Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 7
7 VISIR Fimmtudagur 26. mai 1977. Hvltur leikur og vinnur.. £ 1 £% 1 • 141 Ö1 i i i i # i A B ssíl Stööumynd. Hvitur: Daroczy Svartur: Doza Debrecken 1956. 1. Hxd7! Hxd7 2. Hxe8+ Rxe8 3. Rxe8+ f6 4. Dxf6+ Gefiö. Englendingarnir Hoffman og Hackett unnu til verölauna i Evrópubikarkeppni Philip Morris i fyrra. Engan þarf aö undra þaö eftir aö hafa séö tækni þeirra i eftirfarandi spili frá keppninni. Staöan var allir utan hættu og suöur gaf. 4 10-9-8-7-4 V A-5 ♦ K + 10-8-6-3-2 A A-K-3 4 D-G-6-5-2 V K-G'10-9-8-3 V ■ ♦ 5-2 ♦ D-G-9-8-7-6-3 4» D-7 4 9 4 - v D-7-6-4-2 4 A-10-4 4 A-K-G-5-4 Sagnir gengu þannig meö Hackett og Hoffman n-s : Suður Vestur Noröur Austur 1H pass 1S 2T 3L 3T 5L 5T 6L pass dobl pass pass Vestur átti of mörg hjörtu til þess aö taka þátt I sögnunum til aö byrja með. Siöan doblaði hann með tvennt i huga: Hann vonaöist til þess aö bana spilinu og hann haföi engan áhuga á þvi aö austur fórnaöi i sex tigla. Hann haföi á röngu aö standa i báöum tilfell- um. Tigulútspiliö var drepiö i blind- um og Hoffman spilaði laufi á kónginn. Hjarta var gefiö i tlgul- asinn og siöan var hjarta spilaö á ásinn. Þegar austur gat ekki trompað var staöan nokkuö ljós. Austurhafði byrjað meö sjö tigla, fimm spaöa og eitt lauf. Sagnhafi trompaði nú spaöa og rauöu litina til skiptis og vestur var varnar- laus. Ef hann yfirtrompaði spaö- ann, þá yröi hann aö spila frá hjartakóng. Ef hann gerði það ekki þá myndi endastaöan verða sú, aö I ellefta slag ætti suöur tvö rauð spil og tromptiuna og spaöa i blindum. Vestur ætti hins vegar hjartakóng og laufadrottningu, en suöur fengi samt tólfta slaginn á tromptíuna. Landsmótskáta 1977 Ert þú búinn að skrá þig? sama, en enginn maöur mun þó enn hafa ekið á vegginn. Þaö er banki I Columbiu sem er svona skreyttur. Lista- maöurinn Warren Johnson mál- aöi göngin á vegginn á árinu 1975. Tilgangurinn er ekki annar en sá aö skreyta vegginn en vissulega býöur þetta hættunni heim. VARUÐ! Ef þú ætlar aö aka I gegnum veggur en mönnum hættir viö að þessi göng þá er þér hætta búin. állta göngin raunveruleg. Það Göngin liggja nefnilega ekkert. fylgir lika sögunni aö fuglar hafi Þetta er aöeins málaöur hús- flogið á vegginn vegna þess Umsjón: Edda Andrésdóttir Hefur óhuga á að kaupa Ameríku? Langar þig til aö kaupa Ame- riku? Þaö kostaöi þig 6.2 trilljónir dollara miöaö viö verðlagið I dag! Þetta er áætlaö aö eignir amerikana kosti, byggingar, vélar, flugvélar og fleira, að þvl er Dr. John Kendrick höfundur ,,The National Wealth of the United States” heldur fram. Upphæðin jafngildir þvl aö hver einstaklingur, barn eöa fullorö- inn, sé um 5.5 milljóna- króna viröi. Borgararog fjölskyldur munu eiga um 41 prósent auöins, og eru þá ekki teknar meö I reikn- inginn eignir erlendis. Stjórn- völd eiga um 21 prósent en 38 prósent tilheyra viöskiptum. Áriö 1925 voru hins vegar 56 prósent auösins I hönd viö- skipta- og verslunaraöila, en 30 prósent hjá einstaklingum og fjölskyldum. PASSAMYMDIR teknar i litum tilftsúuar strax I laartia f lölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 agluggatjöld Kynniö yöur þaö vandaðasta! Spyrjið um verð og greiðsluskilmála. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Suðurlandsbraut 6 sími 8 32 15 OIAFIIR KR SIGURÐSSON HF og bestu þríhjólin Varahlutaþjónusta WINTHER — þríhjólin 25 ára reynsla Vinsælustu... ÖRNINN Spítalastíg 8 simi 14661, pósthólf 671.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.