Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 6. janúar 1977. VÍSIR Aparnir halda aftur til heimkynna sinna. . Nú erum viB tilbúin til heimfarar, sagöi apamaöurinn og sneri sér aö þeim hjónum.' Viöurkenndu þaö, þú hjálpaöir mér ekki aöeins heldur hefuröu bak aö mér i|j|Íp/l Í. --a'\ IJil Hátign. Þessi embættismaöur er sakaöur um aö hafa þegiö mútur Viltu ekki heyra hans hliö á málinu? Segöu mér bara hvaö algjör „algjör | trygging” er, og hvort viö höfum| hana! F Þeir gera þessa hermenn ofeölilega. Spáin gildir fyrir föstu- daginn 7. janúar Hrúlurino I 21. mars--?0. aprtl : Sinntu störfum þfnum vel i dag. Flest snýstþéri hag. Einhverjar breytingar eru á döfinni sem munu koma þér úr jafnvægi. Nautift 21. april—21. mai: Eitthvaö hefur legið þungt á þér að undanförnu. Reyndu að hrista af þér drungann. Farðu ismá ferð eða gerðu þért eitthvað annað til hugarhægðar. Tviburarnir I 22. roai—21. júniT Undanfarnar vikur hafa verið er- ilsamar og valdið hálfgerðum ruglingi á öllum ráðagerðum. Það birtir eitthvað til með hækk- andi sól. Krabbinn 21. júnf—23. júlí: Rómantikin er i fyrirrúmi i dag. Þú hittir einhvern sem þú eyöir deginum meö og átt skemmtileg- ar stundir. m l.jónift 24. júlí—2Ö. ágúst: Ný átök er i vændum á næstunni. Búðu þig vel undir það. Sýndu nú hvað i þér býr. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Einhver gæti leitað til þin i dag. Láttu hann ekki fara bónleiðan til búðar. Reyndu að koma ró á til- finningalifið. Vogin 24. sept.—23. okt Það verður reynt að reita þig til reiði. Láttu þaðekki á þig fá. Þú færð góðar fréttir sem létta af þér áhyggjunum. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Byrjaðu daginn snemma og af- köstinyfir daginn munu fara eftir þvi. Það er eitthvert ósamlyndi i fjölskyldunni, en þér ætti að tak- ast að lægja öldurnar. ilogm aftiirinn 23. nov.—21 tle>. Þú sýnir mikið raunsæi i starii svo og i sambandi við ástamál eða maka. Notaðu samt hug- myndaflugið og vertu ekki of jarðbundinn. Steingeitin 22. des.—20. jaii. Sýndu maka og ástvinum nær- gætni þessa dagana. Það veitir ekki af i svartasta skammdeginu. Sýndu samúð og þér mun verða goldið i sömu mynt. n ||^ H Vatnsberinn 21. jan,—1». ícbr.: Þér kunna að bjóðast góð tækifæri i dag. Varpaöu þeim ekki öllum frá þér. Reyndu aö lyfta þér eitt- hvað upp i kvöld. Kiskarnir 2(1. íebr.—20. m ,\ rs Þér ætti að geta tekist vel upp i dag. Stjörnuafstaðan er óvenju hagstæð. Þú mátt búast við ein- hvers konar peningavandræðum sem þó munu leysast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.