Vísir - 28.11.1977, Qupperneq 17
VÍSIR
Mánudagur 28. nóvember 1977
Chubb Fire
VATN
notist upprett —
notb ekki á eldfima vokva
eða raeamagnseloa.
ÞRýstið
A HANDFANG
BEINIÐ AÐ
eldsrotum
Vatnstœki
kolsýrutœki
dufttœki
slönguhjól
eldvarnarteppi
ÓLAFUR GÍSLASOM & CO.HF.
SUNDABORG 22 - SÍMI 84800 - 104 REYKJAVÍK
Þrjár þjóðir
áfram innan
200 mílna
sé enn um sinn að láta
belgiska og norska
samninginn vera
óbreyttan...”, sagði
Matthias Bjarnason
sjávarútvegsráðherra i
ræðu sinni á aðalfundi
LÍÚ.
Hann sagöi aö samningunum
við Færeyinga, Belga og Norð-
menn værihægtað segjauppmeð
sex mánaða fyrirvara og „hafa
samtök ykkar gert samþykktir
um að þeim eigi að segja upp,”
sagði ráðherra.
Matthias taldi það styrkja stöðu
okkar Ut á við og á Hafréttarráð-
stefnu Sameinuðu þjóöanna að
hafa samningana i gildi. Belgar
hefðu aðeins veitt um sex þúsund
tonn á ári og aflinn færi minnk-
andi og norðmenn 1600-2600 tonn.
Þorskafli samkvæmt þessum
samningum væri, innan við 1500
tonn. — SG
,,Það er sannfæring
min að skynsamlegast
Matthias Bjarnason
„Ég lá endilangur í grasinu með skammbyssu í
hendi. Armbandsúrið mitt tifaði í samræmi við
æðislegan hjartslátt minn. I óralanga sekúndu sá ég
andlit vina minna, sem fallið höfðu fyrir hendi nas-
ista. Sprengjurnar áttu að springa eftir þrjár
mínútur. Ef við hefðum farið rétt að, táknaði það
eyðileggingu enn einnar verksmiðju, sem nasistum
var bráðnauðsynleg. Enn voru tvær mínútur eftir.
Égtók eftir að ég var farinn að rif ja upp, hvernig ég
hafði lent hérna, hvernig þetta hafði allt byrjað.
Ein mínúta. Ég beit á neðri vörina. Jafnvel þótt
þetta speilvirki bæri árangur, þá gæti svo farið áður
en kvöldið væri á enda, að við værum allir dauðir."
— Þannig hefst þessi ógnarsaga, hún er skjalfest og
sönn frásögn, sannkölluð Háspennubók!
„Hér er um martröð dularfuilra atvika og ofbeldis
að ræða", segir Evening News í London. — „Harð-
soðin bók, sem skrifuð er af þekkingu, — full af
stormum, bellibrögðum og skjótri atburðarás",
segir Birmingham Mail. — „Blóðidrifin ógnarsaga
um morð, ofbeldi og dularfulla atburði úti á rúm-
sjó, sem ætti að gleðja hina fjölmörgu lesendur,
sem velta því fyrir sér, hvað haf i eiginlega orðið af
hinumi gömlu, góðu ævintýraf rásögnum. Og svarið
er, Brian Callison skrifar enn slíkar sögur. Ég spái
því að þegar hinir fjölmörgu lesendur McLeans
uppgötva bækur Brian Callisons, muni vinsældir
hans verða gífurlegar", segir Sundáy Express. —
En Alister McLean sagði einfaldlega: „Það getur
ekki verið til betri höfundur ævintýrabókmennta í
landinu núna". — Þetta er sannkölluð háspennu-
bók!
21
Hárlyfting
og hárlitun
fyrir herra
Rakarastofan Klapparstig
hefur flutt i nýtt húsnæði. Er
hún nU til hUsa á Klapparstig
29 fyrir neðan Laugaveg.
Rakarasofan Klapparstig
munvera ein stærsta rakara-
stofa landsins. Þar vinna um
12 manns og er i ráði að opna
þar einnig hárgreiðslustófu.
Sigurpáll Grimsson, eigandi
rakarstofunnar, sagði aö þeir
hefðu byrjað mjög snemma á
hárlyftingu fyrir karlmenn og
hárlitun og færi slíkt mjög I
vöxt. Rakarastofan hefur til
sölu fjölbreytt Urval
snyrtivara fyrir herra.
Stofan verður opin á laugar-
dögum i desember. —KS.
Sigurpáll Grimsson, eigandi
Rakarastofunnar Klapparstig
29, snyrtir hér hár eins viö-
skiptavinarins.
JEG.
Jólakort til styrktar
vangefnum
Jólakort Styrktarfélags van-
gefinna eru komin út. Þau eru
teiknuð af listakonunni Sóiveigu
Eggertz Pétursdóttur.
Kortin verða seld á heimilum
félagsins, Bjarkarási, Lyngási og
Læk, skrifstofu félagsins að
Laugavegi 11 og i versluninni
Kúnst, Laugavegi 70. Allur ágóði
af sölunni rennur til málefna van-
gefinna.
• • • RAFAFL
framleiöslusamvinnu-
félag iönaöarmanna
Skólavöröustig 19. Reykjavík
Símar 2 1 7 00 2 80 22