Vísir - 11.02.1977, Blaðsíða 13
Slask á
Akureyri
Pólska meistaraliöiö Slask Wroclaw
scm er hcr i viku keppnisferö leggur
land undir fót i dag og heldur til Akur-
eyrar. l>ar mun liöiö leika gegn úrvali
úr Akurevrarfélögunum i kvöld i
iþróttaskemmunni, cn á morgun kem-
ur islenska landsliöiö noröur og leikur
viö Slask þar nyrðra á morgun.
Daginn eftir halda bæöi liöin suöur
aftur og mætast i iþróttahúsinu i
Hafnarfiröi á sunnudag,
Skjaldarglíma
Ármanns
Skjaldarglima Armanns hin 65. I
röðinni, verður háö i iþróttahúsi Voga-
skóla á morgun, og hefst keppnin kl.
16.30.
Kcppendur veröa úr öllum glimu-
féiögum i Heykjavik og má nefna Guö-
mund 'ólafsson Armanni og óskar
Valdimarsson UV.
Norton og
Bobick mœtast
í New York
Nú hefur veriö ákveöiö að leikur
þeirra Ken Norton og Duane Bobick i
þungavigt ihnefaleikum sem fram átti
aö fara 2. mars, en var frcstað vegna
þess aö Bobick rifibeinsbrotnaöi fari
fram I Madison Square Garden I New
York 11. mal.
Norton sem tapiöi siöustu keppni
sinni fyrir heimsmeistaranum Mu-
hammcd Ali á stigum I 15 iotum fær
500 þúsund dali, en Bobick fær 250 þús-
und dali. Norton hefur unnið 37 leiki
siöan hann gerðist atvinnumaöur —en
tapaö fjórum. Bobick hefur hinsvegar
unniö alla sina leiki sem eru 37 sfðan
hann geröist atvinnumaöur i hnefa-
ieikum.
—BB
*
Yngri brœður-
nir unnu
þá eldri
Paul Frommclt frá Lichtenstein
varö svissneskur meistari isvigi i gær,
þegar hann sigraöi i svissneska
meistaramótinu sem fram fór I
Leukerbad I Sviss. Frommelt er annar
skiöamaöurinn frá Lichtenstein sem
hlýtur þennan titil — 1973 sigraöi Willy
Frommelt, eldri bróöir Paul i þessari
keppni.
Willy gekk ekki vel I keppninni
i gær, hann sleppti hiiöi og
var dæmdur úr leik. Paul gekk
hins vegar allt i haginn, hann
náöi bestum brautartimanum i báö-
um feröunum 57,23 sek. og 51,30
sek. — og fékk samanlagðan tfma
1:48.53 min. Ilann fékk haröa keppni
frá Christian Hemmi sem var aöeins
meö sex hundruðustu úr sekúndu lak-
ari tíma 1:49.13 min. Eidri bróöir
Christian — Heini Hemmi sem varð
svissneskur meistari i fyrra sleppti
hliöi eins og Willy Frommelt haföi gert
i fyrri feröinni og var þar meö úr leik.
Þriöji varö Peter Luescher á 1:49.55
min, og i fjóröa sæti kom svo Andrea
IWenzel frá Lichtenstein á 1:50.24.
—BB
. SJ„---grT^^MM^.----,—aostí^
Föstudagur 11. febrúar 1977 vism
vism
Föstudagur 11. febrúar 1977
Markovic
Landsleikur
við Fœreyinga
í borðtennis
island og Færeyjar leika landsleik I
borötennis i l.augardaishöliinni I
kvöld. Þetta vcröur fimmta sinn sem
þessar þjóöir mætast. i fyrri ieikjum
hefur tsiand sigraö þrisvar, en færey-
ingar einu sinni — þaö var i Reykjavik
1973.
Liöin veröa skipuöfimm inönnum og
er liö tslands þannig: Kagnar ltagn-
arsson, Hjálmar Aöalsteinsson, Björg-
vin Jóhaunesson, Gunnar Finnbjörns-
son og Stri in Konráðsson. Þekktasti
leikmaöur .ærcyska liösins er Alek
Beck. Ilanr. hefur meöal annars oröiö
færeyjameistari átta siöustu árin.
Auk þ>-ss veröur keppt I únglinga-
llokkum 15-17 ára. Þar keppa: Hjálm-
týr Hafstcinsson. Tómas Guöjónsson
og Sveinbjörn Arnarsson — og i flokki
13-15 ára þar sem þeir Bjarni
Kristjánsson og Gylfi Pálsson keppa.
A morgun verður svo opiö mót á
Akranesi nieö þálttöku beggja lands-
liöanna og hefst þaö klukkan 12.00 en
tandsieikuiinn I kvöld liefst kl. 20:00.
A mótinu á Akranesi er búist viö aö
Gunnari Finnbjörnssvni takist aö
vinna sig upp i I. flokk en til þess þarf
hann aöcins einn punkt.
— BB
•
Líta starfsemi
Æskulýðsráðs
hornauga
„Æskulýðsráð tekur mikiö af ungl-
ingum frá hinitm ýmsu félögum og þvi
ekki nema von að viö Htum þessa
starfsemi horr.auga,” sagöi Gunnar
Jónannsson rormaöur Borötennissam-
bandsii.s á blaöamannafundi í tiiefni
af landr.leik færeyinga og Islendinga I
Laugardaishöilinni ! kvöld. Gunnar
sagöi aö Æskulýösráö heföi fjármagn-
iö og gæti þvi ráöið bestu þjálfarana
til sin og eius boöiö uppá mun lægri
æfingagjöld en tiökuöust hjá félögun-
um. En sem betur færi væri þessuekki
þannig fariö hjá öllum félögunum sem
stööugi yróu fjölincunari, og nefndi
Gunnar KR og Viking sem dæmi.
— BB
Naumur sigur
hjá Klammer
Franz Klammer tókst naumlega aö
verja titil sinn I austurriska mcistara-
mótinu I bruni sem fram fór I Klein-
kirchheim I gær.
Klammer, sem hefur tapaö nokkr-
um keppnum aö undanförnu eftir
mikla sigurgöngu áöur, varð þar aö-
eins 4 hundruöustu úr sekúndu á undan
Ernst Winkler, en þeir tveir höföu tals-
veröa yfirburöi yfir næstu menn.
Klammer fékk timann 1.46.47 minútur,
en Winkler 1.46.51 minútur.
—gk
Sundblaðið
komið út
Sunddeild Armanns hefur gefiö út
fréttablaö — Sundblaöiö — og er áætl-
aö aö þaö komí út fjórum til fimm
sinnum á ári.
i blaðinu segir aö þar sem fréttir af
sundfólki I fréttamiölum séu af skorn-
um skammti og heldur bágbornar hafi
Sunddeild Armanns ákveöiö aö bæta
þar úr meö útgáfu þessa blaös.
Meöal cfnis i þessu fyrsta blaöi má
nefna: Skotiandsferö, Arsþing SSt,
Vestmannaeyjaferö, sundknattleik —
og fleira efni er I blaöinu sem fæst á
öllum sundstööum ogkostar 50 krónur.
...Hvert ertu aö fara vinur? Agnar Friöriksson laumast hér aftan aö Stefáni Bjarkasyni og nær aö slá
boltann úr höndunum á honum Ileik ÍR og UMFN Igærkvöldi. Ljósmynd: Einar
Álít fór í lós hjá
stúdentunum
,,Ég veit varla hvaö þaö er sem
veldur þessu hjá okkur. Þaö er
ekki cölilegt hvaö liöiö getur dott-
iö langt niöur,” sagöi Bjarni
Gunnar miöherji ÍS eftir aö liö
hans haföi misst niöur stórt for-
skot i leiknum viö Armann i bik-
arkeppninni I gærkvöldi, og Ar-
mann sigraði meö 80 stigum gegn
74. „Annars mætti segja mér aö
llkiegasta skýringin sé sú aö viö
ieggjum ekki nægilega mikla
rækt viö yngri flokkana,” bætti
Bjarni viö og virtist bara taka ó-
sigrinum vel.
Leikur IS og Ármanns var fjör-
lega leikinn, IS byrjaöi vel og
reyndar átti liöiö allt stórleik I
fyrri hálfleik og haföi forustuna
allt frá byrjun. Jón Sigurðsson lék
ekki meö Armanni nema stuttan
kafla I hálfleiknum og haföi þaö
sitt aö segja fyrir liöið.
ÍS hafðiyfir þetta 8-12 stig, en i
hálfleik var staöan 35:44 fyrir
stúdentana.
En byrjunin I siöari hálfleikn-
um var öll eign ármenninga. Þeir
pressuöu stift allan völlinn, og
langtimum saman komust
stúdentar ekki fram yfir miöju
vallarins. Boltinn var miskunnar-
laust hirtur af þeim, og Ármann
fékk 20 fyrstu stig hálfleiksins
gegn aðeins tveimur stigum ÍS og
staöan var oröin 55:46 fyrir ár-
menninga. Þar meö var raunar
gert út um þennan leik, þvi Ar-
mann hélt sínum hlut þótt 1S rétti
aðeins úr kútnum þegar á hálf-
leikinn leið.
Meistarar Ármanns sýndu það i
þessum leik að þaö veröur erfitt
aö stöðva þá á leiö sinni til aö
verja titil sinn. Fjarvera Jóns
Sig. setti aö visu mikil mörk á leik
liðsins, og hann dreif liöið áfram
til sigurs. En besti maður liösins
var Simon ólafsson sem var
sterkur bæöi í sókn og vörn. Af
öðrum leikmönnum má nefna
Björn Magnússon sem átti aö
venju góöan varnarleik og ó-
venjugóöan sóknarleik.
Um ástæöuna fyrir þessari
miklu sveiflu I leik IS skal ekki
fjölyrt hér, það er ekki auövelt aö
skýra hana og best aö visa bara I
orö Bjarna Gunnars hér að fram-
an.
Stighæstir hjá Armanni voru
Sfmon meö 28 stig, Björn Magn-
ússon 18 og Björn Christenssen 14.
Hjá 1S Steinn Sveinsson 21,
Bjarni Gunnar 14, Jón Héöinsson
og Ingi Stefánsson 12 hvor. gk—.
vill þjúlfa
landsliðið
„Þvi er ekki að neita að ég hef
mikinn hug á þvi aö þjálfa lands-
liðið áfram, en það er félag mitt
UMFN sem ræöur þvihvort af þvi
getur orðið eða ekki”, sagði Vlad-
an Markovic, þjálfari UMFN i
körfuknattleik, þegar við ræddum
við hann I gærkvöldi, en eins og
viö skýröum frá i blaðinu i gær
mun Markovic ekki sjá um þjálf-
un landsliðsins áfram eins og
hann hefur gert I vetur.
Astæöan fyrir þvi, að hann hef-
ur ekki tima vegna anna hjá
UMFN er mörgum torskilin, og
sumir eiga reyndar erfitt með að
sætta sig við hana.
Þvi er ekki að neita aö margir
leikmanna landsliðsins áttu erfitt
með að sætta sig við vinnubrögð
Markovic sem þjáifara, og fannst
hann ekki nógu mannlegur i sam-
skiptum sínum við leikmenn. En
þvi verður ekki á móti mælt að
hann er fær þjálfari, og þá sér-
staklega hvað varðar að byggja
upp þrek leikmanna og vörn.
Enn hefur ekkert skýrst hvaö
tekur við hjá liðinu, þjálfari hefur
ekki fengist i hans stað, og reynd-
ar hefur heyrst að erfitt verði að
finna mann til að taka liðið að sér.
Þó eru margir á þeirri skoðun að
Birgir örn Birgis verði næsti
landsliðsþjálfari okkar i körfu-
knattleik, en hann hefur þjálfaö
lið Ármanns i vetur með góðum
árangri. —gk
ÍR úr leik
í bikarnum
Um leiö og UMFN sigraöi 1R i
Bik.ukeppm Körfuknattleiks-
samiiandsins gærkvöldi tókst
iiöinu að ná lar.gþráöu takmarki.
UMFN hafði ulörei áður unniö
sigur a 1R, e’i nú hefur þaö tekist
ogþarrneöhafa þeir unniö öll liö-
in i 1. deild einhverntima.
Leikur liðanna i gær var
skemmtilegur á aö horfa mikill
hraði á báða bóga og ekkert gefið
eftir. Liðið skiptust á um forust-
una til að byrja með og staðan
varð 7:7, en siöan sigu njarövik-
ingarnir framúr og höföu mest 10
stiga forskot i fyrri hálfleik sem
lauk með 48:38 þtíim i hag.
1 siðari hálfleiknum hélt UMFN
ávallt sinum nlut. munurinn hélst
óbrev*tur en þé tókst þeim aö
komast 14stigyfirmest rétt fyrir
leikslok, en lokatöiur leiksins
urðu 86 stig UMFN gegn 80 stig-
um IR-inga.
Það sem UMFN-liðiö vinnur
fyrst og fremst á er hin mikla
breidd i liðinu, en þar eru ekki
færri en 8 mjög jafnir og sterkir
leikmenn. Þelta kemur liðinu aö
sjálfsógöu vel, það er hægt aö
leika á fuilri ierö í vörn og sókn
og ávalit menn til aö skipta inná
ef þarf.
?iö tvöeruö
^»''iV;• ,Hlustaðu, Tommy
— ég get útskýrt !
m á 1 i ft Á yt
\'<tj
© Bulls
,Þú þarft þess ekki
íþessi tréhestur á
\þig ekki!
J/ baö um ráöninguog látum
Galt umað veita honum hana
Stigaliæstir þeirra voru Gunnar
Þorvarðarson og Þorsteinn
Bjarnason, ungur leikmaður I
mikiili framför, með 14 stig hvor,
Kári Marisstn og Geir Þorsteins-
son með 12 stig hvor.
Hjá IR vi ru þeir stigahæstir
Kristinn Jörundsson með 26 stig,
Kolbeinn Kristinsson 18 og Jón
Jörur.dsson með 14 stig.
gk—.
...Ég ætia hér inn...
leiknum í gærkvöidi.
Viöar Slmonarson reynir aö komast framhjá tveimur varnarmönnum Slask i
Ljósmynd: Einar
,Áhuginn'var af
skornum skammti
— Og Slask sigraði íslenska landsliðið 26:23 eftir að
_________hafg náð yfirburðastöðum í byrjun
Þaö var hálfgert slén yfir is-
lenska landsliöinu i handknattleik
i gærkvöldi þegar þaö lék viö
pólsku meistarana Slask 1
Laugardalshöliinni. Pólverjarnir
náöu þegar i byrjun leiksins yfir-
Hann Tobbii Valer mikilliþróttaáhugamaöur, ogihálfleik á leik Slask og landsliösins I gærkvöldi sýndi
hann áhuga sinn I verki. Hann afhenti Jóni Karlssyni, fyrirliöa landsliösins, konfektkassa og 5 þúsund
krónur til styrktar landsliöinu, og siöan brá kappinn sér Imarkiö smástund og sýndi ýmsa takta I mark-
inu viö mikinn fögnuö viðstaddra. Ljósmynd: Einar
buröarstööu 7:1 og 8:2. t háifieik
var staðan 15:11, en I siöari hálf-
leik byrjaöi islenska iiðiö ágæt-
lega og tókst aö jafna 15:15, og
siðan 19:19, en pólverjarnir voru
sterkari á lokasprettinum og
sigruöu veröskuldaö 26:23.
■ Annarri eins byrjun og Islenska
liöið sýndi i gær hefur maöur
varla oröið vitni aö og alls ekki
hægt að sjá aö þar væri landsliö
aö leika — slíkar voru byrjenda-.
villurnar, boltanum beinlinis
kastaö útaf og þaö oftar en einu
sinni og oftar en tvisvar. En öll él
birtirupp um siðirog eftírað pól-
verjarnir höföu tekiö okkar menn
i smákennslustund var eins og
þeir vöknuöu aöeins til lifsins og
leikurinn jafnaöist smám saman.
En þó var alltaf eins og viljann
vantaði hjá fslensku leikmönnun-
um, enda búnir aö ganga i gegn-
um ýmislegt aö undanförnu, og
þar sem leikurinn var meira
hugsaöur sem æfing hafa þeir
vafalaust ekki lagt sig eins fram.
Liðið náöi aö visu ágætum kafla i
byrjun siðari hálfleiks þegar þaö
skoraöi fjögur fyrstu mörkin, en
virtist ekki hafa baráttuvilja til
aö fylgja þessari ágætu byrjun
eftir.
Klempel var markahæsti leik-
maöur Slask meö 7 mörk. Hann
skoraöi 5 mörk i fyrri hálfleik.
Hann tók lifinu meö ró I þeim siö-
ari — virtist geta skoraö þegar
honum hentaöi.
Þorbjörn Guömundsson skoraöi
flest mörk islenska liösins 7,
Björgvin Björgvinsson skoraöi 5
mörk, Geir Hallsteinsson 4, Viöar
Simonarson 4 (3), Þórarinn
Ragnarsson 2 og Jón Karlsson eitt
mark úr viti.
—BB
umaumm