Vísir - 11.02.1977, Page 21
f m
VTSIR Föstudagur 11. febrúar 1977
V
ökukennsla Guömundar G.
Péturssonar er ökukennsla hinna
vandlátu. Amerlsk bifreiö.
(Hornet). ökuskóii sem býöur
upp á fullkomna þjónustu. öku-
kennsia Guömundar G. Péturs-
sonar. Slmar 13720 og 83825.
Ökukennsla.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
'76. Guðjón Jónsson simi 73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getiö valiö hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaö strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
Myntsafnarar.
Vinsamlegast skrifið eftir nýju
ókeypis verðskránni okkar.
Möntstuen, Studiestræde 47, DK-
1455 Köbenhavn K.
LISTMUNIR
Skrifstofuvinna
Bandalag islenskra skáta óskar að ráða
starfskraft á skrifstofu hálfan daginn frá
kl. 13-17.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni Blönduhllö 35.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 68., 70og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta í Hoitsgötu 24, þingi. eign Óskars Páissonar fer fram
eftir kröfu G jaldheimtunnar í Reykjavfk á eigninni sjálfri
mánudag 14. febrúar 1977 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykja vlk.
Málverk
Olíumálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
arapa óskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. I sima 22830 eða
43269 á kvöldin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaös 1976
á hluta I Höföatúni'þingl. eign Ævars Sveinssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni
sjálfri mánudag 14. febrúar 1977 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um i spennubreyta fyrir eftirtaldar
spennistöðvar:
Grundartangi
Varmahlið
Eyrarteigur
Breiðidalur
Bolungarvik
tJtboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 116,
gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu raf-
magnsveitnanna fimmtudaginn 14. apríl
1977 kl. 14.00.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaös 1976
á hluta I Hraunbæ 128, þingl. eign Péturs Guömundssonar
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veö-
deildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 14.
febrúar 1977 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
AUGLYSINGASIMAR VISIS:
86611 OG 11660
VERSLIJN
I
Viltu láta þer liöa vel allan sólarhring-
inn?
Undirstaöan fyrir goöri líðan er að
sofa vel.
Hjá okkur getur þu fengið springdýn-
ur i stif leika sem hentar þér best, upn-
ar jr fyrsta flokks hráefni.
Viögeröir á notuóum springdýnum.
Opið virka daga frá kl. 9-7 og
Laugardaga frá kl. 9-1.
MS Spritigdýnur
Helluhrauni 20, Simi 53044.
Hafnarf iröi
KKKKKKKKKK
Athugið verdfd hjá okkur!
Okkar verð
236.500
staðgreiðsluverð
212.850
NORÐURVERI
Hátúni 4a
Simi 26470
■HHKKKKKHHKK8--
Hhusgagna^hf
vál
FLAUELISBUXUR
KR. 3.600
ÁSTÞÓRf
Bankastrœti 8,
Sími 17650
Innskots-
borð og
smóborð
í miklu
úrvali
ma F E R M
Husgagna verslun
Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818.
SÉRHÆFÐIR
VIÐGERÐARMENN
FYRIR:
TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ
GRAETZ — SOUND — MICRO
Ennfremur bjóSum við
alhliða viðgerðarþjónustu
fyrir flestar gerðir útvarps-
og sjónvarpstækja.
FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
Bræðraborgarstíg 1. Sími 14135.
IUÖMSTlHKa.VSlAGAR
PLASTEINANGRUN.
'i 'bllum slæröum og þykktum.
Hagslæll verö! . .
ÞAKPAPPAVERKSMIÐJAN. 42I0I
Goöatíini 2
GarÖabæ.
Tökum aö okkur allar breytingar og
viöhald á hvers konar húsnæöi. Fræs-
um og breytum eldri gluggum, skipt-
um eöa lagfærum járn á veggjum og
þökum. Gerum viö skeifukiædd þök,
minniháttar múrviögeröir. Erum meö
trésmlöavélar og vinnupalla. Gerum
bindandi tilboö. Simi 81081 og 22457.
VELALEIGA H-H
auglýsir
Til leigu loftpressur. Tökum aö okkur
múrbrot, fleyganir i grunnum og hol-
ræsum og sprengingar viö smærri og
stærri verk, alla daga og öll kvöld.
Upplýsingar I sima 10381
Eldhússkúpar,
klœðaskúpar
Höfum jafnan á boðstólum
hinar viðurkenndu og stöðluðu
ihnréttingar okkar.
Vönduö vinna. Hagstætt verð.
i Húsgagnavinnustofan Fífa sf.
1 Hliöarenda v/Hliðarveg Kóp.
Simi 43820.