Vísir - 11.02.1977, Side 10
10
VÍSIR
Otgefandi:Iteykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: DavIO Gu&mundsson
Kitstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm.
. ólafur Ragnarsson
Kitstjórnarfulltriii: Bragi Guömundsson.* Fréttastjóri erlendra frétta: Guftmundur Pétursson. Umsjón
meft helgarblafti: Arni Þórarinsson. Blaftamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Guftfinnsson, Elfas Snæland
Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guftjón Amgrfmsson, Kjartan L. Pálsson, öli Tynes, Sigurveig
Jónsdóttir, Sæmundur Guftvinsson, lþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akureyrarritstjórn:
Anders Hansen. Utlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson. Ljósmyndir: Jens Alex-
andersson, Loftur Asgeirsson, Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson. Dreifingarstjóri: Sigurftur
R. Pétursson.
Auglýsingar: Slftumúla 8. Slmar 11660, 86611. Askriftargjald kr. 1100 á mánufti innanlands.
Afgrciftsla: Hverfisgata 44. Slmi 86611 Verft I lausasölu kr. 60 eintakift.
tjtitstjórn: Slftumúla 14. Slmi 86611, 7 llnur Prentun: Blaftaprent hf.
Akureyri. Slmi 96-19806.
Að brjótast um í nýjungum
Á timum efnahagslegra þrenginga eins og vift höf-
um búiö við undanfarin ár vekur það jafnan athygli,
þegar menn koma fram með hugmyndir um nýbreytni
í atvinnumálum. Einmitt við slikar aðstæður skiptir
það máli að leggja ekki árar í bát, heldur taka á
vandamálunum með framsýni og áræði.
Tveir gamalreyndir stjórnmálamenn hafa tekið á
málum sem þessum þannig að athygli hefur vakið.
Ingólfur Jónsson hefur t.a.m. hvatt mjög til rann-
sókna á ýmsum nýjum möguleikum í innlendum iðn-
aði og Eysteinn Jónsson hefur eggjað menn til að
brjótast um i nýjum framkvæmdum einmitt þegar
erfiðleikar steðja að í efnahagslífinu.
Þetta eru menn, sem láta ekki bölsýnina ráða ferð-
inni. En hér koma einnig við sögu vísindamenn á ýms-
um sviðum. Fyrir rúmum tveimur árum birti Visir
t.d. viðtal við ungan vísindamann, dr. örn Aðalsteins-
son, sem þá vann að rannsóknum, er miðuðu að því að
nýta slóg til lyfjaframleiðslu. Nú hefur Efnafræði-
stofa Raunvísindastofnunarinnar birt skýrslu um
niðurstöður athugana á möguleikum slíkrar fram-
leiðslu hér á landi.
Víða eru unnin verðmæt lyf og lífefni úr innyflum
sláturdýra, en fram til þessa hefur vinnslu af þessu
tagi verið fremur lítill gaumur gefinn hér á landi.
Rannsóknir þær, sem fram hafa farið hér, snúast
aðallega um tiltekið lyf, sem mikið er notað í tengsl-
um við blóðrásarsjúkdóma. Búist er við að notkun á
þessu lyfi fari vaxandi á næstu árum.
Talið er að unnt sé að vinna lyf af þessu tagi fyrir
allt að 650 milljónir króna á ári. Enn sem komið er
hafa rannsóknirnar þó ekki leitt í Ijós, hvort þessi
vinnsla getur orðið arðbær. Mestu máli skiptir hins
vegar, að menn hafi opin augun fyrir möguleikum
sem þessum og stjórnvöld veiti framsýnum vísinda-
mönnum þá starfsaðstöðu, sem nauðsynleg er til þess
að sinna verkefnunum.
Dr. Sigmundur Guðbjarnarson prófessor segir í við-
tali við þetta blað I gær, að í tengslum við kennslu I
matvælafræði og matvælaefnafræði, sem hefja á I
Háskólanum næsta haust, væri æskilegt að byggja upp
lífefnavinnslugrein. Hann telur, eðlilegt, að sú starf-
semi færi fram i samvinnu við rannsóknarstofnanir
f iskiðnaðarins og landbúnaðarins, enda yrði að hag-
nýta hráefni bæði úr fiskiðnaði og landbúnaði í þessu
skyni.
Astæða er tilaðtaka undir hugmyndir af þessu tagi.
Engum vafa er undirorpið, að kennslu- og rann-
sóknarstarf það sem fyrirhugað er í matvælafræði og
matvælaefnafræði á eftir að marka þáttaskil bæði að
þvíervarðar neyslu og framleiðslu. i síðustu viku var
frá því skýrt, að bandaríska Kelloggstofnunin hefði
veitt umtalsverðan styrk til rannsókna á þessu sviði.
Dr. Björn Sigurbjörnsson hefur verið mikill forgöngu-
maður matvælarannsókna hér á landi.
Ungur visindamaður dr. Jón óttar Ragnarsson mun
standa fyrir þessum rannsóknum. Hann hefur í vetur
haft umsjón með greinarf lokki í Vísi, þar sem dregn-
ar hafa verið fram ýmsar alvarlegar hliðar þekk-
ingarskorts á þessu sviði. Greinarflokkur þessi hefur
þegar haft veruleg áhrif með því að augu f jölmargra
hafa fyrir vikið opnast fyrir gildi matvælarannsókna
og nauðsyn þess að hagnýta þessa þekkingu I þágu
matvælaframleiðslunnar í landinu.
Ótf lutningur þjóðarinnar byggistað verulegu leyti á
matvælaframleiðslu. Eigi að síður er það staðreynd,
að fyrst nú á allra siðustu árum eru menn að átta sig á
þvf, að óhjákvæmilegt er að veita þekkingu um þessi
efni inn iatvinnustarfsemina sjálfa. Við höfum einnig
framleitt mat án þess að hafa hugmynd um, hvers.
konar fæðu vift þörfnumst. Ýmisskonar alvarlegir
menningarsjúkdómar bera vitni þar um.
Föstudagur 11. febrúar 1977 vism
Flestir veröa fyrir þvl oftar en
einu sinni á námsárum sinum
að telja sig hafa höndlað órækan
sannleika, sem er aimenningi
hulinn. Seinni hluti siöasta ára-
tugs einkenndist ööru fremur af
tilhneigingu stúdenta á vestur-
löndum til þess aö troöa ný-
fundnum sannleika, meö goou
eöa illu upp á fákunnandi al-
múgann. Varla leiö sú vika um
nokkurra missera skeiö, aö ekki
bærust fréttir af stúdentaóeirö-
um og kröfugöngum einhvers
staöar á vesturlöndum.
Áhrifalausir og
einangraðir
Stúdentar náöu þeim árangri
aö breyta lognmollu sjöunda
áratugsins á vesturlöndum i
mesta umbrotatimabil frá stir&s-
lokum. Þeir náöu einnig fram
varanlegum breytingum á
menntakerfi vesturlanda og á
viöhorfi fólks til ýmissa mála.
Þeim tókst um tima að hræða
rikisstjórnir flestra vestur-
landa og einangra ihaldssama
menntamenn, bæöi innan og ut-
an háskólanna.
Fyrir fáum vikum lýsti einn
af forustumönnum bresku
C
Jón Ormur Halldórsson
skrifar frá Bretiandi
'■ y 1
j
stúdentahreyfingarinnar þvi
yfir, aö fáar fjöldahreyfingar
væru nú áhrifaminni en
stúdentahreyfingin. Stúdentar
eru nú einangraðir i allri þjóöfé-
lagsumræöu og enginn hlustar á
þá lengur. Þær fáu mótmælaaö-
eerðir sem stúdentahreyfingar
vesturlanda skipulegg ja eru illa
sóttar, áhrifalausar og njóta
ekki einu sinni stuðning nema
litils hluta stúdenta.
Á sama tima og stúdenta-
hreyfingar vesturlanda hafa
misst þjóðfélasleg áhrif sln,
hefur hin vinstri sinna&a for-
usta, sem þær flestar enn lúta
misst áhrif meðal stúdenta.
órói meðal stúdenta byrjaði i
Bandarikjunum og þar var hann
lika fyrstur til að hjaðna. 1 há-
skólum þar i landi hafa menn
um nokkurt skeiö verið áhuga-
samari um nám sitt en mót-
mælaaðgerðir og pólitisk af-
skipti. Bandariskir háskólar,
sem fyrir fáum árum voru mið-
stöð þjóðfélagsóróa þar i landi
eru nú flestir orðnir friðsælir
staðir þar sem menn koma til að
læra og reyna að ná góöum próf-
um. Svipuð þróun hefur átt sér
stað viðast i V-Evrópu þótt hún
hafi verið nokkru seinni á ferð-
inni en vestan hafs. I Bretlandi
hefur þessi þróun einkennst af
áhugaleysi stúdenta á þjóðfé-
lagsmálum og mikilli fylgis-
aukningu stúdentasamtaka
ihaldsflokksins. Stúdentafélög-
um margra af stærstu háskólum
Bretlands er nú stjórnað af
ihaldsstúdentum.
Til aðhláturs
Landssamtök stúdenta eru
ekki lengur þjóðfélagsafl, sem
NEÐANMÆLS - NEÐANf'l/ÍLS - NEÐANW/ÍLS -
vtsir Mlftvlkudagu^^^^Sar t9l|
Indriðí G. Þorsteínsson vill ^
gefa Rússum 126 milljónir kr.1
“juu-gur 8. lew.
[SALA SJÁVARAFURÐA TIL SOVÉTRÍKJANNA]
— Athugasemd við neðanmálsgrein —
jstudaginn 4. þ.m. ritar
‘i G. Þorsteinsson, rithöf-
(2) Greinarhöf. slær þvi
íram, aft „vift seljum Rússum
sjávaraíur&ir á lægsta verði”,
i ekki í* ég séft, aft tilraun sé
^kstyftjaj
(4) I grein sinni vlkur Indri&i
aft þvi, aft samningar okkar um
siávarafurftir til^ovétrikjanna
eruáföstuu
fyrsta fiokks afurftir okkar til
vöruskiptalanda" og ræftir um
afarkosti upp á væntanlegt
' ’ ' lann um
sitt á okkar fámenna samfél
Þeim sem inna framleiftslustöj
af höndum heíur fækkaft 1'
fallslega árfrá árí á sama tlnJ
[eigvænleg íjöJJ
í .h>
Ekkert kemur fram í greinum þessara manna, sem hrindir þeirri staöreynd, að
við búum við araba gengi hvað snertir helstu innf lutningsvörur okkar frá
Sovétrfkjunum, en sætum arlegu samningahnoði um verð á útflutningi okkar.
Ltanrikisverzlun tslendinga er
hluti af ævarandi sjálfstæöisbar-
áttu þjóöarinnar, og ekki sá þýö-
ingarminnsti. Langvarandi óhag-
stæö viöskipti eru þung I skauti,
ekki slzt á timum mikiliar fjár-
festingar og mikillar uppbygg-
ingar I landinu, sem hefur staöiö
yfir meö alveg sérstökum hættl
alit frá strlöslokum. Aöur fyrr
þaut ekki svo litiö i nösum, þegar
utanrikisviöskiptin voru talin háö
geöþóttaákvöröunum stjórnvalda
eöa einstakra ráöherra, og má I
þvi efni minna á saltfisksamning-
inn svonefnda á kreppuárunum,
þegar lúta varö næstum þvi afar-
kostum til aö koma fyrsta flokks
vöru út. Ekki minnir mig annaö
en þeir erfiöleikar hafi veriö
taldir varöa heiöur lands og þjóö-
ar. En langt er slöan uppi voru
viöhorf um samlikingu utanrlkis-
viöskipta og sæmdar.
Hin nýja stétt
fisksölumanna
Nú er komin upp ný stétt
manna I landinu, sem litur aug-
sýnilega svoá, aö viö heimalning-
arnir megum þakka fyrir hvern
þann samning, sem hin nýja stétt
kann aö gera I útlöndum um svita
og strit islendinga I mynd freö-
fisks, karfa, sildar og annarra
sjávarafuröa, aö ekki sé minnzt á
mjólkurduft og kindakjöt. Sé
dregiö i efa aö i öllum tilvikum
hafi náöst hugsanlega hagstæö-
ustu samningar, er kveöið svo á
aö tekiö hafi veriö upp á þvi aö
semja nýja tegund reyfara, eöa
mikilsveröir viöskiptahagsmunir
séu I veöi. Hin nýja stétt gætir
hins vegar ekki aö þvi, á meöan
hún þýtur i flugvélum milli landa
til samningagerða um fisksölur,
aö viö, sem á jöröu sitjum, horf-
um á þaö meö vaxandi undrun
hver áherzla er lögö á aö selja t.d.
markaösvöru eins og karfa, sem
yfirlýst hefur veriö aö borgi sig
ekki aö vinna og sé ciginlega
-hvergi seljanlegur, og hve
fagna&arrikur árangur þaö á aö
C
Indriði G.
Þorsteinsson skrifár
v
J
vera, aö selja mikiö magn af sild
undir kostnaöarverði.
Arabagengiog
samningahnoö
Hin nýja stétt fisksölumanna
viröist hafa þá trú, þegar til út-
landa kemur, aö nú veröi aö fara
bónarveg aö höföingjum, svo þeir
fáist til aö kaupa framleiösluvör-
ur Islendinga, sem mestanpart
eru fiskafuröir. óttinn viö aö
styggja þá kemurm.a. fram i þvi,
aö fulltrúar tveggja sölustofnana,
SÍS og SH, bregöa hart viö, þegar
nokkrar spurningar eru haf&ar
uppi um hagkvæmni söiusamn-
inga viö Sovétrikin. Annars vegar
fær SIS sinn mætasta og bezta
mann, Sigurð Markússon, til aö
skrifa I Timann gegn öllum vafai
um hagkvæmni Sovétsamning-
anna, þótt litiö komi þar fram
annaö en aö Rússar standi viö
geröa samninga meö þvi aö
greiða á gjalddögum. Hins vegar
skrifar Eyjólfur tsfeld Eyjólfs-
son, framkvæmdastjóri SH I VIsi,
og fegrar á sinn hátt hagkvæmni
nýgeröra fisksölusamninga viö
Sovétrikin.
Ekkert kemur fram I greinum
þessara manna, sem hrindir
þeirri sta&reynd, aö viö búum viö
Arabagengi hvaö sncrtir helztu
innflutningsvöru okkar frá Sovét-
rikjunum, en sætum árlegu
Að byrja á því