Vísir - 28.11.1977, Side 28

Vísir - 28.11.1977, Side 28
32 Mánudagur 28. nóvember 1977 VISIR -Hótel Borgarnes Ráðstefnuhótel Gisti- og matsölustaður Sendum út heitan og kaldan mat. Ennfremur þorramat. 30% fjölskylduafsláttur af herbergjum frá 1/12 '77 - 1/5 '78. Ödýrt og gott hótel i sögulegu héraði. Pantanir teknar ^ •)/).. i st) i sima 93-7119-721S (JjOrgfíLTíWÓ Heimdallur Tónlistarkvöld Melchior Heimdallur heldur tónlistarkvöld I Sjálfstæöishúsinu Val- höll i kvöld mánudaginn 28. nóv. kl. 20.30. Hljómsveitin Melchior. Allir velkomnir Heimdallur. FRÁ JASSKJALLARANUM Frikirkjuvegi 11. Opið i kvöld kl. 21. Þeir sem leika eru: Guðmundur Ingólfsson pianó Magnús Eiriksson gitar Pálmi Gunnarsson bassi Sigurður Karlsson trommur. JASSVAKNING. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabuðin Hverfisgötu 72. S. 22677 PASSAMYNDIR ftektiar í liftum tilbúnar strax 1 barna f lölskylciu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsqatu 49 — Simi 15105 Boeing E-3A AWACS. Þetta er fullkomnasta fljdgandi ratsjárstöö sem til er f heiminum nú. Meginstofn vélarinnar er Boeing 707 en innri búnaöur og hreyflar mjög fráburgönir. Grumman E-2C Hawkeye ratsjárflugvél. Margir telja þetta fullkomn- ustu fljúgandi ratsjárstöö sem komin er i notkun, en bandaríski flotinn notar hana frá flugvélamiöurskipum. Spurt hefur veriö hvort hún muni ekki henta hér, þar sem ratsjár og tölvukerfi hennar er aö ýmsu leyti jafn fullkomiö og i AWACS vélinni. Hún hefur þó allt of Htið flugþol til þess aö hægt sé aö nota hana frá Keflavlkurflugvelli og senda hana langt noröur í ishaf. Nýjasta orrustuþota bandariska flughersins, McDonnell Douglas F-15A Eagle frá 36. flugdeildinni á Bitburg flugveiii i Þýskalandi. Eagle vélarnar voru fyrst og fremst hannaöar til aö standa nýjustu rússnesku orrustuflugvélunum á sporði. Gegn sprengjuflugvélum hafa þær enga verulega yfirburöi yfir Phantom vélarnar sem nú eru á Keflavikurflugvelli. Mcdonnell Douglas F-4C Phantom frá 57. flugsveitinni á Keflavlkur- flugvelli og English Electric Lightning vél frá 23. flugsveitinni I flugher hennar hátignar bretadrottningar fylgja rússneskri Tupolev TU-95 Bear vél I nánd viö Færeyjar. Ein hinna gömlu og traustu Lockheed EC-121T Super Constellation rat- sjárflugvéla á Kefiavlkurflugvelli. Nú eru einungis niu siikar vélar eft- ir f notkun og eru eingöngu notaöar frá lsiandi. Veröur væntanlega svo til AWACS vélarnar veröa teknar f notkun. Grumman F-14A Tomcat þota frá 14. orrustuflugsveit bandarfska flot- ans á flugvélamíöurskipinu John F. Kennedy. í greininni i Aviation Week var minnst á aö heppilegt gæti veriö aö staösetja eina flugsveit slikra véia á Keflavfkurflugvelli. Þær eru búnar langdrægum Phoenix flugskeytum. Síðastliðið sumar kom fram í Bandaríkjunum skýrsla, sem olli nokkru umtali hér vegna ummæla um varnarmátt varnar- liðsins á Keflavíkurflug- velli. Nú fyrir nokkru varþessi sami draugur vakinn upp hér með því að dagblað nokkurt birti þýddan úr- drátt úr grein sem birtist í bandaríska tímaritinu ,,Aviation Week & Space Technology". Staðreyndum hagrætt Greinin i bandariska blaðinu birtist 22. ágúst I sumar eða um einum og hálfum mánuði eftir. að skýrsla fjárlaganefndar öldunga- deildar Bandarikjaþings kom út. Tinir greinin i Aviation Week upp flestar þær rangfærslur og hag- ræðingar staðreynda sem þar komu fram. Annars fjallar grein- in i Aviation Week fyrst og fremst um þörf Atlantshafsbandalagsins fyrir fljúgandi ratsjárstöðvar og virðist öll byggð upp sem auglýs- ing fyrir Boeing E-3A ratsjárþot- una, sem gengið hefur undir nafn- inu AWACS (en það er skamm- stöfun fyrir Advanced Warning And Control System, sem þýða mætti: Háþróað Viðvörunar Og Stjórnkerfi, skst. HVOS!). NATO var upprunalega með áætlanir um aö kaupa 27 slikar vélar en núverandi áætlun hljóöar upp á 10-18 heldur en enga! Boeing AWACS er óneitanlega mjög fullkomin ratsjárstöð, sú fullkomnasta i heimi, en hún er lika að sama skapi dýr. Banda- riski flugherinn hefur enn ekki tekið neina sika vél i notkun nema i tilraunaskyni. Er þá rétt að rekja rangfærslur þær sem fram koma i greininni i Aviation Week. Ratsjárstöðin í fyrsta lagi er þvi haldið fram aö eina ratsjárstööin á íslandi sem búin er langdrægum rat- sjám, sé óstarfhæf og hafi verið um nokkurra ára bil. Hið rétta er að tvær af þeim fjórum ratsjár- stöðvum sem upphaflega voru hér á landi voru lagðar niður, þ.e.a.s. i Aðalvik og á Langanesi. Hinar tvær, á Reykjanesi )i Rockville) og við Hornafjörð (á Stokksnesi) hafa verið i stöðugri notkun og sifellt verið endurbætt- ar. Hinu verður eigi á móti mælt að eflaust væri heppilegt að hafa einnig langdræga ratsjá á norð- austurlandi og jafnvel á Jan Mayen.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.