður inn Þar kemur m.a. fram, aft virkjunarstafturinn er um 5 kiló- metrum fyrir neöan Sigöldu- virkjun, i Tungná i Holta- \mannaafrétti. Auk Tungnár nýtist mikill hluti af rennsli Köldukvislar og Þórisóss i virkjuninni vegna Þórisvatns- miölunar, sem þegar er i notk- un. Landsvirkjun telur, aft frá hagnýtu og tæknilegu sjónar- miöi sé virkjun Tungnár viö Hrauneyjafoss eölilegt og sjálf- sagt framhald á nýtingu vatns- afls á vatnasvæði Tungnár og Köldukvislar. Kostar 14 milljarða Þessi áfangi virkjunar við Hrauneyjafoss, ásamt aðal- orkuveitum, mun kosta um 14 milljarða islenskra króna miöað við núverandi verölag. Þar sem útboðsgögn eru tilbúin má búast við að verkið verði boðið út al- veg á næstunni, en venjulega liöa 8-9 mánuðir frá þvi útboð er gert og þar til verksamningar hafa verið geröir. Þeir ættu þvi að geta verið frágengnir i sept./okt. á þessu ári. Ýmis undirbúningsvinna getur hins vegar hafist áður en verk- samningar hafa verið gerðir. Blaðið hefur fengið upplýsing- ar hjá Landsvirkjun um fyrir- huguð mannvirki i sambandi við Hrauneyjafossvirkjun. Fallhæöin 88 metrar Tungná verður stifluö um 1.5 kflómetra ofan við Hrauneyja- foss og vatninu veitt um skurð yfir Fossöldu aö inntaksvirki á norðurbrún öldunnar. Þaðan verða fallpipur að stöðvarhúsi við brekkurætur, en frá stöðvar- húsinu er frárennsiisskurður niður i Sporðöldukvisl, sem fell- ur til Tungnár við ármót Köldu- kvislar. Verg fallhæð virkjunarinnar verður 88 metrar, og hannað afl 210 megawött. Stífla og lón Stiflan verður tæplega 3ja kilómetra löng, lág jarðstifla yf- ir Tungná. Hún verður um 1.5 km ofan Hrauneyjafoss og ligg- ur suöaustur yfir hraunið þaðan. í farvegi Tungnár verða flóð- gáttir með lokum. Flutnings-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.