Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 23
VISIR Fimmtudagur 6. janúar 1977. t------------------------------ S' Á bensinstöö i Heykjavik. Dýrara bensin — lélegri STRÆTISVAGNASKYLI VANTAR TILFINNANLEGA Á AKUREYRI Biieigandi á Akureyri hafði samband við ritstjórnarskrif- stofu Visis á Akureyri: „Eins og öllum er kunnugt er verö á bensini og oliu talsvert dýrara hér á landi heldur en viða erlendis, til dæmis i Bandarikjunum. Samterþaðsvo, að neytendur hér fá mun minni þjónustu heldur en erlendis, þar sem t.d. afgreiðslumenn á bensinstöðv- um pússa framrúður og athuga smuroliu og vatnskassa bif- reiðarinnar óumbeðnir um leið og þeir fylla tankinn af bensini. Hvers vegna fáum við ekki slika þjónustu hérlendis? Er það e.t.v. vegna þess að hér rikir engin samkeppni milli olíufé- laganna? Þau standa saman i öllu, og reyna ekkert til þess að bæta þjónustuna við neytendur. Þannig var það t.d. er komið var udd sjálfsala við Umferðar- Strætisvagnafarþegi á Akureyri skrifar: ,,Ég er ein þeirra sem nota talsvert strætisvagna Akuréyr- ar, einkum til þess að komast siðdegis úr miðbænum upp á Brekku. Það hefur oft vakið furðu mina, hve illa er búið að þvi fólki sem stendur og biður eftir vögnunum. t miðbænum er t.d. ekkert skýli fyrir þá sem biða, ekki einu sinni skýli til að verj- ast vindi eða rigningu. Til sam- anburðar má benda á að fyrir sunnan hafa þeir upphitað skýli fyrir þá er biða á Lækjartorgi. Þá er heldur ekki að finna nein skýli á allri Brekkunni, en þar þjónusta miðstöðina i Reykjavik. t stað þess að hvert oliufélag reisti slika stöð viðsvegar um borg- ina, komu þau sér saman um eina stöð, svoekki hlytist óþarfa kostnaður af. Þar var ekki verið að hafa hag neytendanna i fyrirrúmi. Starfsemi oliufélaganna er einkaframtakinu hérlendis til skammar, og nær væri að þjóð- nýta þau.” getur oft verið ansi næðings- samt. Mig langar nú að beina þeirri áskorun til yfirvalda hér i bæn- um að úr þessu verði bætt hið fyrsta. Við hér greiðum sama gjald og aðrir fyrir hliðstæða þjónustu, og þvi ættum við ekki að þá njóta þess litilræðis að geta beðið i skjóli eins og strætisvagnaíarþegar t.d. i Reykjavfk, Kópavogi og Hafnarfirði? Er það e.t.v. svo, að blessaðir bæjarfulltrúarnir okkar eru alls ókunnugir strætisvögnunum sem þeir útvega okkur, sauð- svörtum almúganum? Það er sjálfsagt mun þægilegra að aka um i sinum eigin vagni, en það geta ekki allir”. LESENDUR hringid í síma 8 66 11 milli kl. 13.00 og 15.00 eða 1 98 06 ó Akureyri, mllli kl. 16.00 og 17.00 hérer vinningsvonin SÍBS-happdrættið sem býður vinnings- Volkswagen ferðabíll, sem dregið verður möguleikanal á móti 4. Vinningafjöldi er um í júní - að verðmæti u.þ.b. 3,5 milljónir 18.750 og þeirra á meðal eru 2 á milljón og króna. Happdrœiti SÍBS 4 24 á hálfa milljón Endurnýjunarverð er óbreytt - aðeins 400 krónur. Aukavinningurinn í ár er eiginlega aðalvinningurinn! Ferðabíll sem á ekkisinn líka - sumarbústaður á hjólum. Að utan eins og lipur sendibíll, en að innan: eldhús, borð- stofa og tvö svefnherbergi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.