Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 3
VISIR Fimmtudagur 26. mai 1977. 3 B* Innlánin jukust um iár hátt í 7 milljarða — innlánsaukningin nam í fyrra 39%, en útlánsaukningin 20% Opinberir aðilar 11.0% Hlutfallsleg skipting útiána Landsbankans var i árslok 1976 eins og yfirlitið hér að ofan ber með sér. 32,5% (olíufél meðtalin) Iðnaður 12,8% Landbúnaður 13,8% íbúðabyggingar 5,9% Annað 10,8% Innlán Landsbanka tslands jukust i fyrra um 39%, og útlánin um 20%. Þetta kemur fram i árs- skýrslu bankans fyr fyrir siöasta ár, sem var aö koma út. Innlánin námu i árslok tæp- lega 24,5 milljöröum króna, og höföu aukist á árinu um 6,9 milljaröa. Var aukning innlána allmiklu meiri en undanfarin ár, og er taliö aö tilkoma vaxta- aukainnlána i mai 1976 eigi mik- inn þátt i innlánaaukningunni. Otlánin námu 1 árslok tæplega 29,7 milljöröum, ef frá eru talin endurlánuö erlend lán. Höföu útlán aukist um rúmlega 5 milljaröa á árinu. Otlánaaukningin var mest til sjávarútvegs, eöa hátt i 2,2 milljaröa, einkum vegna hækk- un afuröarlána. Yfirlit um hlut- fall útlána milli atvinnugreina i árslok fylgir meö þessari frétt. Lausafjárstaöa bankans batnaði mikiö á slöasta ári, eins og 1975, segir i skýrslunni. 1 árs- byrjun 1976 var staðan jákvæö um 301 milljón, en i árslok um 1557 milljónir og haföi þvi batn- aö um 1258 milljónir. Staöan gagnvart Seðlabank- anum styrktist meira en heild- arstaöan, eöa um 1360 milljónir króna. 1 skýrslunni segir, aö þrátt fyrir bata undanfarinna ára, sé staðan ekki nægilega traust og sé þvi stefnt aö frekari bata á árinu 1977. Afkoma bankans var svipuð i fyrra og 1975. Tekjuafgangur án vaxta af eigin fé varö 258 rríillj- ónir króna, en var 250 milljónir áriö 1975. Eigiö fé bankans nam 2.243 milljónum króna i árslok 1976, og haföi hækkaö um tæpar 500 milljónir króna. Staöa útibúa bankans utan Reykjavikur, en þau eru 13 tals- ins, gagnvart aöalbanka batn- aöi nokkuö á árinu. Heildarinn- lán útibúanna úti á landi hækk- uöu um 44% i fyrra, en heildar- útlán þeirra hækkuöu um 32%. Bankastjórar viö Landsbank- ann eru Björgvin Vilmundar- son, Helgi Bergs og Jónas H. Haralz. Formaöur bankaráös er Arni Vilhjálmsson, prófessor. Úr gjaldeyrisdeild Landsbanka islands viö Austurstræti. Taka allt innlánum Viðskiptabankarnir láta af hendi allt aö 40% af nýj- um innlánum til Seðla- bankans og Framkvæmda- sjóös, segir I ársskýrslu Landsbankans fyrir siöasta ár. 1 skýrslunni segir, aö reglubundin afuröalán hafi aukist hraöar en önnur út- að 40% af nýjum viðskiptabankanna lán viöskiptabanka og nemi þau sifellt stærri hluta af minnkandi raunviröi út- lána. „Til að draga úr þensluá- hrifum þess, aö mikill hluti þessara lána er endurseld- ur Seðlabanka, hefur inn- lánsbinding veriö hækkuö mjög undanfarin ár, nú siö- ast úr 23% i 25% i mai 1976. Af innlánaaukningu eru nú bundin 30% uns 25% meöal- tali er náö, en auk þess veita bankarnir Fram- kvæmdasjóöi 10% af aukn- ingunni. Meö þessu móti láta bankarnir af hendi allt aö 40% I nýjum innlánum”, segir i skýrslunni. —ESJ Spari-innlán í fyrra 17% af þjóðarfram- leiðslunni Vegna hárra neikvæðra vaxta undanfarin ár hefur raunvirði innlána farið sl- minnkandi. Hlutfall spari- innlána af vergri þjóöar- framleiðslu hefur fallið jafnt og þétt frá 31% árið 1968 i 17% áriö 1976, segir I nýútkominni ársskýrslu Landsbanka tslands. t skýrslunni er gerö grein fyrir þeim vaxtabreyting- um, sem uröu á siöasta ári, m.a. viö upptöku svo- nefndra vaxtaaukainnlána. „Þrátt fyrir þessar vaxtabreytingar voru raunvextir engu að siður enn mjög neikvæðir á árinu vegna verðbólgunnar”, segir i skýrslunni. —ESJ. Leynifélag fœr lóð Co-frimúrarar, öðru nafni Sam-frimúrarar, hyggjast reisa sér félagsheimili I Reykjavik á næstunni. Borgarráð hefur samþykkt að veita reglunni fyr- irheitum lóö rétt neöan Hvassa- leitis, I útjaðri nýja miðbæjar- ins. Regla þessi er leynifélag sem starfar á svipuöum grundvelli og Frimúrarareglan, en er frá- brugðin henni aö þvi leyti aö bæöi konur og karlar hafa þar jafnan aögang. önnur leyni- regla, Musterisriddarar, mun eiga aöild aö byggingu þessa fé- lagsheimilis, en þessi tvö félög haf veriö til húsa á sama stað I Holtunum I Reykjavík. Þá hefur Verkfræöingafélagi íslands einnig veriö veitt sams konar fyrirheit um lóö undir fé- lagsheimili neðan Hvassaleitis. —SJ Álftnesingar hitaveitu „Við höfum mikinn hug á aö koma á hitaveitu I hreppnum”, sagöi Sigurður Thoroddsen lög- fræðingur i samtali viö VIsi, en Sigurður er I hreppsnefnd Bessa- staðahrepps. 1 þessu efni sagöi Siguröur tvo möguleika koma til greina, borun eöa tengingu viö stærra kerfi. Um huga að siöari möguleikann hefur hrepp- urinn beöiö um viöræöur viö Hita- veitu Reykjavikur. Siguröur sagöi aö allar likur væru taldar á þvi aö heitt vatn sé að finna á Alftanesi, en borun væri dýrt fyrirtæki fyrir svo lltiö sveitarfélag og þvi yröi engin á- kvöröun tekin um leiöir fyrr en aö loknum viöræöum viö Hitaveitu Reykjavlkur. Vöruskipti i april: meira en Vöruskiptajöfnuöurinn viö út- lönd var óhagstæður um 152.9 milljónir króna i aprilmánuði. Frá áramótum hefur hann hins vegar aöeins veriö óhagstæður um 17,5 milljónir. 1 mánuöinum munaöi mest um innflutning til Islenska álfélags- ins, sem nam 1.156,3 milijónum króna af þeim 8.192,8 milljónum sem innflutningurinn nam alls. Til Landsvirkjunar var flutt inn Keyptum við seldum fyrir 38,3 milljónir I april og til Kröfluvirkjunar fyrir 24,4 milljónir. Til samanburöar var vöru- skiptajöfnuöurinn I fyrra hag- s'æður um 752,6 milljónir kr. I april, en frá áramótum ’76 til aprilloka var hann hins vegar óhagstæður um 4.113,8 milljónir. Meðalgengi erlends gjaldeyris I janúar-april 1977 er taliö vera 10,4% hærra en þaö var i sömu mánuðum 1976. _sj Stofnfundur AA á Akranesi Annað kvöld, föstudag, verður stofnuð AA-deild á Akranesi. Stofnfundurinn veröur haldinn I Sjálfstæðis- húsinu við lleiöarbraut og hefst klukkan 21. Þar verður kynnt starfsemi AA-samtakanna og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að koma á fundinn. Gestir verða frá deildum AA-samtakanna i Reykjavik. —SG MEGRUNARLEIKFIMI Nýtt námskeið Vigtun — Mæling — Gufa Ljós — Kaffi — Nudd Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga kl. 13 — 22. JUDODEILD ÁRMANNS, ÁRMÚLA 32 —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.