Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 20

Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 26. mal 1977. VISIR TIL SÖLIJ Til sölu fristandandi stofubar, stór tvö- faldur stálvaskur, fuglabúr og tveir páfagaukar. Uppl. i sima 41151. Til sölu tekk borðstofusett, skenkur og 6 stólar, uppþvottavél, þvottavél með innbyggðum þurrkara og is- skápur. Uppl. í sima 33167 eftir kl. 6. H jónarúm, sjónvarp, isskápur og þvottavél, allt nýlegt, til sölu. Uppl. i sima 72802 frá kl. 6-8. Til sölu tvibreiðursvefnsófi og litil Rafha eldavél. Uppl. i sima 38941. ilraun hellur. Getum útvegað góðar hraun- hellur á hagstæðu verði. Simi 92- 6906. Plastbrúar 28 litra sterkir og hentugir til ýmissa nota á sjó og landi. Smyrill Ar- múla 7. Simi 84450. Túnþökur til sölu. Höfum til sölu túnþökur. Athugið verð frá kr. 70 hver ferm. Uppl. i sima 99-4474 og 99-4465. OSKASl KEYPT Ljósritunarvél og hjólsög til að saga ál og stál- profila óskast. Uppl. i sima 86911 daglega frá kl. 9-12. Leitz Fotomat stækkari óskast. Uppl. i sima 10690 og 40766. Nokkuð stór vinnuskúr óskast Uppl. I sima 82919 I kvöld og næstu kvöld. 4 sterkir borðstofustólar óskast i sumarbústaö. Simi 19941. Rafall óskast 100-140 kwa. 3 fasa, 220 volt, ryö- straumur 50 ryð. Uppl. i sima 43933. IltJSGÖGN Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. ódýrt sófasett tilsölu. Uppl. isima 24409 eftir kl. 17. Kringlótt borðstofuborð stærð 120 til sölu, simi 15126 eftir kl. 5. Ódýr svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 50058. Svefnsófi. Nýlegur 2ja manna svefnsófi, til sölu. Uppl. i sima 75090. Sófi. Til sölu er stakur sófi. Uppl. i sima 86549 eftir kl. 7 i kvöldl Sófi. Til sölu er stakur sófi. Uppl. i sima 86549 eftir kl. 7 i kvöld. Svefnsófi. Nýlegur 2ja manna svefnsófi, til sölu. Uppl. Í sima 75090. Svefnhúsgögn. Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800. Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 eftir hádegi. Húsgagnaverk- smiðja húsgagnaþjónustunnar Langholtsvegi 126 simi 34848. FA1j\A*)IJR Nýr enskur herraleðurjakki, til sölu, stærð 38- 40, verð aðeins 15 þús. Uppl. milli kl. 1 og 6 i sima 28372. IIIilIMILISTffiKI Til sölu Hoover tauþurrkari. Uppl. i sima 28412. IMOL-VAGNAU Nýlegt og vel með farið reiðhjól (SCO) og jeppakista (Land-Rover), til sölu. Uppl. i sima 33795. Skermkerra. Óska eftir að kaupa vel með farna skermkerru. Uppl. i sima 50254. Suzuki 50 árg. ’74, til sölu, skoðaður ’77. Selst ódýrt. Uppl. i sima 99-4254 frá kl. 7-9 á kvöldin. Honda SS 65. Til sölu er R-155, sem er Honda SS með 65 cub. stimpli. Hjól i algjör- um sérflokki. Uppl. i sima 40361 eftir kl. 7 næstu kvöld. Susuki 380 árg. ’74, keyrt 5000 km til sölu. Uppl. I sima 11709 milli kl. 5 og 7. VLUSLIJN Sængurfataefni, léreft frá kr. 340,00 m, damask frá kr. 507,00 m, nýtt straufritt efni á kr. 699,00 m. Verslunin Anna Gunnlaugsson. Starmýri 2. Simi 32404. Gallabuxur nr. 2-18, denim smekkbuxur á 1-15 ára á kr. 1260,00, flauelisbuxur á 1-14 ára frá kr. 1350,00, barnaúlp- ur á kr. 3420,00. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Simi 32404. Barnafatnaður I sveitina og ferðalögin, úlpur, anorakar, regnföt, peysur, nærföt, sokkar. Nýtt úrval af handklæðum, þvottastykkjum og þvottapokum. Faldur Austurveri, Háaleitis- braut 68, Simi 81340. Fata markaður Höfum opnað fatamarkaö að Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Alls konar fatnaður á mjög góðu verði. Fatamarkaðurinn. Allar nýlendurvörur, kjötvörur, mjólkurvörur og brauð. Ath. Opið föstudaga til kl. 7 og laugardaga frá kl. 9-12. Verslunin Dalver, Dalbraut 3. Simi 33722. Lopi Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónaö beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opiö frá kl. 1-5.30. Ullarverksmiðjan Súöar- vogi 4, simi 30581. Vorum að taka upp mikið úrval af fatnaði á börn og unglinga i stærðum 2-16: nærföt, sokka, gallabuxur, flauelisbuxur, mittisúlpur, þunnar og þykkar, einnig köflóttar smekkbuxur i stærðum 0-5 og að ógleymdum sængurgjöfum og ungbarnafatn- aði. Allt til prjóna. Opið frá kl. 9-6 nema föstudaga 9-7 og laugar- daga 12. Verslunin Sigrún, Alf- heimum 4. Verslunin Sigrún Vorum að taka upp mikið úrval af fatnaði á börn og unglinga i stærðum 2-16: nærföt, sokka, gallabuxur, flauelisbuxur, mittis- úlpur, þunnar og þykkar, einnig köflóttar smekkbuxur i stærðum 0-5ogað ógleymdum sængurgjöf- um og unglingafatnaði. Allt til prjóna. Opið frá kl. 9-6 nema föstudaga 9-7 og laugar- daga 10-12. Verslunin Sigrún, Alf- heimum 4. Strammi hannyrðaverslun i Grimsbæ. Klukkustrengjajárn, ámálaðar myndir, twistsaumsmyndir, smyrnateppi, heklugarn, danskir skemlar. Mikið úrval. Nýir eig- endur. Opið allan daginn. Reynið viðskiptin. Simi 86922. HL.IÓOI'XIRI Rafmagnsorgel minni gerð, óskast. Simi 71432. 1 VIUKI I\<;i{ÓHi\ Skermkerra. Óska eftir að kaupa vel með farna skermkerru. Uppl. i sima 50254. 1ÍÁTYK Til sölu plastbátur (lifbátur) 5,4 m lang- ur. Uppl. i sima 81651 eftír kl. 19. TAPAU-FIJNMII Kvengullúr hefur tapast, stórt af Tissot-gerð. Finnandi vin- samlegast hringi i sima 20135. HAllNAGÆSLA Stúlka, sem er að verða 13 ára óskar eftir að gæta barns i sumar. Uppl. i sima 30284. Óska eftir að ráða 12-13 ára stúlku til að gæta barns i sumar. Nánari uppl. i sima 17472 eftir kl. 6. Tvær 11 ára telpur óska eftir að passa sitt hvort barnið á Stóragerðissvæðinu. Uppl. i sima 37445 milli kl. 18 og 21. 14 ára stúlka óskar eftir vist i sumar. Simi 72941. YEIUIMEIYN Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar, til sölu. Simi 15902. Ath. geymið auglýs- inguna. tWMUINiX Handa frimerkjasafnaranum: Lindner Album fyrir öll islensk frimerki 1873-1975 kr. 7.300 eða Lindner Lýðveldið 1944-1975 kr. 4800. Kaupum notuð isl. frimerki, óuppleyst og uppleyst. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. DÝUAIIALl) Af sérstökum ástæðum óskast gott heimili fyrir hvolp, eingöngu þar sem hundahald er leyft. Uppl. f sima 44789. Labrador hvolpar til sölu að Arnartanga 3. Uppl. á staðnum eftir kl. 8 á kvöldin, ekki i sima. WÓNUSTA Iliskótek Denni. Hef plötur i öll samkvæmi. Uppl. i sima 11154 eftir kl. 5. Hef opnað nýtt mótorstillingaverkstæði að Miðtúni, Garðabæ. Fljót og örugg vinna með nýjustu og fullkomn- ustu tækjum sem völ er á. Hafið mótorinn ávallt vel stilltan, það sparar yður bensinkostnaðinn. Mótorstilling Miðtúni Garðabæ. Simi 42796. Heimasimi 44675 Loft- ur Loftsson. Jarðýta til leigu Litil jarðýta til leigu i lóðir og fleira. Ýtir s.f. Símar 75143-32101 Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Garðeigendur. Snyrtum garðinn og sköffum hús- dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á kvöldin. Húsaviðgerðaþjónustan i Kópa- vogi Járnklæðum þök, bætum þök og málum glugga. Steypum þak- rennur og berum i þær þéttiefni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. Vanir menn. 15 ára reynsla. Gerum tilboð ef óskað er. Uppl á milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 8 I sima 42449. Tek að mér að slá tún og bletti. Guðmundur simi 37047. Geymið auglýsinguna. Hraunhellur. Getum útvegað góðar hraunhell- ur á hagstæðu verði. Simi 92-6906. Fullkomið Philips verkstæði Fagmenn sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips-tækjum sjá um allar viðgerðir. Heimilistæki sf. Sætúni 8. Sími 13869. Múrverk — Steypur Tökum að okkur múrverk og flisalagnir, steypuverk og skrifum á teikningar. Slmi 19672. Múrarameistari. Ódýr — en góð skemmtun Diskótekið Disa tekur að sér að flytja vandaða og fjölbreytta dansmúsik i samkvæmum og á skemmtunum. Sérlega lágt verð og góð þjónusta. Simi 50513 á kvöldin. Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum stofn- unum og stigagöngum, einnig hreinsun á hansagluggatjöldum. Vantog vandvirktfólk. Simi 71484 og 84017. Leðurjakkaviðgerðir Tek einnig að mér að fóðra leður- jakka. Simi 43491. Tökum að okkur að standsetja lóðir. Jafnt smærri sem stærri verk. Uppl. i sima 72664 og 76277. IIKrj\<;i’ll\I\<;ylK Hreingerningastöðin, Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreinsun og hús- gagnahreinsun i Reykjavik og ná- lægðum byggðum. Simi 19017. Vanir og vandvirkir menn Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. önnumst allan glugga- þvott utan húss sem innan fyrir fyrirtæki og einstaklinga. örugg og góð þjónusta. Jón og Elli simar 26924 og 27117. Gólfteppahreinsun, hreingerningar, húsgagnahreins- un. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur, simi 32118. Vél- hreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönduð vinna. Gjörið svo vel aö hringja I sima 32118. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. ATYIWA Í KOHI Vantar yður starfsfólk? Höfum vinnufúst fólk vant marg- vislegustu störfum. Hafið sam- band viö atvinnumiðlun stúdenta i sima 15959 kl. 9-18.30. Efnalaugin Vesturgötu 53 óskar eftir konu hálfan dag fyrir hádegi. Simi 18353 eftir kl. 7 I sima 66363. ATVIWA ÓSIi VST 15 ára drengur óskar eftir vinnu i sumar. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37734. Óska eftir vinnu i sumar. Er 16 ára. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 34432. 20 ára piltur ogstúlka óska eftiratvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11603. Kona 35 ára óskar eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 35363 eftir kl. 5. 29 ára gömul kona óskar eftir vinnu, er von afgreiðslu- og matreiðslu- störfum, simaafgreiðsla kemur lika til greina o.fl. Uppl. i sima 26851 eftir kl. 5. IUIS\ VIII í KOIII Stór 2ja herbergja ibúð i Hliðunum til leigu til ára- móta. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð sendist augld. Visis fyrir 31. mai merkt ,,3064”. Höfum til leigu iönaðarhúsnæði I Reykjavik 170 ferm. og 240 ferm. Einnig Ibúðir vlðsvegar um borgina. Miöborg Lækjargötu 2 '(Nýja-BIó húsinu) fasteignasala-leigumiðlun simi 25590. Hilmar Björgvinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Leigumiðlun. Húseigendur athugið látið okkur annast leigu ibúðar og atvinnu- húsnæðis yður að kostnaðarlausu. Miðborg Lækjargötu 2. (Nýja-Bió húsinu) fasteignasala — leigu- miðlun simi 25590. Hilmar Björg- vinsson hdl. Óskar Þór Þráinsson sölumaður. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. HIJSAA’IH ÖSIÍAST Einstaklingsibúð óskast á leigu fyrir reglusama konu. Helst i miðbænum. Uppl. i sima 18794 eftir kl. 6. Mæðgur. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúðsem fyrst. Algjör reglusemi. Einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. i sima 24153. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi á leigu i Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 53573. Fullorðin kona óskar eftir l-2ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Algjör reglusemi og góð umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i slma 72305 eftir kl. 18. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð á leigu. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 74329 eftir kl. 16. Litið herbergi óskast til leigu. Uppl. i sima 34766 frá kl. 4-7. Langferðabflstjóri óskar eftir góöu herbergi. Uppl. I sima 83700 til kl. 17. og I slma 18650 eftir kl. 17. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast strax, helst I Arbæjar- hverfi. Uppl. i sima 73403 eöa 15932. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast tilleigu. Uppl. Isima 81348 eftir kl. 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.