Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 06.01.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 6. janúar 1977. 9 VISIR Þessi teikning sýnir langskurö af vatnsvegi Hrauneyjafossvirkjunar. Lengst til vinstri sést aðrennslisskuröurinn, sem flytur vatniö um fallpipur niöur I stöövarhús, þar sem vélasamstæöurnar eru.og siöan áfam i frárennslisskuröinn og um Sporööldukvfsl niöur I Tungná á ný. íflan verður 3ja kílómetra löng, I stíflulónið um 8,5 ferkílómetrar geta flóögáttanna verður 1900 rúmmetrar á sekúndu miöaö við að vatnsborð lónsins sé i 428 metra hæð yfir sjávarmál. Hönnunarflóð við Sigöldu er 3500 rúmmetrar á sekúndu, og er gert ráð fyrir að þeim 1600 rúmmetrum á sek., sem á vant ar, megi hleypa um varaflóð- gátt sem myndast við að um 100 metra skarð rofnar i stifluna þegar vatnsborð fer yfir 427.5 metra yfir sjávarmál. Venju- legt vatnsborð i lóninu verður 425 metrar, og er flutningsgeta flóðgáttanna við það vatnsborð um 1200 rúmmetrar á sek., sem er meira en stærsta flóð siðan mælingar hófust. Lónið verður um 8.5 ferkilo- metrar að stærö við venjulegt vatnsborð, og rúmtak þess um 31 gigalitri. Aðrennslisskurður verður 1 kílómetri kilometri á lengd, botnbreidd 19 metrar og venjuleg vatnsdýpt um 15 metrar. Aðrennsliskurðurinn endar i steinsteyptu inntaksvirki með lokum og ristum. Þaðan verða 3 fallpipur, niðurgrafnar stálpip- ur, að stövarhúsi við brekkuræt- ur. Stöðvarhúsið verður mikið niðurgrafið. Vélasamstæðurnar verða að lokum þrjár, og afl hverrar vélasamstæðu 70 megawött, eða samtals 210 MW. Tvær véla- samstæður verða i fyrsta áfang- anum. Til greina getur komið að auka afl virkjunarinnar i fram- tiðinni með þvi aö bæta við enn einni vélasamstæðu. Virkjað rennsli verður um 280 rúmmetrar á sekúndu. Frá stöðvarhúsinu verður um 1.1 km langur frárennslisskurö- ur niður á Sporööldukvisl. Botn- breidd skurðarins verður 30-36 metrar og vatnsdýpt um 4 metr- ar við mesta rennsli. Frá enda skurðarins verður frárennsli eftir Sporööldukvisl um 2.5 km vegalengd til Tungnár. brekkubrúninni vestan viö inn- takið. Þaðan verða svo há- spennulinur að Sigölduvirkjun og væntanlega vestur i Hval- fjörð, þar sem verksmiðja járn- blendifélagsins mun risa. Vinna fyrir 3-5 hundruð manns Þegar framkvæmdir veröa i fullum gangi má búast við, að þar starfi 3-5 hundruð manns. Vinnubúðir verða væntanlega á ásnum milli frárennslisskurð- arins og Tungnár. Vegur að virkjuninni verður frá núverandi þjóðvegi á móts við suðurenda stiflunnar, og eft- ir stiflunni yfir á Fossöldu, yfir ölduna vestan viö aðrennslis- skurðinn og niður að stöðvar- húsinu. Framkvæmdavegir verða að sjálfsögðu um allt virkjunarsvæöið, i efnisnámur og uppmoksturshauga. Efnis- námur verða m.a. á eyrum Köldukvislar. Lónið breytir umhverfinu mest Virkjunin mun hafa ýmis á- hrif á umhverfiö. Tungná verð- ur veitt úr farvegi sinum á um 6 km kafla, og þó flóðvatn fari niður farveginn áfram má búast við, að hann verði lengst af vatnslitill. Mesta breytingin frá náttúru- legu umhverfi verður hins veg- ar lónið ofan stiflunnar, þótt það nái ekki yfir miklu stærra svæöi en áin fer nú yfir i flóðum. Lónið verður ekki notað tii miðlunar nema i neyðartilfellum, ef loka þarf fyrir Sigölduvirkjun og botnrásir Sigöldustiflu. t slikum tilfellum er gert ráð fyrir, að draga megi vatnsborð lónsins niður i 420 metra, eða um fimm metra frá venjulegu vatnsborði. Við venjulegt vatnsborð lóns- ins er hægt aö hléypa öllum venjulegum flóðum um flóö- gáttirnar. Miklar breytingar veröa á vatnsborði Sporööldukvislar frá þvi sem nú er. Náttúrulegt rennsli kvislarinnar er um einn rúmmetri á sek., en mesta rennsli um virkjunina verður um 280 rúmmetrar. Vatnsborðs- hækkun kvislarinnar við skurð- arendann verður um 3.5 metrar, og myndast þar um 300 fer- metra uppistaða. Skömmu neð- ar i kvislinni verður álika uppi- staða, en nær Tungná mun far- vegurinn grafast niður meira og minna. Ekki mikiö urn varanleg landspjöll Samkvæmt upplýsingum Landsvirkjunar er gróið land á lónstæöinu um 1.3 ferkilómetr- ar, en að öðru leyti er það gróð- uriaust hraun, melar og blautar áreyrar. Vatnsvegir að stöðvar- húsi eru um grððurlausa mela. Hins vegar er frárénnslis- skurðurinn um algróið land, og verður þar mikið rask á bygg- ingartimanum, en varanleg landspjöll þurfa þó ekki að vera önnur en sjálíur skurðurinn. Frárennslið niður SPorðöldu- kvisl er um gróið land á köflum. Hrauneyjafoss verdur vatnslitill Virkjunarsvæðiö er óbyggt, og landnytjar þar ekki aðrár en sumarbeit. Ekki er kunnugt um sögulegar minjar eða fornleifar á þessum slððum, og einstæð nóttúrufyrirbæri eru engin á virkjunarsvæðinu, aö sögn Landsvirkjunar. Þá munu ekki vera þarna neinir sérstaklega athyglisverð- ir staðir fyrir ferðamenn aörir en Hrauneyjafoss sjálfur. Foss- inn og gljúfrin ofan hans og neð- an verða ósnert af virkjunar- framkvæmdunum, en hann verður löngum vatnslitill þar sem vatninu er jú veitt annað vegna virkjunarinnar. —ESJ. 1 tengslum við flóðgáttirnar i farvegi Tungnár er skurðinntak til varnar því að isrek berist inn i skurðinn. Vatnsborð i skurðin- um veröur nánast hið sama og i lóninu. Hann verður um einn Línur að Sigöldu og Grundartanga Við stöðvarhúsið verða spenn- ar, og þaöan linur i tengivirki i AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERD VERÐFRVGGÐRA SFARISKÍRTEINA RIKISSJÓDS INNLAUSNARVERÐ ) FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL 10.000 KR. SKÍRTEINI 1965 -2. FL. 20.01.77-20.01.78 KR. 176.169 1966-2. FL. 15.01.77-15.01.78 KR. 149.830 1968- 1. FL. 25.01.77-25.01.78 KR. 122.702 1968-2. FL. 25.02.77 - 25.02.78 KR. 116.049 1969-1. FL. 20.02.77 - 20.02.78 KR. 86.649 1970-2. FL. 05.02.77 - 05.02.78 KR. 58.583 1972-1. FL. 25.01.77-25.01.78 KR. 48.285 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðla- banka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingr um skírteinin. Reykjavík, í janúar 1977.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.