Vísir - 28.11.1977, Síða 18

Vísir - 28.11.1977, Síða 18
22 vism c~ I (Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 Landhelgisgæzlan: Ný þyrla í smíðum Þyrla í vinning? Þessi frétt/sem var yf- kaup heldur eitthvert ir þvera forsiöu Timans happdrætti. á föstudaginn/ vakti Nokkrum lesendum nokkra forvitni. Þeirri kom til hugar, aö þarna forvitni var þó erfitt aö væri Tíminn sennilega aö svala við lestur blaðsins, undirbúa svar sitt viö þar sem greinin undir bílaverölaunum siödegis- þessari risafyrirsögn blaöanna, og hygðist fjallaöi ekki um þyrlu- leggja fram eina þyrlu! Fó kratar 8 þingmenn? Alþýðuflokksmenn ger ast nú mjög bjartsýnir um góöan árangur flokksins I þingkosning- unum aö vori. I tvennum síöustu kosn- ingum hefur flokknum sem kunnugt er gengið mjög illa, og hann hefur nú aöeins fimm menn á þingi. Mikil þátttaka í próf- kjörum flokksins aö und- anförnu, og mörg ný and- lit í mikilvægum sætum á framboðslistunum, hafa hins vegar gert Alþýöu- flokksmenn svo bjart- sýna, aö þeir telja margir hverjir, að átta þing- menn sé algjört lágmark — þ.e. fjölgun um þrjá menn. I einu kjördæmi hafa menn þó ekki von um miklar breytingar hjá Alþýöuflokknum. Þaö er á Austurlandi. I því kjör- dæmi á alveg eftir aö ganga frá framboðsmál- um flokksins, og verður ekki prófkjör þar fyrr en einhvern tíma á næsta ári. Meginástæðan mun sú, að engir frambjóð- endur eru á lausu. Var aldrei fyrirliði Margir velta þvl nú fyrir sér, hver verði frek- ari frami Alberts Guð- mundssonar á sviöi stjórnmálanna eftir að hann var i efsta sæti I prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins I Reykjavik. Kunningjar hans telja ósennilegt aö hann hafi hug á formennsku í fTolðtnum eöa þing- flokknum og vitna í því sambandi í yfirlýsingu, sem hann gaf er verið var að ræða knattspyrnuferil hans í góöra vina hópi. Þá sagði Albert: „Strákar mínir, þið hafið væntan- lega tekiö eftir því að í fótboltanum var ég aldrei fyrirliði, — en alltaf stjarna". „Hann hefur drepið af sér 25% af Framsóknarfylginu' nokkilra I kjðrdamlou A þalm Uma! Mr mcga (kki viB þvl afi Upa mrinj og þvl er cBIUegt aB rmhvrrorrtlf. k i gen.verl.v^Hl.1, Karvel Pálmason um Steingrím Hermannsson Vinakveðjur Þingmönnum Vest- fjarða virðist koma sér- lega vel saman. A dögunum var skýrt frá því hér i Sandkorni, aö Steingrímur Her- mannsson, þingmaður Framsóknarf lokksins fyrir vestan, hefði lýst þvi yfir, að utanflokka- framboö Karvels Pálma- sonar væri alvarleg mis- tök og gjörsamlega von- laust. Nú hefur Karvel svarað fyrir sig og telur, að þessi ummæli Steingrims sýni það fyrst og fremst, að hann, sé órólegur vegna stöðu sinnar fyrir vestan. ,Ef ég man rétt þá Karvel hefur Steingrímur Her- mannsson leitt Fram- sóknarf lokkinn á Vest fjörðum i tvennum al þingiskosningum, og hefur drepið af sér 25% af fyigi flokksins í kjör- dæminu á þeim tima. Þeir mega ekki við því að tapa meiru og þvi er eðli- legt að einhver óróleiki geri vart við sig í þessum herbúðum", sagði Karvel í blaðaviðtali. Stelngrlmur —ESJ Peugeot 504 árg. 72. Nú eru margir að spyrja um díeselbila. Upptekin vél. Hvítur. Góð dekk. Ókeypis myndaþjónusfa Opið til kl. 7 W. Cherokee árg. 74 8 cyl sjálfskiptur með power stýri og quatrotrac. Útvarp og segul- band. Brúnn. Sumar og vetrardekk. Kr. 2.8 m. Chevrolet Malibu station árg. 73. Ekinn 57 þús. km. Hvitur. Negld vetrardekk. 8 cyl sjálf- skiptur með öllu. Bílaskipti. Saab99 Lárg. 74. Orange litur mjög fallegur. Vel meðfarinn einkabill. Vetrardekk. Kr. 1850 þús. Oldsmobile Vista Crusier árg. '69. Blár með toppgrind og gluggum. 8 cyl sjálfskiptur með power stýri og bremsum. Mjög gott verð að- eins kr. 1250 þús. Plymouth Valiantárg. '67. Upptekin vél, 6 cyl og beinskiptur. Skemmtilegur amerískur bíll. Skipti möguleg. Rambler árg. '65 6 cyl sjálfskiptur í m jög góðu lagi. Einstaklega snyrtilegur bæði að utan og innan. Lágt nr. getur fylgt. Kr. 380 þús. _ __immrrf BILAKALjP tAllnn* HÖFÐATÚ N I 4 — simi 10280 OpiB laugardaga frá kl. 10-5. 10356 VW 1200 L árg. '77 ekinn 12 þús. km. Brúnn og brúnn að innan. Mjög hagstætt verð. Kr. 1350 þús. VW 1200 L árg. 76. Rauður og svartur að inn- an. Ekinn 42 þús. km. Mjög hagstætt verð kr. 1100 þús. VW pallbíll Pick-upárg. '74. Ekinn 60 þús. km. dökkblár og brúnn að innan. Verð kr. 1.050 þús. VW 1200 L 74. Ekinn 67 þús. km. LjóSblár og grár að innan. Verð kr. 900 þús. VW Passat 74. Ekinn 75 þús. km. Græn- sanseraður og Ijósbrúnn að innan. Verð kr 1650 þús. VW 1300 71. Ekinn 86 þús. km. Drapplitaður og brúnn að innan. Verð kr. 500 þús. Land-Rover diesel 72. Fallegur bíll. Ekinn 86 þús. km. Dökkblár og hvítur. Ný dekk og ný sprautaður. Verð kr. 1300 þús. Range Rover '74. Gulur. Vökvastýri og litað gler. Ekinn 51 þús. km. Verð kr. 3.400 þús. Ath. allir auglýstir bilar eru á staðnum tf?, Lykillinn að góðum bílakaupum! I dag bjóðum við: Skoda Amigo ekinn 17 þús km árg. 77, verð aðeins 930 þús. Fíot 128 '74 einstaklega fallegur bíll, ekinn 58 þús. kr. 800 þús. Land-Rover dísel stuttur árg. '75, glæsilegur bill, ekinn 40 þús. á aðeins 2,5 millj. Land-Rover dísel stuttur árg. 74, ekinn 65 þús. km. á að- eins 1850 þús. Land-Rover dísel stuttur árg. 73, ekinn 80 þús. km. á kr. 1500 þús. Land-Rover dísel stuttur árg. 72, ekinn 66 þús. km. á kr. 1350 þús. Stórglœsilegur sýningarsalur í nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. Æ SÍÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.