Vísir - 11.02.1977, Qupperneq 24
VÍSIR
Föstudagur 11. febrúar 1977
Fíkniefnamúl:
Fimm í gœslu-
varðhaldi
— einn úrskurð-
aður í gœr
Maöur var úrskuröaöur I
gæsluvaröhald í gær vegna
nýjasta flkniefnamálsins sem
nú er i rannsókn. Fimm menn
eru þvi i gæsluvaröhaldi nú
vegna fikniefnamála.
Tveir þeirra sem setiö hafa
i gæsluva i haldi aö undan-
förnu eru þar vegna rannsókn-
ar á sama máli og þess sem
úrskurðaöur var i gær. Rann-
sókn á þeim fikniefnamálum
sem komið hafa upp er nú I
fullum gangi.
—EA
ENGIN
LOÐNA
í NÓTT
Gngin loönuveiöi var I nótt.
Þrátt fyrir góöar torfur náöu
bátarnir engu þar sem ioönan
stóð svo djúpt.
Jafet ólafsson hjá Loðnu-
nefnd sagði i samtali viö Visi i
morgun að þetta myndi ekki
hafa svo slæm áhrif fyrir bát-
ana þar sem þaö er löndunar-
biö á Austfjarðahöfnum.
Loðnan færir sig nú hægt
suður meö Austfjöröum og
nálgast heldur landiö.
— EKG
Fannst ligg-
jandi úti
Maður fannst hggjandi úti I
gærkvöldi og lá hann i urð við
Austurbrún. Reyndist hann
ölvaður, en hann var fluttur af
lögreglunni á slysadeild.
—EA
Sóknin
stjórnlaus
Stjórn sóknarnefndar Viöi-
staöasóknar I Hafnarfiröi
sagöi öll af sér i gær. t stjórn-
inni voru eingöngu karlmenn,
en þaö hefur valdiö þó nokkru
fjaörafoki innan safnaöarins.
A sóknarfundi i gær var kos-
in uppstillinganefnd, til að
stinga upp á hugsanlegum
stjórnarmönnum á næsta
fundi.sem verður á sunnudag-
inn. A meöan verða sóknar-
börn i Viöistaðasókn stjórn-
laus.
—GA
Helgin:
LITLAR BREYTINGAR
Á YEÐRINU
Ekki litur út fyrir aö miklar
breytingar veröi á veörinu um
helgina.
Samkvæmt þeim upplýsing-
um sem Visir fékk i morgun,
er gert ráö fyrir austanstrekk-
ingi við suðurströndina og
veröur þar frostlaust. Hægur
vindur verður i öðrum lands-
hlutum. A Suöurlandi veröur
llklega skýjaö en á Norður- og
Vesturlandi litur út fyrir aö
verði góðviðri. —EA
Dýrara að flytja bílinn
milli fjórðunga en út
l»að gctur veriö dýrara aö
flytja bifreiö sina milli staöa á
islandi rn aö fara meö hana til
Noregs.
Bifreiðacigandi kom aö máii
við Visi á dögunum og sagðist
hafa þurft aj) greiöa 28.235 krón-
ur fyrir aö fara meö bifreiö slna
meö strandferöaskipi frá Höfn I
Hornafiröi til Keykjavikur, og
væri þaö sennilega svipaö og
kostaö hefði aö fara meö bifreiö
meö Smyrli til Noregs og heim
aftur.
Blaðamaður Visis hafði sam-
band við Skipaútgerö rikisins og
spurði Hauk Guömundsson hjá
t'armdeildinni um fiuinings-
kostnað með strandferðaskip-
unum.
„Flutningsgjaldið fyrir fólks-
bifreið er 5.175 krónur fyrir
tonmð, þegar um flutninga milii
fjórðunga er að ræða,” sagði
Haukur. „Innan fjórðungs er
gjaldið hins vegar 3.950 krónur.
Þetta er lágmarksgjald og mið-
ast við eitt tonn.
Við þetta bætist vörugjald,
sem verið hefur 1.025 krónur
fyrir bifreið, sem flutt er til
Reykjavikur, en frá Reykjavik
til staða úti á landi er einungis
greitt hálft vörugjald. Þetta
gjald á að hækka eitthvað þessa
dagana.
Loks kemur kostnaður við
uppskipun og útskipun, sem er
1.375 krónur á tonnið.
Þetta er kostnaðurinn hjá
okkur, en það er svolitiö breyti-
legt úti á landi hvað uppskipun-
arkostnaðurinn er mikill. Sums
staðar, t.d. á Vestfjörðum, er
hann vist eitthvað meiri,” sagði
hann.
Samkvæmt þessu kostar um
17 þúsund krónur að flytja
tveggja tonna bifreið milli
fjórðunga. Fyrir léttari bifreið-
ar er þetta minna, en meira
fyrir þyngri bifreiöar.
12.400 á bifreið
til Noregs
Hjá ferðaskrifstofunni Úrval
fengust þær upplýsingar, að
næsta sumar myndi kosta 12.400
krónur að flytja venjulega
fólksbifreið frá íslandi til Nor-
egs, og þá 24.400 krónur báöar
leiðir.
Gjald það, sem greiða þarf
með strandferðaskipunum, er
einnig hærra en hjá bilaferjun-
um Herjólfi og Akraborg.
Guðmundur Einarsson, for-
stjóri Skipaútgerðarinnar, sagði
iviðtali við Visi, að kostnaður-
inn hjá strandferðaskipunum
væri verulega hærri m.a. vegna
þess, að hifa þyrfti bifreiðarnar
um borð og frá borði, og það
kostaði mikið. Þetta þyrftu bíla-
skipin ekki að gera, þar sem
hægt væri að aka beint um borð.
„Ég hef hins vegar ekki sett
mig það nákvæmlega inn i þessa
flutningataxta ennþá, að ég geti
lýst skoðun á þvi, hvort þeir séu
óeðlilega háir eða lágir,” sagði
Guðmundur. —ESJ.
jg,- v
Jf. \|
f. Bí * ’
Veöriö undanfarna daga hefur minnt fólk frekar á vordaga en aö nú sé öllu eölilegra aö rlki hávetur
meö öllu þvl sem honum fylgir. Þessir krakkar á myndinni fagna þessu ágæta veöri eins og flestir
aörir og hafa dregiöút hjólin sin. Ljósmynd Visis Loftur.
Fyrirhugað að byggja við Hlíðaskóla
Aðstaða hreyfihamlaðra
nemenda skólans bœtt
„Þetta viöbótarhúsnæöi veitir
okkur aöstööu til aö sinna ýms-
um þeirn þáttum sem hingaö tH
hafa veriö lagöir til hliöar eöa
ekki hefur veriö sinnt nægilega
vel og á þaö sérstaklega viö um
sjúkraþjálfunina og ta’nnlækna-
þjónustu,” sagöi Asgeir Guö-
mundsson skólastjóri Hliöa-
skóla i samtali viö VIsi I morg-
un, en borgarráö hefur sam-
þykkt aöbyggt veröi viö skólann
húsnæöi, sem sérstaklega veröi
ætlaö þeim hreyfihömluöu börn-
um sem þar eru.
I Hlföaskóla eru nú 16 hreyfi-
hömluð börn og auk þess 6
heyrnarskert börn. Þau stunda
nám með öðrum nemendum
skólans eftir þvi sem kostur er.
Þetta er eini skólinn i Reykjavik
þar sem starfsemi sem þessi fer
fram.en þó eru einstakir hreyfi-
hamlaöir nemendur i öðrum
skólum.
Asgeir sagði að skólinn væri
illa hannaöur til að sinna þessu
verkefni. Væri nánast ekkert
hægt að hreyfa sig I skólanum
nema fara upp eða niður stiga.
Nýja húsnæðiö bætir þetta
nokkuö. Það verður byggt viö
neöstu hæö skólans og stækkar
þá sá hluti hússins sem hægt er
aö komast um á hjólastólum.
„Það er mjög mikilvægt að
þessi börn séu i skóla meö öör-
um börnum,” sagði Asgeir.
„Viö höfum reynt aö brúa þaö
bil sem þörf er á og hefur þat,
gengið mjög vel og i mörgum
tilfellum ótrúlega vel.
Þetta starf er vitaskuld ekki
vandalaust eöa erfiðleikalaust.
Þaö þarf til þess mikinn starfs-
kraft og samhentan. En þessir
nemendur falla vel aö félags-
skap annarra nemenda og aö
minu áliti hafa báöir hóparnir
grættmikiöá þessari samdvöl.”
—SJ
Samningsuppkastið
um jarðstöð
ó Ísiandi:
Hefur verið í
athugun í
fjóra tnónuði
Dregist hefur aö afgreiöa
samningsuppkastiö viö Mikla
norræna ritsimafélagiö, en
þaö var tekiö tii umræöu á
fundi rikisstjórnarinnar i gær.
Samningsuppkast þetta var
tilbúið i október siðastliðnum,
og var upphaflega stefnt aö
þvi að afgreiöa þaö i rikis-
stjórninni fyrir jól, en siöan I.
byrjun janúar. Þaö hefur hins
vegar alltaf dregist og eru nú
liðnir um fjórir mánuöir siöan
islenska viðræöunefndin og
fulltrúar Mikla norræna rit-
simafélagsins gengu frá upp-
kastinu.
Blaðið hefur fregnaö, aö
ákvæöi I samningsuppkastinu
um skattstööu Mikla norræna
ritsimafélagsins vegna starf-
rækslu jaröstöövar hér á landi
i samvinnu viö fslendinga, sé
hlesta deilumálið. Hefur þetta
mál veriö til athugunar bæði
hjá fjármálaráöuneytinu og
samgönguráðuneytinu, en
endanlega er það rikisstjórn-
in, sem tekur ákvörðun mál-
inu.
—ESJ
JÖTUNN
ENN
FASTUR
Stóri borinn, Jötunn, er
enn fastur i borholunni viö
Laugaland, þar sem unniö er
fyrir Hitaveitu Akureyrar.
Hefur nú veriö unniö við los-
un hans i rösklega viku og aö
sögn Sveins Scheving hjá
Orkustofnun veröur ekki gef-
ist upp við þær tilraunir á
næstunni. Borholan var oröin
rúmlega 460 metra djúp og er
festan á neöstu 10 metrunum.
—SJ