Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 19
„Bresku þœttimir bem af" - * Einar Olgeirsson, hótelstjóri á Húsavík, rœðir um sjónvarpið í síðustu viku Þættir þeirra Einars Karls og Arnar um áfengiö, eru mjög at- hyglisveröir og skemmtilega geröir! Þeir sanna eiginlega þaö sem ég hef lengi haldiö fram, aö drykkjusiöir fslend- inga séu i meira lagi furöulegir. Þaö þýöir ekkert aö slá hausn- um viö stein og ætla aö banna fólki aö drekka áfengi, eöa vera meö alls kyns boö og bönn f þvi sambandi. Miklu fremur ætti aö kenna fólki aö umgangast á- fengi. En þessir þættir eru virkilega þarfir og vel þess viröi aö leggja i þá nokkurn kostnaö. Þeir hljóta aö vekja fólk til um- hugsunar. Nóg að horfa á einn þátt Colditz var næst á dagskrá, og ég segi um þann flokk þaö sama og flestir hér á undan mér, aö alveg nóg sé aö horfa á einn þátt af honum. Ég fylgist yfirleitt ekki meö barnaefni sjónvarpsins, nema hvaö ég hef haft gaman af þátt- um sem stundum eru á miö- vikudögum og heita Gluggar. Þaö fellur lika inn I þann al- menna áhuga sem ég hef á fræöslumyndum, af hvaöa tagi sem er. Rokkveituna hef ég hins vegar látiö fara framhjá mér, en sjálfsagt er hiln kærkomin fyrir unglinga. Siöan rétt leit ég á sænsku myndina um reiöina, en haföi engan áhuga á aö fylgjast betur meö henni. Eftir þeirri mynd kom hins vegar þáttur sem ég haföi áhuga á, Tálmynd fyrir ti- eyring. Sá þáttur á þaö sam- eiginlegt meö öörum breskum framhaldsþáttum sem sjón- varpiö hefur sýnt aö undan- förnu, aö vera alveg sérlega skemmtilegur, enda finnst mér þessir bresku þættir bera af ööru efni i sjónvarpinu. Meira um Bakkus Eins haföi ég gaman aö Stjórnmálum frá striöslokum. Þaö er á ákaflega athyglisverö- an hátt rifjaöir upp fyrir manni atburöir sem hafa veriö aö ger- ast á undanförnum árum og maöur var hreinlega bUinn aö gleyma. Þaö er lika sérstætt I svona þáttum aö tekiö sé fyrir efniog atburöir, sem eru nýliön- ir. Á föstudaginn voru aftur þættir um reiöina og Bakkus og ég þarf ekki aö endurtaka þaö sem ég sagöi um þá fyrstu. Siöan verö ég aö viöurkenna aö ég hef ávallt haft mjög gam- an af aö fylgjast meö söngva- keppni Evrópu. Þaö er sifellt veriö aö lýsa frati á þessa keppni, en samt held ég nU, aö fólk fylgist yfirleitt meö þessu af áhuga. Sá áhugi myndi aö sjálfsögöu aukast um helming ef Islendingar væru meöal þátt- takenda, og vonandi kemur þaö meö tilkomu gervihnattanna. Yrði óþolandi langloka Mér finnst ekkert mega vera meira af iþróttum I sjónvarp- inu, en þeir þættir sem nU eru á dagskrá eru sjálfsagt ágætir. Ég á tvær litlar dætur sem fylgjast hins vegar mjög náiö meö Litla lávaröinum, og láta sig hafa þaö aö horfa á fþróttir meðan þær biöa eftir honum. Þaö eru margir hissa á þvi aö lávaröinum skuli skotiö svona inn I íþróttaþáttinn, en ég er á þvi aö þaö sé bara ágæt tilhög- un. Þetta yrði annars óþolandi langloka. Læknarnir eru nU orðin dálltiö gömul lumma, en þó oft ágæt dægrastytting. En heldur ekkert meira en þaö. Þátturinn um dansinn sem á eftir kom, var heldur ekkert meira og svona dans er varla nógu gott efni til aðberaheilan þátt. Þaö er gam- an aö svona atriöum, þegar þeim er skotiö inn i skemmti- þætti, einum dansi i einu. Góðar kvikmyndir Ég sá ekki kvikmyndina, Viva Zapata, sem var siöast á laug- ardagsdagskránni, en var sagt aö hUn væri góö. Yfirleitt finnst mér kvikmyndir sjónvarpsins hafa verið góöar aö undanförnu og sumar alveg frábærar. Þeim hefur tekist aö sýna Urvalskvik- myndir nokkuö reglulega og með æ styttra millibili. Ég veit ekki hvort almenning- ur i landinu hefur á sinum tima gert sér grein fyrir þvi hversu mikla vinnu norömenn hafa lagt i þessar gjafir til okkar á þjóö- hátiö. Aö minnsta kosti geröi ég þaö ekki. Myndin I Kjölfar Ing- ólfs á sunnudaginn var kom mér þess vegna á óvart hvaö þetta varðar, og svo einnig aö þvi leyti aö hUn var ágætlega gerð og skemmtileg. Húsbændur og hjU finnst mér frábær þáttur sem allir ættu aö geta haft gaman af. Stórkostleg Mér finnst allt i lagi aö klippa listahátiöina svona niöur I búta eins og gert hefur veriö, þvi annars er hætta á aö efniö veröi langdregiö og einhliöa, og fæli fólk frá þáttunum. Annelise Rothenberger var aö sjálfsögöu stórkostleg. A mánudaginn var seinni myndin um bátana frá Noregi og ég vona bara aö viö húsvik- ingar höfum gæfu til aö nota og varöveita þá eins og til var ætl- ast. Siöan haföi ég engan áhuga á fegurðarsamkeppninni. Sjónvarpiö hefur verið heldur tilþrifalitiö aö undanförnu, hverju svo sem um er aö kenna. Sjónvarpiö, sem ætti aö geta veriö tæki til aö minnka kyn- slóðabiliö, virkar svo sannar- lega þveröfugt þessa dagana, þvi aö unga fólkið nennir ekki aö hanga heima yfir sjónvarpinu. Enda ósköp skiljanlegt. —GA Svovar Gests með Út og suður í Þátturinn Út og suöur veröur á dagskrá Utvarpsins f sumar, eins og I fyrra, en þá var hann fluttur viö almennar vinsældir á laugardögum. Hann veröur einnig á laugardögum I sumar, en nú er kominn annar stjórn- andi. t staöinn fyrir þau Hjalta Jón Sveinsson og Astu R. Jóhannesdóttur, veröur nú Svavar Gests meö þáttinn. Þar sem vitaö var aö þáttur- inn naut nokkuö almennra vin- sælda i fyrra undir stjórn þeirra Hjalta og Astu, lék okkur for- vitni á aö vita hversvegna nú væri skipt um stjórnanda og spurðum Ellert B. Schram, varaformann Utvarpsráös aö þvi. — „Hugmyndin um þennan þátt var á sinum tima frá út- varpinu komin”, sagöi Eliert. „I fyrra voru þau Asta og Hjalti Jón fengin til aö sjá um fram- kvæmd hans, og geröu þaö meö prýöi. Nú I vor var siöan ákveö- iö aö vera aftur meö svipaöa dagskrá á laugardögum, og bæöi Svavar, og Hjalti og Ásta buöust til aö taka þáttinn aö sér. Þaö er ýmislegt sem veldur þvi aö Svavar var ofan á i valinu. Viö teljum gott fyrir útvarpiö aö skipta um umsjónarmenn þátta nokkuö oft, og svo hefur Svavar áöur veriö meö Utvarpsþætti og sýnt sig vera góöur og vinsæll útvarpsmaöur”. Þetta lýsir alls ekki van- trausti á Hjalta og Astu, enda hefur þeim veriö gefin kostur á dagskrárgerö á öðrum tima”. — GA 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guðmundsdóttír kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Nana” eftir Emile Zola Karl tsfeld þýddi. Kristin Magnús Guö- bjartsdóttir les (14). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samieikur I útvarpssai 20.05 Leikrit: „Vetrarferð” cftir Wiliiam Somerset Maugham Þýöandi: Aslaug Arnadóttir. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Somerset Maugham ... Rúrik Haraldsson, Skipstjóri ... Róbert Arnfinnsson, Læknir ... Steindór Hjörleifsson. Fröken Reid ... Herdis Þor- valdsdóttir. Fröken Prince ... Bryndis Pétursdóttir. FrúBollin ... Guöbjörg Þor- bjarnardóttir. Fletcher ... Gi'sli Alfreösson. Banks ... Erlingur Gislason. Aðrir leikendur: Jón Gunnarsson, Pétur Einarsson, Benedikt Arnason og Þorgrfmur Einarsson. - 21.00 „Dýrðarnótt”, sinfóniskt Ijóöop. 4 eftir Arnold Schön- berg 21.30 „Eldri kynslóðin” smá- saga eftir Jolin Wain 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Vori verum” eftir Jón Rafnsson 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.