Vísir - 04.02.1977, Qupperneq 20
20
TIL SÖLU
Barnavagga og kerra
til sölu aö Hjálmholti 1.
Philips sjónvarpstæki
svart-hvitt til sölu. Uppl. I sima
38547 eftir kl. 6.
Til sölu
vegna breytinga, kjötsög og miö-
stöðvarofn, 6 leggja 40 sm hár
2,25 2.25 m á lengd. Einnig tekk
útihurö 'i karmi 1 m á breidd, á-
samt huröarpumpu og skrá.
Uppl. i simum 10224 og 20530.
Tii söiu
Búðarskápar, sérlega hentugir
fyrir bakari, matvöruverslanir
og söluturna. Selja vel og rúma
mikið.Asamastaðeldhúsborðl x
70 og 4 kollar. Einnig kringlótt
lágt tekkborö. Uppl. i sima 19176.
Til sölu
skiðaskór, drengjabuxur, jakka-
föt á eldri mann og lltið notaður
kven- og barnafatnaður svo sem
kápa, drakt, sjöl, pils, peysur,
vesti, blússur, kjólar, stuttir og
síöir, húfur, treflar, veski og skór,
flest sem nýtt og selst mjög ódýrt.
Uppl. i sima 40351.
Til söiu
Nordmende-Jet De-Luxe kasettu-
tæki m/hátölurum. Upplýsingar i
sima 33302.
Söludeild Reykjavikurborgar
Borgartúni 1, selur ýmsa gamla
muni til notkunar innan hiiss og
utan á mjög vægu verði svo sem
stálvaska, handlaugar, ritvélar
W.C. skálar, rafmótora, skápa,
borð og stóla, þakþéttiefni og
margt fleira. Opiö frá kl. 8.30-4
virka daga.
Veist þú
af hverju sum dagatöl eru komin
með sunnudaginn hægra megin?
Deilan Mikla hefur svariö. Bóka-
forlag S.D. Aðventista, Ingólfs-
stræti 19. Gengiö inn frá bila-
stæði.
Grafik
Set upp grafikmyndir. Uppl. i
sima 14296.
ÓSILIST KEYPT
Geirskurðarhnifur
óskast keyptur. Simi 93-7326.
Guil
Kaupi brotagull hæsta verði. Jó-
hannes Leifsson gullsmiður,
Laugavegi 30.
Vinnuskálar óskast
Færanlegir vinnuskálar óskast nú
þegar til kaups. Heppileg stærð
ca. 200ferm. mættu vera isfnærri
einingum. Höröur hf. Slmar
92-7615 og 7570.
VERSLUN
Útsala.
Peysur á alla fjölskylduna, bútar
og garn. Anna Þórðardóttir hf.,
prjónastofa Skeifunni 6 (vestur-
dyr).
Útsala. Útsala.
Barnafatnaöur, peysur, buxur,
skyrtur, blússur, úlpur, bútar og
fl. Faldur Austurveri, Háaleitis-
braut 68.
Innrömmun.
Ný sending af rammalistum,
Rammagerðin Hafnarátræti 19.
Mokkajakkar,
mokkakápur, mokkahúfur,
mokkalúffur, Rammagerðin
Hafnarstræti 19.
IIIJS(>(H;N
Svefnherbergishúsgögn
Nett hjónarúm með dýnum. Verö
33.800,- Staögreiösla. Einnig tvi-
breiöir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu veröi. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opiö 1-7
e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónusturinar Langholts-
vegi 126. Slmi 34848.
Borðstofuborð
ogfjórir stólar mjög vel meö far-
iö til sölu nú þegar. Uppl. i slma
51901.
Dönsk Antik
borðstofuhúsgögn skenkur, skap-
ur, borð og 6 stólar. Til sýnis og
sölu laugardag 5. þ.m. kl. 16-Í8 að
Laufvangi 14. 2. hæð t.h.
Ómáluð húsgögn
Hjónarúm kr. 21 þús., bamarúm
með hillum og borði undir kr. 20
þús. Opið eftir hádegi. Trésmiðja
við Kársnesbraut (gegnt Máln-
ingu hf.) Simi 43680.
lí"- X.______________
Husqvarna eldavélasett
hvitt, ofn og 4 hellur til sölu. Uppl.
I sima 21805.
HJÖL-VAGNAR
Tan-Sad barnavagn
til sölu. mjög vel með farinn .
Uppl. i sima 44442
HIJSNÆI)! Í BOl)!
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúöar- og atvinnuhúsnæði
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
IIUSiVÆI)! ÓSIÍAS I
Hjón utan af
landi óska eftir ibúð til leigu með
eða án húsgagna, helst með sima,
frá ca. 15. mars til 1. maí. Góð
leiga iboði. Algjör reglusemi, góö
umgengni. Uppl. i sima 75595.
l-2ja herbergja
ibúð óskast til leigu. Reglusemi
heitið. Uppl. I sima 81301.
Kona óskar
eftir herbergi eða góðri geymslu
fyrir búslóð. Simi 16539.
2ja herbergja ibúð
óskast strax. Skilvisum greiösl-
um og góöri umgengni heitið.
Uppl. I sima 38600 á daginn og
36023 eftir kl. 18.
Ungt par
með eitt barn óskar eftir 3ja her-
bergja óbúð, helst sem næst mið-
bænum. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 20498 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Hentugt húsnæði ca. 50 ferm
óskast til kvikmyndasýninga og
fyrirlestrahalds 3 kvöld i viku eöa
eftir samkomulagi. Uppl. I sima
32943 eftir kl. 7.30.
ATVI\i\A Í 1101)1
Matsveinn og háseta
vantar á 65 tonna bát, sem er að
hefja veiðar frá Sandgerði. Uppl.
i simum 92-7126 og 92-2936.
Okkur vantar
vana rafsuðumenn nú þegar
Runtal ofnar Siðumúla 27. Uppl.
ekki gefnar i sima.
Notuö islensk frimerki
kaúpir hæsta verði . Richard Ry-
el, Háaleitsibraut 37. Simar 84424
og 25506.
Föstudagur 4. febrúar 1977 vism
Myntsafnarar'.
Vinsamlegast skrifið eftir nýju
ókeypis verðskránni okkar.
Möntstuen, Studiestræde 47, DK-
1455 Köbenhavn K.
Margar gerðir
af umslögum fyrir nýju frimerkin
útgefin 2. feb. 77. Sérstimpluð
umslög i Vestmeyjum 23.1.77.
Kaupum isl. friinerki og umslög.
Frimerkjahúsið, Lækjargata 6,
simi 11814.
USTMUrilR
Málverk
Oliumálverk, vatnslitamýndir
eöa teikningar eftir gömlu meist-
araija óskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða
43269 á kvöldin.
FASTLIONIK
Nýleg 5 herbergja
ibúð i fjölbýlishúsi i Kópavogi til
sölu. Ibúðin er ca. 120 ferm. Ibúð
og sameign vel um gengin. Fag-
urt útsýni. Sanngjarnt verö. Til-
boð sendist augld. Visis merkt
„6964”.
IiFNNSLA
Einkatimar
I spænsku, þýsku og ensku. Simi
11602.
Kenni, ensku, frönsku
itölsku, spænsku, sænsku og
þýsku.Talmál, bréfaskriftir, þýð-
ingar. Les með skólafólki og bý
undir dvöl erlendis. Auöskilin
hraðritun á 7 málum. Arnór Hinr-
iksson simi 20338.
WÓNIJSTA
Hurðaþéttingar
Þétti svala- og útihurðir með
innfræstum þéttilistum. Varanleg
þétting. Simi 73813.
Tek eftir
gömlum myndum og stækka. Lit-
um einnig ef óskað er. Myndatök-
ur má panta i sima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Dömur.
Fótaaögerðog likamsnudd. Uppl.
i sima 11229 eftir kl. 16.
Hvar fáið þið öruggari
leiðsögn um litaval og allan frá-
gang á málaravinnu? Jón Björns-
son, Norðurbrún 20. Simi 32561.
Glerisetningar.
Húseigendur, ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
Vantar yður músik i samkvæmi
sóló — duett— trió — borðmúsik,
dansmúsik. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið i sima 75577 og við
leysum vandann.
Ahaldaleiga.
Höfum jafnan til leigu, múr-
hamra, borövélar, steypuhræri-
vélar, hitablásara, vélsagir og
traktorsgröfur. Vélaleigan Selja-
braut 52. Simi 75836.
Bóistrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikiö úrval af áklæöum.
Uppl. i sima 40467.
TILKYNNIiVGAU
2 gullfallegir
hvolpar óskaeftir heimili. Uppl. I
sima 32604.
imi<L\<;i<iiivii\(;Ait
Vélahreingerningar.
Simi 16085. Vönduð vinna. Vanir
menn. Fíjót og góð þjónusta.
Vélahreingerningar. Simi 16085.
Hreingerningar,
teppahreinsun. Fljót' afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Ilreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stiga-
ganga. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Pantið timan;
lega. Erna og Þorsteinn. Simí
20888.
Skattaframtöl 1977.
Sigfinnur Sigurðsson,
hagfræðingur. Bárugötu 9.
Reykjavik. Simar 14043 og 85930.
Hreingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og
vönduð vinna. Gjörið svo vel að
hringjaisima 32118.
Húsa-og húsgagnasmiður.
Tökum að okkur viðgerðir og
breytingar, utan húss sem innan.
Hringið i fagmenn. Simar 32962
og 27641.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á i-
búðum stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049. Hauk-
ur.
Hreingerningar — Teppahreinsun.
Ibúðirá 110kr. ferm. eða 100 ferm
ibúö á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
Þrif — hreingerningaþjdnusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
KÍLAVUKSKIPTI
Höfum úival
af notuðuiri varahlutum I flestar
tegundir bifreiða á lágu verði,
einnig mikið af kerruefni t.d.
undir snjósleöa. Kaupið ódýrt
verslið vel. Sendum umlandallt.
Bilapartasalan Höföatúni 10. Simi
11397
Til sölu
Rambler Am erican árg. ’64 með
góöri vél óryðgaður, en þarfnast
smávægilegrar viðgerðar. Uppl. i
sima 50551.
Til sölu
Saab 96 árg. ’67 skemmdur eftir
árekstur. Uppl. i sima 38886 eftir
kl. 19 i kvöld.
Til sölu
eru varahlutir i Moskvich árg. ’65
Uppl. i sima 18281 milli kl. 7 og 8
á kvöldin.
Ford Cortina 1300
4ra dyra til sölu. Bifreiðin er I
góðu lagi vetrar- og sumarsekk.
Uppl. i sima 18317.
Bronco árg. '74
8 cyl. sport beinskiptur, ekinn 18
þús. km. til sölu. Uppl. i sima
22433.
Til sölu
Chevrolet Malibu árg ’73
2ja dyra með vinyl toppi, 8 cyl.
350cub. með öllu. Skipti möguleg.
Góður bill. Uppl. I sima 93-1215.
Bill óskast
Óska eftir að kaupa Volkswagen
árg. ’71-’72. uppl. i sima 24391
eftir kl. 18.
Bronco ’66
Til sölu Bronco árg. ’66 Uppl. I
sima 66614.
Til sölu
Fiat 128 Raliy árg. ’76, gott verð
gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima
50058.
Biiaseljendur athugið
Vil kaupa góðan nýlegan bil, útb.
400 þús. Þeir sem áhuga hafa vin-
samlegast hringiö I sima 23282.
Sendiferðabfil
Sendiferðabill óskast sem fyrst.
Uppl. i sima 11947 eftir kl. 19.
Óska eftir fjöðrum
undir Toyota Corona árg. ’68.
Uppl. i sima 53997 eftir kl. 7.
Range Rover
árg. '72 til sölu, skipti koma til
greina. Uppl. I sima 40694.
Sérpöntum
samkvæmt yðar ósk, allar gerðir
varahluta i flestar gerðir banda-
riskra og evrópskra fólksbila,
vörubila, traktora og vinnuvéla
með stuttum fyrirvara. Bilanaust
Siðumúla 7-9 Simi 82722.
Bilavarhiutir augiýsa.
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta i flestar tegundir bila. Opið
alla daga og um helgar. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn
Simi 81442.
Til sölu
Dodge Weapon árg. ’54. Ekinn 80
þús. km. 10-12 farþega. Trader
diselvél fylgir tilbúin til isetning-
ar, ný dekk bill i sérflokki. Verð-
tilboð og skipti á ódýrari bíl.
Uppl. á Bilasölunni Kjörbillinn.
Simi 14411 á daginn og i sima
85159 eftir kl. 19.
VW bilar óskast
til kaups. Kaupum VW bila sem
þarfnást viðgerðar, eftir tjón eða
annað. Bilaverkstæði Jónasar,
Armúla 28. Simi 81315.
ÖKIJKFNNSLl
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari. Simar 40769,
71641 og 72214.
ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar er ökukennsla hinna
vandlátu. Amerisk bifreið.
(Hornet). ökuskóli sem býöur
upp á fulikomna þjónustu. öku-
kennsla Guðmundar G. Péturs-
sonar. Simar 13720 og 83825.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. Guðjón Jónsson simi 73168.