Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 9
VISIR Fimmtudagur 26. mai 1977. 9 Kröflu er á ofnunar gagnrýnt undanfari&, a& rlkiö skuli aldrei hafa haft neinar virkjanir undirbúnar á sama tima og Landsvirkjun hefur alltaf haft virkjun i undirbúningi.” sag&i Páll. „Núna er ætlunin aö hafa nokkrar virkjanir þa& langt komnar, a& hægtséfara a& velja á milli þeirra. Þess vegna var ætl- unin a& fá heimild fyrir Blöndu- virkjun, og þess vegna er þegar búiö a& fá heimild fyrir virkjun Bessastaöaár. Þaö er hins vegar rangt, sem fram kemur i grein Jónasar, aö austfiröingum hafi veriö „lofaö skjótri virkjun heima i héra&i me&an rannsóknir á hinu mikla orkufor&abúri austurlands eru á skrifbor&sstigi”. Þa& hefur enginn lofaö neinu sliku. Hins vegar hafa austfir&ingar mjög sótt á um virkjun heima I héraöi, og þvi hefur veriö lofaö aö hra&a rannsóknum á Bessastaöaár- virkjun. Slik virkjun er hins veg- ar engan veginn háö athugunum á stórvirkjun á austurlandi, eins og hann lætur liggja a& i grein sinni.” Breytt sjónarmiö í rafhit- unarmálum „I grein Jónasar er réttilega bent á eitt atriöi, þ.e. var&andi stefnuna i rafhitunarmálum, en hann segir aö orkusala til rafhit- unar sé rekin meö allt aö fimm- földum halla,” sagöi Páll. „Þetta er alveg rétt. Sá áróöur, sem rekinn hefur veriö fyrir beinni rafhitun undanfarin ár, hefur veriö mjög óheppilegur sakir þess, að bein rafhitun er i mörgum tilfellum alltof dýr. Undanfarin ár hefur mun meiri áhersla verið lögö á jarövarma en áöur. Þá hefur einnig veriö unniö aö þvi a& vekja áhuga manna á fjarvarma veitum i staö beinnar rafhitunar, en viö þær veitur er notuö afgangsraforka, sem er til- tölulega ódýr, þegar hún er til — en siðan olíu eöa aöra hitagjafa þegar mestu álagstopparir eru hjá rafveitunum. Þaö er þvi alveg rétt hjá Jónasi, aö rafhitunarmálin hafa veriö rekin á óheppilegum grundvelli, en viö höfum einmitt unniö aö þvi aö snúa af þeirri braut og inn á skynsamlegri leiöir.” Vandamál Kröf luvirkjun- ar snýr að orkuöfluninni Þá sagöi Páll, aö i greininni væri skotiö á Kröflunefnd fyrir sakir, sem ekki væru hennar, og hún kölluö „nefnd, sem ekki hefur reynst fær um aö greina þann vanda, sem viö var aö eiga, eða leysa þann vanda, sem upp hefur komiö.” „Sá vandi, sem viö er aö eiga noröur viö JKörflu er ekki á sviöi Kröflunefndar” sagöi Páll. „Þaö veröur aö segjast eins og er, að vandinn er á orkuöflunarsviö- inu. Þaö ersvið Orkustofnunar, — þ.e. á sviöi þeirrar stofnunar, þar sem Jónas starfar sjálfur i hálfu starfi. Hann á þvi aö vita þetta mætvel.” sag&i Páll aö lokum. —ESJ. vegna þessarar virkjunar. sem heimilar virkjun Blöndu, sem er hvorki fjárhagslega eða tæknilega undirbúin?”. „Blanda er komin álíka langt i fjárhagslegum og tæknilegum undirbúningi núna þegar laga- frumvarpiö var lagt fram eins og Hrauneyjarfossvirkjun var þegar lögin um þá virkjun voru sam- þykkt.” sagöi Páll, „en þaö var 1971. Það er þvi tóm vitleysa að ekki sé rétt aö leggja fram frum- varp til laga um virkjunarheimild þótt máliö sé ekki komið lengra. Viö vitum nægjanlega mikiö um Blöndu til aö sjá, aö hún er mjög hagkvæm virkjun. Hann gagnrýnir, aö sáralitið hafi veriö a&hafst I rannsóknum á orkulindum á noröur- og austur- landi. Ætlunin er m.a. aö fara I mjög miklar rannsóknir á Blönduvirkjun. Viö vildum helst, áöur en viö eyddum miklum pen- ingum i þær, hafa heimild til virkjunarinnar, vegna þess ástands, sem rikir i heimahéraöi. En nú getum viö ekki beöiö lengur meö frekari rannsóknir þar„ sagði Páll. Þurfum að geta haft val- kost „Þaö hefur einmitt veriö mjög Bifreiðaeigendur Verslun vor býður úrval af bilaútvörpum og stereo segulböndum — Einnig fylgihluti, festingar, loftnet og hótalara Verkstœðið sér um ísetningar á tœkjum, svo og allo þjónustu Sendum gegn póstkröfu ÍTÍBMIP Einholti 2 Reykjavik Sími 23220 Smurbrauðstofon Njálsgötu 49 — Sími 15105 Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Til sölu Toyota Carina árg. 74 ekinn 44 þús. km. Brúnsanseraður. Chevrolet Malibu árg. 73, 8 cyl. sjálf- skiptur 2ja dyra. Ekinn 47 þús. mílur. Höfum flestar árg. af Datsun dísel og M.Benz disel. Mesta dísel bílasala landsins. óskum eftir Dodge Dart Swinger árg. 1971-1974 Opið frá kl. 9-7 KJÖRBÍLLINN Laugardaga kl.10-4 c!®tu™.3„

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.