Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 8
8 \ Fimmtudagur 26. mai 1977. VISIR Permanent Hárgreiðslustofan VALHÖLL Óðlnsgötu 2 - simi 22138 Mikið permanent - Lítið permanent - Úrvals permanent Fjölbrautarskólinn Breiðholti INNRITUN nýrra nemenda fer fram i húsakynnum skól- ans viö Austurberg frá miðvikudegi 1. júní til föstudags 3. júni frá kl. 10.00-17.00 daglega. Námsráögjafi svo og annað starfslið skólans veitir upplýsingar og leiðbeiningar um val námssviða og námsbrauta. Kynningarrit um skólann og starfsemi hans er komið út og fæst á skrifstofu skólans svo og við innritun. Skólameistari Suðurnesjamenn Skrauthellur í sólskot og stéttar í mörgum lit- um. Brotsteinn til hleðslu á blómakerjum og könt- um. Hellugerðin Hafnargötu 7. Keflavik. Heimasimi 92-3561. AA- útgáfan Aðalfundur útgáfufélagsins verður haldinn sunnudaginn 5. júní 1977, kl. 14.00, i Leifsbúð að Hótel Loftleiðum. Auk fastra og venjulegra aðalfundastarfa eru væntanlegar tillögur um breytingar á sam- þykktum félagsins. Stjórnin Vandinn við sviði Orkust „Það er okkar stefna að hafa nokkrar virkjanir það mikið rannsakaðar, að þegar, taka þarf ákvörðun um nýja virkjun sé í reynd hægt að velja á milli þeirra. Þess vegna getum við ekki beðið lengur með itarlegar rannsóknir á Blönduvirkjun, þótt við hefðum viljað hafa virkj- unarheimild frá alþingi áður en við settum mikla peninga í slíkar rannsókn- ir, sagði Páll Flygenring, ráðuneytisstjóri i iðnaðar- ráðuneytinu, í viðtali við Vísi. 1 Visi á mánudaginn birtist grein eftir Jónas Eliasson, prófessor, þar sem mjög var gagnrýnt, hvernig staöiö hefur veriö aö framkvæmdum i orkumál um á undanförnum árum. Visir spuröi Pál um sjónarmiö hans á þeim gagnrýnisatriöum, sem fram komu i umræddri grein. ,,1 grein Jónasar er m.a. fjallaö um hinar erlendu lántökur okkar islendinga og fullyrt ” aö orku- framkvæmdirnar eiga mikla sök á hvaö þessar lántökur hafa veriö iskyggilega miklar”, sagöi Páll — ,,Ég hef ekki handbærar ná- kvæmar tölur um, hversu stór hluti erlendra lántaka er vegna orkuframkvæmda, en hins vegar veit ég, aö langsamlega stærsti hlutinn af erlendum lántökum vegna orkuframkvæmda hefur veriö vegna Sigölduvirkjunar. Og mér er spurn: er hann meö þess- um ummælum sinum aö gagn- rýna Sigölduvirkjun? Þá er athyglisvert, aö hann tal- ar i grein sini sinni um „hinar misheppnuöu fjárfestingar” i orkumálum. Ég geri ráö fyrir aö þar eigi hann fyrst og fremst viö Kröflu, en hvaöa aörar mis- heppnaöar fjárfestingar á hann viö?” Mikiðátak í endurbótum á dreifikerfinu Páll sagöi þaö rétt, sem fram kæmi i umræddri grein, aö veiga- mikiö væri aö gera endurbætur á dreifikerfunum, enda hafi undan- farið veriö unniö aö, og undirbuiö, geysimikiö átak i endurbótum á dreifikerfinu. „Sums staöar er meira aö segja veriö aö skipta yf- ir i þriggja fasa llnur þar sem eins fasa kerfi hefur verið til þessa, en þaö er talsvert dýr breyting sem eykur flutningsget- una verulega. 1 þessu efni veröur mikiö átak gert i framtiöinni.” Þurfa varaafl þrátt fyrir- byggðalínuna. „Þaö kemur fram i greininni, að byggðalinan muni létta veru- lega á orkuflutningavandamál- um landsbyggöarinnar, og þaö er rétt”, sagöi Páll. Páll Flygenring, ráðuneytisstjóri I iönaöarráöuneytinu Blönduvirkjun Páll benti á, aö í umræddri greinværispurt: „Er þaö aöhald, aö leggja fram lagafrumvarp, að hœgt sé að velja ó milli, segir Páll Flyg- enring, ráðuneytis- stjóri, í við- tali við Vísi Frá Sigölduvirkjun. Stærstur hluti eriendra lántaka tii orkuframkvæmda er „Hins vegar veröa þeir fyrir noröan, sem hafa hvaö mest beöiö eftir byggðalinunni, að hafa nægjanlegt varaafl hjá sér til þess aö vera ekki eingöngu háöir þessari linu. Ekki vildum viö sunnanmenn vilja vera eingöngu háðir linu aö noröan, og sjónar- mið noröanmanna er auövitaö hiö sama.” Þá sagöi Páll, aö þaö væri ekki alveg rétt, sem fram kæmi I áöur- nefndri grein, aö byggöalinan fullnægöi orkuþörf noröanmanna til 1980, þar sem gert væri ráö fyr- ir þvi aö Sigölduvirkjun yrði full- nýtt árið 1979. — viljum hafa nokkra virkjunar- möguleika það vel rannsakaðOi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.