Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 04.02.1977, Blaðsíða 14
Föstudagur 4. febrúar 1977 Vísir fyrstur með fréttirnar „Hulunni svipt af mesta sakamáli okkar tima#" segir í fyrirsögn í Dagblaðinu i gær, og sið- an kemur aðalfyrirsögn- in: „Geirfinnur var fórn- arlamb misskilnings". Fróðlegt er að bera þetta saman við myndina af baksiðu Vísis frá 20. desember síðastliðinn, sem birtist hér að neðan. Þar skýrði Visir frá þeirri lausn Geirfinns- málsins, sem nú hefur verið staðfest. Vísir var þannig fyrst- ur með fréttirnar i þessu máli eins og öðrum. Þannig á það líka að vera. :: tBIABIÐ irjálmt, áháð riafjhlaft Hulunni svipt af mesta sakamáli okkar t(ma: Geirfinnur var fómar- lamb misskilnings — þegar hann var myrtur I Diittarbrautinni í Keflavlk Frét Í Dagblabinu 3. febiuar 1977 Vilja fó að skoða Korkinn . Þá hefur bandariski hermaðurinn Christopher Barba Smith, sem dag- blöðin hafa skýrt „Kork- inn", fundist eftir hálfs- mánaðar leit, og er hann nú geymdur í litlum, harðlæstum og glugga- lausum klefa á Kefla- vikurf lugvelli. Eöa hvað? Það eru nú ekki allir svo vissir um það. Þeim á Þjóðviljanum finnst grunsamlegt, hversu mjög Korkurinn hafði breytt um útlit: hann hafði litað á sér hárið og rakað af sér skeggið, og var að sögn orðinn „is- lenskulegur" í útliti. Þess vegna fóru þjóðvilja- menn fram á að fá að skoða gripinn, en banda- risk yfirvöld neituðu. Þess vegna gerir Þjóð- viljinn í gær þá kröfu, „að íslensk yfirvöld kanni hvort sá hinn sami „Korkur" situr nú undir lás og slá á Miðnesheiði og i eina tið gisti íslensku fangelsin". KRATASLAGUR Á REYKJANESI Alþýðuflokksmenn eru snemma á ferðinni i framboðsmálum að þessu sinni, sem kunnugt er, og hafa m.a. þegar á- kveðið framboðslista í tveimur kjördæmum. Ljóst er, að þetta eru einu kjördæmin, þar sem tiltölulega auðvelt verður fyrir krata að ganga frá framboðsmálum sínum. I öðrum kjördæmum verö- ur um margháttuð átök að ræöa, eða þá hreinlega erfiðleika á að fá menn i framboð eins og t.d. á Austurlandi. Eitt af slagsmálakjör- dæmunum er Reykjanes- ið, þar sem tveir yngri menn, Kjartan Jóhanns- son, sem nú er varafor- maður flokksins, og Karl Steinar Guðnason í Keflavik, telja sig kjörna til forystu. Þeir hafa nú sameinast um að koma núverandi þingmanni Jóni Ármanni Héðins- syni, úr efsta sæti listans, og er ekki talið ósenni- legt, að það takist. Hins vegar er enn allt á huldu um, hvor þeirra Kjartan eða KarLverður i efsta sætinu, og má búast við, aö hörð prófkjörsbarátta verði að skera úr um það. —ESJ .... V. . Lykillinn að góðum bílakaupum! Höfum til sölu Range Rover 72, 73, 74 og 76 Land Rover dísel 72, 73 og 75 Land Rover bensín '63 Wagoneer 74 sjálfskiptur með vökvastýri Austin Mini árg. 74, 75 og 76 Austin Mini 1275 super 73 Passat 74, sjálfsk. Audi 100L 74 Fiat 124 sport coupé 73 VW 1300 '69, '72, og '74 Cortina 1600 XL '75 Cortina 1300 '72 Saab 96 '72 Fiat 127 '74 og '75 Vegna mikillar eftirspurnar óskum viö eftir blluin I sýningarsal okkar. /&7cd aii Arg. Tegund Verð i þús. @P. STEFÁNSSON HF. “7; “,04 Síðumúla 33. Monarch Ghia Econoline Chevrol. Nova 2ja d. Morris Marina 1-8 Saab96 Econoline6cyl. Comet, sjálfsk. Volvo 144 Saab99 2jad. Cortina 1600 2jad. Bronco V-8 Capri 1600 XL Transitdiesel Rambler Matador Bronco6 cyl. Cortina 1600 Cortina 1300 Volvo375 vörubill m/sturtup. Mustang Mach I Opel Kadett Station Ford D-810 pall-laus Cortina 1600 Station Ford Torino2ja d. Cortina 2.500 1.900 1.800 810 1.750 1.700 1.470 1.900 1.400 930 2.200 1.320 880 1.050 1.550 930 530 600 980 450 1.600 690 1.100 430 BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Plymouth Valiant '67 Ford Falcon '65 Land-Rover 1968 Ford Fairline 1965 Austin Gipsy 1964 Daf 44 árg. '67 BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10, simi 11397. Opið trá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu- daga kl.^l-3. Vekjum athygli á: Ford Capri 1600 XL árg. 1974. Ekinn 42 þús. km. — Rauður að lit — á góðum dekkjum. Útvarp— Fallegur bíll — að- eins kr. 1.320 þús. SVEINN EGILSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNIU SIMI8S1QO Rf VK,JAVlK TILSÖUUÍ 1974 Volvo 144 de luxe, ekinn 41 þús. á sérstökum kjörum. Volvo fólksbílar Volvo 144 '71, '72, '73, '74 Volvo 142 '70' 73 '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri Volvo stationbílar VolvoJ45, '72 '73 og '74 Aðrir bílar Toyota Mark II '74 Range Rover '76 Simca 1100 Tl '74 Vörubílar Volvo F 85 '67 palllaus Volvo F 85 '70 gripafl. hús Volvo F 86 '71 með húsi Mercedes Benz 1413 með palli '68 ; voi.vo VOLVOSALUHINN /Suóurlandsbraut 16-Simi 35200 Datsun 2200 disel órg. 71. Mjög gott verð ef samið er strax. Austin Mini '76 Fiat 124 special '71 Citroen D super '74 gott verð Dodge Weapon '54 Mercedes Benz 280 S '69 VW 1300 '72 Saab 96 '74 Mazda 929 '75 Datsun 2200 dísel '71 Opel Reckord 1700 Lada Topas '76 Okkur vantar flestar gerðir af bílum ó skrá. opij f,a u. 10-7 KJORBILLINN Laugardoqa kl. 10-4 Hverfisgötu 18 Sími 14411 F ! A T L sýningarsalur Fiat 850 sport km. 41 þús. '71 450 Fiat 126 '74 550 Fiat126 '75 600 Fiat 125special '71 450 Fiat125 P '72 450 Fiat125 P '73 570 Fiat 125 Pstation '73 570 Fiat 125 P station '75 1.000 Fiat127 '72 450 Fiat127 '73 550 Fiat 127 '74 620 Fiat 127 3jadyra '74 650 Fiat 127 3jadyra '75 800 Fiat 127 special '76 1.100 Fiat128 '72 500 Fiat 128 4ra dyra '73 630 Fiat128 '74 700 Fiat128 '74 750 Fiat 128 4radyra '75 950 Fiat 128special 1300 '76 1.250 Fiat 128 keyrður 2.300 km '76 1.300 Fiat 128 Rally '74 850 Fiat 128 Rally '75 1.000 Fiat 128 sport s '73 750 Fiat 128sport S '74 900 Fia.t 132 special 1800 '73 900 Fiat 132 GLS 1800 '74 1.250 Rússajeppi '56 650 Lancia Beta 1800 '74 1.800 Lancia Beta 1800 '75 •1.950 Chevrolet Sport Van '71 850 VW sendiferðabíll '72 650 FIAT EINKAUMBOC A ISLANOI Davíd Sigurdsson hf. SlÐUMULA 36 SIMAA 3SS46 — 3SSSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.