Vísir - 28.11.1977, Síða 14

Vísir - 28.11.1977, Síða 14
14 Frá Bifreiðaíþróttaklúbbi Reykjavíkur Eins og frá var skýrt siðasta mánudag verður árshátið Bif- reiðaiþróttaklúbbs Reykjavikur föstudaginn 2. desember, þ.e. næsta föstudag. Vegna þess verð- urskrifstofa klúbbsins að Lauga- vegi 166, opin i kvöld^ en hún er jafnframt opin á miðvikudaginn eins og venjulega. Verða miðar til sölu á skrifstofunni á ofangreind- um tima. Stjórn klúbbsins vill eindregið hvetja klúbbmenn og þá sem áhuga hafa á að mæta á þessa fyrstu árshátið okkar að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst, en siminn þar er 22522. Formaður og varaformaður klúbbsins hafa undanfarin 2. vik- ur verið i Bretlandi að fylgjast með RAC rallyinu sem þar var haldið isiðustu viku. Verður fróð- legt að heyra hvað á daga þeirra hefur drifið þar, en þeir munu greina frá þvi á félagsfundi sem verður mánudaginn 5. desember. Félagsfundir veröa framvegis fyrsta mánudag hvers mánaðar. Mánudagur 28. nóvember 1977 vismií Evrópubflarnir fá vaxandi Beint frá framleiðanda: mTöYOJA varah/utaumboðið h. f. ÁRMÚLA 23 • REYKJAVÍK ■ SÍMI 3-12-26 ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ! AFTAN Eigum fyrirliggjandi D-E-M-P-A-R-A í flestallar gerðir TOYOTAbifreiða FRAMAN Nýr bíll ó íslandi Komið og skoðið LADA 1600 Verð co. 1660 þús. Hagstœðir greiðsluskilmálar Umboðsmaður á Akureyri Bílaverkstœði Jóhannesar Kristjánssonar, Gránufélagsgötu 47, sími 23630 LADA ^^mwoo samkeppni frá Bandaríkjunum Nú streyma þeir á markaðinn, léttu, neyslugrönnu og lipru bandarisku bilarnir, þar sem engu að sfður hefur tekist að halda sama innanrými og jafnvel betra en var á gömlu drekunum. Nokkra þeirra má sjá hér á myndum: Oldsmobile Cutlass, sem var mest seldi bill i Banda- rikjunum i fyrra. Hann er af sömu stærð og nýi Chevrolet Malibuinn og Buick Century og Pontiac LeMans. Þessir bilar eru allir svipaðir aö stærð, og enda þótt þeir séu svo miklu minni að utanmáli en gömlu gerðirnar, (þeir eru minni en bilarnir, sem voru næst fyrir neöan, t.d. Nova) þá eru þessir metrum lengri en þriggja dyra Chevette. Aður hefur verið m innst á Ford Fairmount, en Chrysler er svo sannarlega með i kapphlaupinu um að spara litrana frá Aröbun- um, og er Chrysler LeBaron stationbillinn gott dæmi um það, en hann og Dodge Diplomat stationbill eru báðir I stærðar flokki með Aspen og Volare bilun- um. En hvers vegna að vera að tiunda þessar nýjungar hér? Jú, um leið og bandariskir bilar verða i vaxandi mæli búnir kost- umEvrópubílanna, að vera stórir að innan en litlirað utan, léttir og sparneytnir en þó vinnslugóðir, Oldsmobile Cutlass: Sama stærö aö utanmáli og Malibu, sem nii er minni en Nova, þótt innanrými sé mun meira. nýju bilar rýmri að innanmáli en gömlu Chevelle-Cutlass-Century bilarnir voru. Það virðist allt stefna inn að miðjunni i bandariskum bilaiðn- aði, þvi að það er ekki aðeins, að stóru bilarnir séu minnkaðir, heldur eru minnstu bilarnir sumir hverjir stækkaðir, t.d. Chevette, sem nú er hægt að fá með fimm dyrum, og er sú gerð tiu senti- þá mun samkeppnisaðstaða þeirra á Islandi batna mjög, vegna þess.hve aðstöðumunurinn er litill, hvað fjarlægðir snertir. Við erum jú á milli þessara heimsálfa, og Evrópubilar njóta hér þviekki sömu aðstöðu og þeir gera á meginlandinu fyrir austan okkur,þar sem flutningskostnað- ur frá BBndarikjunum nær útilok- ar samkeppni bila þaðan. Chevrolet Chevette: Lengri gerð með fimm dyrum. véla pakkningar Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford. B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel I ÞJÓIMSSON&CO Skeifan17 s. 84515 — 84516

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.