Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 24

Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 24
Mánudagur 28. nóvember 1977 VISIR 28 Er gengisaðlögun yfir vofandi í snóknum? Sfbasta vika varft dönsku krónunni erfið. Dag eftir dag féll hún ncöar i gjaldeyris- snáknum og þaö var aöeins meö róttækum aögeröum landsbank- ans.sem hægt varaö koma i vcg fyrir aö krónan færi niöur úr boninum. A föstudaginn fór gengi v-þýska marksins upp fyrir 2,77 krónur og var þaö skráö á 2,769 krónur. Meö þvl aö fara á botn gjald- eyrissnáksins ásamt hinum gjaldmiölum snáksins, öllum nema þýska markinu, hefur danska krónan notaö upp alla gengislækkun gagnvart þýska markinu. Upp frá þessu veröur krónan að fylgja markinu upp á viö, þegar dollarinn veikist gagnvart þýska markinu. Hingaö til hefur danska krónan haítmöguleika á aö falla i átt aö botninum, þegar þýska markið styrktist. Þessi möguleiki var nýttur til fullnustu i lok siöustu viku. Þess vegna kom sá orö- rómur upp I vikuiokin aö gengisaölögun væri yfirvofandi innan gjaldeyrissnáksins. Frankfurt varð Bundesbank að vernda dollarann áfram til aö koma i veg fyrir að hann hryndi of langt niöur. VISIR Vi V GENGIOG GJALDMIÐLAR Burtséö frá þeim tæknilegu möguleikum sem til eru á aö rétta viö gengi doliarsins munu efnahagslegar staöreyndir vera andstæðar dollarnum eitthvaö áfram. Aftur á móti munu þær vera hliðhollar sterku gjaid- miölunum. Dollarinn enn hjálparþurfi Veikustu gjaldmiölarnir inn- an snáksins geta nú aöeins vonað aö doliarinn hætti aö veikjast á alþjóðagjaldeyris- mörkuöum. Þaö er hins vegar ekki margt sem bendir til þess. Dollaranum var aftur á föstu- daginn haldið uppi í Tokyo meö hjálp verulegs styrks frá japanska seðlabankanum. Og i GENGISSKRANING Gengiö nr. 225 24. nóvember Gengið nr. 226 25. nóv. kl. 13. 1 Bandarikjadollar.... 1 Sterlingspund....... 1 Kanadadollar........ 100 Danskar krónur.... 100 Norskar krónur ... lOOSænskar krónur..... lOOFinnsk mörk........ 100 Franskir frankar .... 100 Belg. frankar..... 100 Svissn. frankar... lOOGyllini............ 100 V-þýsk mörk....... lOOLírur.............. 100 Austurr. Sch ..... lOOEscudos............ lOOPesetar............ 100 Yen............... Kaup Sala Kaup Sala •• 211.70 212.30 211.70 212.30 386.25 385.15 386.25 •• 190.55 191.05 190.55 191.00 3467.10 3459.45 3469.25 • • 3904.70 3915.70 3893.00 3904.00 V- 4417.30 4429.80 4414.55 4427.05 ■ • 5044.10 5058.40 5039.65 5053.95 • • 4370.80 4383.20 4367.85 4380.25 •• 604.50 606.20 603.15 604.85 • • 9733.30 9760.90 9681.70 9709.10 • •8811.65 8836.65 8798.85 8823.75 • • 9525.80 9550.80 9493.30 9520.20 •• 24.13 24.20 24.13 24.20 • • 1334.00 1338.10 1331.45 1335.25 •• 522.65 542.15 521.80 523.30 ■■ 256.35 257.05 256.00 256.70 • • 88.39 88.64 88.61 88.68 Ójöfnuður i utanríkisvið- skiptum Einna fremst i flokki þessara staöreynda er skortur á jöfnuöi I utanrikisviöskiptum. Japanski seölabankastjórinn, Tiichiro Morinaga telur að fyrirsjáan- legt sé, aö afgangur Japans á greiðslujöfnuöinum veröi 10 milljaröar dollara á fjárhagsár- inu 1977-78. t fyrra var af- gangurinn aöeins 4,7 milljarðar dollara. A fyrstu 7 mánuöum ársins var afgangurinn oröinn 6,9 milljaröar doliara. Upphaf- lega spáöi japanska rikisstjórn- in halla sem næmi 0,7 milljaröa dollara 1977-78. ttalska veröbógan litur út fyrirað veröa meiri en upphaf- lega varö samkomulag um við alþjóöagjaldeyrissjóðinn. 1978 búast hagfræöingar rlkis- stjórnarinnar við aö veröbólgan verði 14% en takmarkiö sem miöaö var viö i sambandi við lántökuna frá alþjóöagjald- eyrissjóðnum var aöeins 12% verðbólga. Peter Brixtofte/—SJ (Smáauglýsingar — sími 86611 Bílaviðskipti Til sölu Lincoln mótor og sjálfskipting 430 cub. nýyfir- farið. Uppl. i sima 40545. Er kaupandi að góöum bil. Staögreiðsla 750 þús. (Ekkiamer- iskum bil) Uppl. i sima 42464. Óska eftir að kaupa VW árg. ’66-’68 má þarfnast við- gerðar. Aðrar tegundir koma til greina. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 42623. Til sölu Datsun 100A ’71 ennfremur VW Fastback '68. Uppl. i sima 53314 frá kl. 2-6. Bilaviðgerðir VW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Bfltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Bifreiöaeigendur Hvað hrjáir gæðinginn? Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða vélaverkir, Það er sama hvað hrjáir hann leggið hann inn hjá okkurog hann hressist skjótt. Bif- reiða og vélaþjónustan, Dals- hrauni 20, Hafnarf irði. Simi 545 80. Bílaleiga Akiö sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendiferöabíla og fólksblla. Opið alla virka daga frá kl. 8—18. Vegaleiöir bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Ökukennsla ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978.. Otvega öll gögn vanöandi ökupróf. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla. Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoö viö endur- nýjun ökuskirteina. Pantiö i tima. Uppl. I sfma 17735 Birkir Skarp- héöinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Siguröur Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla — Endurhæfing Get nú meö breyttri kennslutil- högun og aðstöðu, bætt viö nokkr- um nemendum. ökuskóli sem býður upp á meiri og betri fræðslu, svo og mun lægra kennslugjald, (hópafsláttur). öll prófgögn útveguö ef óskaö er. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatlmar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá i 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Mart II 2000 árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. ÖKUKENNSLA — Endurhæfing. ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekið, þvi betra. Umferða- fræðsla I góðum ökuskóla. öll prófgögn, æfingatimar og aðstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481._________________________ ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla,,, er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt lög- giltum taxta ökukennarafélags Islands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. LAUSN A SIÐUSTU ORÐA- ÞRAUT HELGARBLAÐSINS S Æ L 1 /3 /9 L 1 /3 N 1 L 1 N Fl L 1 /V D L P N D K l N N K F> /V N íi P N N R ll 0 D 0 R "o N p a "o /V p \n\fi D HÚSBYGGJENDUR-Einanpnarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi BoraárplQstiLL Borqamc*! |f5ml 93-7370 kvBM og bdgsrsial 93- 7355 ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. .ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Æfingatlmar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar. Bátar 3ja tonna trilla til sölu, vel útbúin. Verð kr. 2 milljónir. Hagstæöir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 40792. Hraöbátur Til sölu 23 feta hraðbátur yfir- byggður og með skyggni. Þarfn- ast lagfæringa. Selst á mjög góð- um kjörum. Uppl. i sima 30341 e. kl. 7 á kvöldin. Ymislegt g'©-; Spái ði spil og bolla i' dag og næstu daga. Uppl. I sima 82032. Strekki dúka. BREIÐHOLTSBCAR Allt fyrir skóna yðar. Reimar, lit- ur, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. íþróttir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.