Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 26. mai 1977. VISIR Allir menn forsetans vegna fjölda áskorana sýnd kl. 9. Hækkað verð. Sæúlfurinn Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. *S 1 • 15-44 ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. iÆJARBiP " Simi 50184 Orrustan um Midway ntMREOnawMioifitsBns AUNIVERSAl PCTURE TECHNICIXOn« PANAVISION® Ný vandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heims- styrjöld. ISLENSKUR TEXTI Aðalhiulverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 9. hufnarbíó S 16-444 Spyrjum að leikslokum Hin spennandi Panavision lit- mynd eftir sögu Alistair Mac- Lean Aðalhlutverk Anthony Hop- kins, Nathalie Delon. Isl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. Seljum f dag: Ford Maverick 1974 6 cyl. sjálfskiptur Bronco 74 8cyl beinskiptur Mustang 1969 6 cyl beinskiptur Cortina 1971-1976 Volvi 144 Deluxe 1974 Ford Escort 74 ekinn 25 þús. km. Ýmis skipti möguleg. BÍLASALAN SPYRNAN VITATORGIopa rá 9-19. Opið í hádeginu Símar: 29330 og 29331 Hljómsveitin frá þvi i fyrra á fyrstu æfingunnni. Tónlist í sumarleyfinu Samnorræn hljómsveit ungs fólks hefur starfað á sumrin á Norðurlöndunum. i sumar verður slik hljómsveit mynduö i 27. sinn i Lundi i Sviþjóð. Hljómsveitin er ætluð ungu fólki frá Norðurlöndunum, en er einnig opin hljómlistarfólki frá öðrum Evrópulöndum. Hér er um að ræða sinfóniuhljómsveit og kammermúsiksveitir. Þátt- takendur geta verið um 80 tals- ins, á aldrinum 18—30 ára. Opinberir hljómleikar verða haldnir i Lundi, Ystad og i Krapperup höllinni. Vel þekktir tónlistarmenn leiðbeina þátt- takendum. 1 sumar verða það þeir Ulf Björlin stjórnandi og útsetjari, Guido Vecchi konsert- meistari og Einar Sveinbjörns- son konsertmeistari. Þátttökukostnaður að með- töldu fæði og húsnæði, er 575 sænskar krónur, eða um 25.500 islenskar krónur. Starfsemin hefst 13. júni og stendur til 3. júli. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast hjá sænska sendiráð- inu i Reykjavik. —SJ. LAUQABAS Sími 32075 Indíánadrápið INDIRN 1EL li S ER AUTEHTISK BEBETNIHG 0M OEN B10DIGE MASSAKPE VED DUCK IAKE Ný h ör k uspe n n a n d i Kanadisk myn<i byggð á sönnum viðburðum um blóð- baðiö við Andavatn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis.. Islens.kur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blóðhvelfingin Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI Sýnd kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 6 og 9. Rauða akurliljan (The scarlet Pimpernel) Ein frægasta og vinsælasta mynd frá gullaldar timabili breskrar kvikmyndagerðar. Þetta er mynd, sem ekki gleymist. Leikstjóri er Alexander Korda en aöalhlut- verkið leikur Leslie Hawardaf ógleymanlegri snilld. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. LANDSMÓT SKÁTA 1977, Últljútsiatn 11-24.7. LANDSMÓT SKATA G VÍSiif wésar á wiósHiptin Ert þú búinn að lúta skrú þig? TÓNABÍÓ Sími 31182 Greifi í villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd með ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndun- um. Aðalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harry Carey. ,,Það er svo dæmalaust gott að geta hlegið dátt ... finnst þér ekki?” Dagblaðið H. Halls. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. f "" LAWN-BOY Garðsldttuvélar fyrirliggjandi I * * * * — ★★★ — ★★ — Stjörnugjöf ÁÞ og GA AUSTURBÆJARBÍÓ: All The President's Men ★ ★ ★ ★ NÝJA BÍÓ: Sherlock Holmes' Smarter Brother ★ ★ ★ HÁSKÓLABÍÓ: Rauða Akurliljan ★ ★ HAFNARBÍÓ: Spyrjum að leikslokum ★ LAUGARÁSBÍÓ: Blóðhvelfingin ★ ★ ★ STJÖRNUBÍÓ: Brúin yfir KwaifIjótið ★ ★ ★ ★ Nú þessa dagana endursýnir Stjörnubió hina frábæru striðsádeilu David Leans „Brúin yf- ir Kwai-fljótið”. Myndin hér að ofan er af Jack Hawkins I hlutverki hins „sanna” breska hermanns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.