Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 21

Vísir - 26.05.1977, Blaðsíða 21
VISIB Fimmtudagur 26. mai 1977. 21 SMAAUGLVSINGAR SIMI ««611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. Reglumaður um fimmtugt óskar eftir Ibúö eöa góöu her- bergi. Uppl. f slma 28126 eftir kl. 7 á kvöldin. IíiMJP-SALl MF 70 traktorsgrafa árg. ’75, til sölu. Uppl. i sima 99- 4180. Vinnusimi 99-4166. BfLIVIDSKIFlI Opel Record árg. ’64, skoðaöur ’77, til sölu. Uppl. i síma 81574. óskum eftir sendiferöabil, flestargerðir koma til greina. Til sölu Bronco ’66. Uppl. i sima 83498. VW árg. ’74 gerð 1303, til sölu. Ekinn 37 þús. km. Litur ljósblár. Verð 900 þús., útb. 5-600, afg. lán til 10 mánaða. Simi 85009. Peugeot 404 árg. ’70meö bensinvél — þaklúga — stölar — leöurklæðning — verð kr. 750 þús. Má greiðast með mánaöargreiðslum að miklum hluta, eða 3ja-5 ára fasteigna- tryggðu veöskuldabréfi. Uppl. i sima 71573. Peugeot árg. '74 204 station, til sölu, skoðaður ’77. Uppl. i sima 37925 eftir kl. 19. Taunus 17 M árg. ’64, nýyfirfarinn, óskoðaður, mikið af varahlutum fylgir, til sölu. Uppl. i sima 30191 eftir kl. 8. Fiat 128 árg. ’71, til sölu, þarfnast við- gerða. Uppl. i sima 99-3768 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu vel meö farinn hvitur Fiat 128 station árg. 1974. Verð 800—850 þús. Uppl. I sima 24708 eftir kl. 17. Vil kaupa blokk I International B-414 traktor. Ónýtur traktor meö heila blokk kemur til greina. Vinsam- lega hafið samband við Kiðafell I Kjós. Volkswagen ’70 Til sölu Volkswagen árg. ’70, þarfnast lagfæringa, á góðum dékkjum. Uppl. i sima 50441 milli kl. 8 og 10 i kvöld. Skoda árg. '68, til sölu. Uppl. i sima 75090. Diselvél. Óska eftir góðri 6 cyl. diselvél. Uppl. i sima 32079. Dekk á felgum fyrir Skoda 1202, til sölu. Stærð 600x16, 3 stk. á kr. 8 þús. samtals, einnig huröir og fleira. Uppl. i sima 31499. Chevrolet Nova ’69 Tilsölu Chevrolet Nova árg. '69, 6 cyl. ljósgrænn með svörtum vinyltoppi, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp. Aðeins ekinn 25 þús. milur og mjög vel með farinn, einn eigandi. Uppl. i sima 25143. Bflavarahlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ó- dýrra varahluta I margar tegund- ir bila. t.d. Fiat 125 850 og 1100 Rambler American Ford Falcon, Ford Fairlane, Plymouth, Bel- vedere, Bens 220 S, Skoda, Cort- ina VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvich og fleiri gerðir. Uppl að Rauðahvammi v/Rauðavatn i sima 81442. Get útvegaö flest i enska bíla, notaö eða nýtt, á hag- stæðu veröi. John Lindsay 40 Studley Avenue, Holbury, South- ampton, Hants S04 ÍPP, Eng- land. Simi 0703-893283. ÖKUKB1\T]VSL\ ökukennsia — Æfingatfmar. Kenni á Allegro árg. ’77, 6 daga vikunnará hvaða tima sem óskað er. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Gisli Arnkelsson. Simi 13131. ökukennsla — Æfingatímar. Kennslubifreiö Mazda 818, öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd I ökuskirteiniö, ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. ökukennsla æfingartimar Kenni á Cortinu útvegum öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jakobsson ökukennari. Simar 30841-14449. Get nú aftur bætt viö nýjum nemendum, kenni á Toyota Corona Mark II. Okuskóli og prófgögn. Vinsamlega hringið eftir kl. 17. Kristján Sigurðsson. Simi 24158. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Toyota M II árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. ökukennsla — Æfingatfmar Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Læriö aö aka bfl á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76 Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769, 71641 og 72214. Höfum varahluti i: Citroen, Land-Rover Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Merce- des Benz, Benz 390. Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru- efni. Sendum um allt land. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. BllAIÆKiA Akið sjálf Sendibif reiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu ItllltllltATIlMilltlHlt T Hef opnað nýtt mótorstillingaverkstæði að Miðtúni, Garðabæ. Fljót og örugg vinna með nýjustu og fullkomn- ustu tækjum sem völ er á. Hafið mótorinn ávallt vel stilltan, það sparar yður bensinkostnaðinn. Mótorstilling Miðtúni, Garðabæ, Simi 42796. Heimasimi 44675 Loft- ur Loftsson. ■ ■ ■ I 1 1 HEipolÍTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzín Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bilreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzín og díesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin og díesel og diesel ■ I Þ JÓNSSOIM&CO Skeilan 17 s. 84515 r— 84516 'víSIR visar á ^ rtósMptmjg^) I BALDWIN SKEAAMTARINN er hljóófærið sem allir geta spilaö á. Heil hljómsveit í einu hljómborói. Hljóðfæraverzlun P^ILMÞkRS. /íRMÞi Borgartúni 29 Sími 32845 r i Viltu láta þér liöa vel allan sólarhring- inn? Undirstaóan fyrir góöri liöan er aö sofa vel. Hjá okkur getur þú fengið springdýn- ur i stif leika sem hentar þér besh unn- ar ur fyrsta flokks hráefni. Viógerðir á 'notuöum springdýnum. Opið virKa daga frá kl. 9-T og Laugardaga frá kl. 9-i. Springdýrmr Helluhrauni 20, Simi 53044. . Hafnarfirði , Eldhússkápar, klœðaskápar Höfum jafnan á boðstólum hinar viöurkenndu og stööluöu innréttingar okkar. Vönduð vinna. Hagstætt verð. Húsgagnavinnustofan Fífa sf. Hlíðarenda v/Hliðarveg Kóp. Sími 43820. 11.0 Garðhellur 7 gerðir Kantsteinar 4 geröir Veggsteinar Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211 JARÐj^, Málningarvinna ÝTÁ Til leigu — Vanur maöur Simar 75143 — 32101 Vtir sf. tek aö mér alhliöa málningar- vinnu, utan- og innanhúss. Greiösluskilmálar eftir sam- komulagi. Finnbjörn Finn- björnsson, málarameistari. Simi 72209. C;ilODHAIiSTÖDI\ □Mörk STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Nueralltí blómahjáokkur ^Tré og mnnar í úwalij Er stiflað? Fjarlœgi stiflur úr vöskum, WC- rörum, baökerum og niðurföllum. Nota tii þess öflug- ustu og bestu tæki, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur llelgason. Sfmi 43501. snyrtivörur og ilmvötn frá DIOR! Hafnarstræti 16 Húsaviðgerðarþjónustan íKópavogi Járnklæðum þök, bætum þök og mál- um þök og giugga. Steypum þakrcnnur og berum i þær þéttiefni. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svöl- um. Vanir menn. 15 ára reynsla. Ger- um tilboö ef óskað er. Uppl. á milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 8 i sima 42449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.