Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 4

Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 4
4 Mánudagur 28. nóvember 1977 VISIR Nýjung hjá Skálafelli, Hótel Esju: Kaldir réttir á boðstólunum Veitingastofan Skálafell á ni- undu hæð Hótel Esju hefur nú tekið upp þá nýbreytni að fram- reiða kalda rétti í hádeginu með sérstakriáhersluá síld og kalda kjötrétti. „Skálafell hefur átt ört vax- andi vinsældum að fagna siðan veitingastofan var opnuð 1. april siðástliðinn”, sagði Sveinn Sæmundsson, íjlaðafulltrúi Flugleiða er blaðamönnum var kynnt þessi nýjung i rekstri staðarins. Veitingastofan er opin i há- deginu alla daga og öll kvöld nema miðvikudagskvöld. Sveinn sagði að góð nýting hefði veriðá HótelEsjuþað sem af er þessu ári. gistinýting var þannig- 73.7% fyrstu 10 • mánuði ársins en var 67.4% á sama tima i' fyrra. —ESJ. IVerslunarmannahelgi á heimili „ungs manns” á upp- leið”. Húsvörðurinn bregður á ' leik með vinkonu Garys. Verz/unarmannafé/a g Reykjavikur Vetrarferðir Verzlunarmannafélag Reykjavikur hefur gert samkomulag við Samvinnuferðir h.f. um eftirtaldar ferðir til Kanarieyja: 11. febrúar 1978: 2ja eða 3ja vikna ferðir. 29. april 1978: 3ja vikna ferðir. Hópafsláttar verði fyrir félagsmenn Verzlunarfélags Reykjavikur og fjöl- skyldur þeirra. Upplýsingar um þessar ferðir gefa Sam- vinnuferðir h.f., Austurstræti 12, simi 2-70-77. Yfir 20 þús. sýningar- gestir hjá Iðnó í haust Nú fer hver að verða siðastur 56 leiksýningum. A sunnudaginn Sýningum fer að fækka á Gary að komast á sýningar Leikfélags var 170. sýning á Saumastofunni kvartmilljón eftir Allan Edwall. Heykjavikur fyrir hátiðar. Upp- eftir Kjartan Ragnarsson en Þetta leikrit Edwalls hefur selt er á flestar leiksýningar aðeins örfáar sýningar eru nú verið leikið á öllum Norðurlönd- félagsins um þessa helgiog úr þvi eftir á þessum vinsæla söngleik um og er nú að fara á fjalir i fer sýningum að fækka fyrir jöl. sem meðal annars hefur verið London. Sýningargestirleikhússins voru sýndur við frábærar viötökur um 20. nóvember orðnir 20 þúsund á allt land. Leikritasamkeppni Listahátíðar: SKILAFRESTUR TIL 1. DES. Skilafrestur i leikritasam- Listahátið að vori. Samkeppnin skurð sinn og nöfn höfundanna keppni Listahátiðar í Reykjavik er leynileg og skulu ein- birt. rennur út á fimmtudaginn 1. þáttungarnir merktir dulnefnien Yrkisefni samkeppninnar er desember n.k.. nafn höfundarfylgja ilokuðu um- ljósmynd sem birt hefur verið i slagi. Umslögin með dulnefnun- fjölmiðlum, en verðlaun eru 600 Samkeppmin er um gerð ein- um verða siðan opnuð strax og þúsund krónur. þáttunga sem sýndir verða á dómnefnd hefur kveðið upp úr- —ESJ „Ég hef aldrei kynnst ókval- ráðari manni, aldrei jafn hreinskiptnum, aldrei íslensk- ari manni", segir höfundurinn um Skálateigsstrákinn, Þor- leif Jónsson. Þorleifur hefur víða komið við og kann sæg af skemmtilegum sögum. Hann er fæddur og uppalinn á Norð- firði, var um tíma lögreglu- þjónn í Hafnarfirði, síðan hægri hönd Geirs Zoega, um- boðsmanns erlendra skipa á stríðsárunum, bæjarfulltrúi i Hafnarfirði á þriðja áratug, glerharður sjálfstæðismaður og ritstjóri bæjarmálablaðs. Fékkst um tíma við málflutn- ingsstörf, var útgerðar- og sveitarstjóri á Eskifirði, framkvæmdastjóri í Stykkis- hólmi og sat átján ár í stjórn Fiskimálasjóðs. — Það heyrir undir brýn þjóðþrif í dag að bóka ævi manna eins og Þor- leifs Jónssonar og það er dauð- ur maður, sem lætur sér leið- ast undir tungutaki hans og efnistökum Jóhannesar Helga. Nokkrar sögur um bróður Ást- vald, Grafarráðskonurnar, stúlkurnar í tjöldunum, guðina í Sporðhúsum, fólkið á Kor- máksgötunni og kjallarann í Hartmannshúsinu. — • Jóni Helgasyni lætur flestum höfundum betur sá leikur að lifsmyndum, sem einkennir þessar sögur hans, en höfuð- einkenni þeirra er fagurt mál, stilsnilld og óvenjuleg frá- sagnarlist. Fyrri smásagna- söfn hans, Maðkar í mysunni og Steinar i brauðinu, töldust til tíðinda, er þau komu út, og víst er að eins mun fara um þessa bók hans, svo frábær- lega vel sem þær sögur eru sagðar, sem hún hefur að geyma. Llokkrar sögur um il bródur Ástvald, GrafarráÖskonurnar, stúlkurnar » tjöldunum, guöina i Sporöbúsum, fólkið í Kormáksgötunni og kjallarann í Hart* mannshúsinu. dEliAH HÁNN iLDDEI 4» D46N4 MABI* 1HR4HINN? Þessi bók spannar 60-70 ár af ævi Magnúsar Storms, hins ritsnjalla og glaðbeitta gleði- manns, sem allir er kynnst hafa dá fyrir hreinskilni og hvassan penna. Á fyrri hluta þessa timabils lifði hann „hinu Ijúfa lífi" við drykkju og spil, naut samvista við fagrar kon- ur og átti 10-12 gangandi víxla í bönkum. Nú hefur hann söðlað um og breytt um lífsstil. Heimslistarmaðurinn er orð- inn lystarlaus á vín og konur, safnar fé á vaxtaaukabók og hugleiðir ráð Sigurðar Nordals um undirbúning undir ferðina miklu. Friðþæging hans við al- mættið er fólgin í þessari bók, en i hana hefur hann valið til birtingar sitthvað af því besta, sem hann hefur ritað, — og víst er að bókin svíkur engan, sem ann íslensku máli eða snjöllum og tæpitungulausum texta.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.