Vísir - 28.11.1977, Síða 7

Vísir - 28.11.1977, Síða 7
vism Mánudagur 28. nóvember 1977 7 STJORNURNAR í HOLLÍVÚDD Stórstjarnan Raquel Welch hefur leikið í mörg- um kvikmyndum og oftast aðalhlutverkið. Meðal mynda hennar er „Myra Breckenridge", sem var sýnd hér í Nýja Bíói. Þar var með henni i agnarlitlu hlutverki stúlka sem heitir Farrah Fawcett og sem enginn þekkti. En vegir Hollywood eru órannsakanlegir. Nú er Farrah Fawcett orðin margfalt meiri Gœttu þín á rak- spíranum þínum — hann gœti kveikt í þér svo stórttilefni til. En hve margir vita að þetta er nokkuð varasam- ur vökvi, sem þeir bera á sig. Ef menn kveikja sér i sigaréttu rétt eftir að þeir hafa borið á sig rakspira eiga þeir það á hættu að andlit þeirra standi i ljósum log- um. Blaðamanni við bandariskt dagblað datt i hug að fyrst rónar drykkju rakspira til að finna á sér, hly ti að vera töluvert alkohól i honum. Og alkohól er ákaflega eldfimt. Blaðið kostaði rannsókn á átta tegundum af rakspira og voru það allt þekkt og vinsæl merki. Þrem millimetrum af hverri tegund var hellti pönnu og eldspýta borin að. Rakspirinn logaði i öllum átta tilfellum, þegareldspýtan var um þrjá sendimetra frá. Matvæla- c® lyf jaeftirlitsstofnunin bandariska bað um að fá afrit af skýrslu blaðsins og gerði þvinæst eigin tilraunir. Árangurinn var sá sami. Þá vargerteinum betur og rak- spiri borinn á höfuð ginu. Notað var álika mikið og karlmenn nota að meðaltali eftir rakstur. Og aft- ur kom það sama i ljós. Karlmenn Uða gjarnan rak- spira framan í sig áður en þeir fara á böll og þarf jafnvei ekki Rakspirinn var borinn d, eidspýta borin að og höfuð ginunnar stóð I Ijósum logum. FÆST I NÆSTU LYFJABÚÐ. KEMIKALIA HF ► - ...............« stjórstjarna en Rakel og er helsta kyntákn Bandarikjanna um þess- ar mundir. Það byrjaði allt með óskaplega heimskulegri sjónvarpssériu sem hét „Charlies Angels,” þar sem Farrah lék einskonar lögreglu- konu með tveimur öðrum stúlkum. Allar urðu þær frægar en engin eins og Farrah. Hún er nú hætt við „Englana” og farin að taka að sér önnur hlutverk sem hæfa bet- ur hennar stóra nafni. Ekki urðu það þó engilbliðar kveðjur þvi sjónvarpsstöðin krefst milljóna i skaðabætur fyrir samningsrof. Þegar eldspýtu var haldið frá gínuhöfðinu, i um það bil þeirri fjarlægð sem hún væri ef viðkom- andi kveikti sér i sigarettu þá kviknaði i rakspiranum og andlit ginunnar stóð i ljósum logum. Frekaritilraunirleiddu iljós að eldur gat kviknað i allt að eina minútu eftir að rakspirinn var borinn á. Rakspiri er i sjálfu sér ekki hættulegur vökvi en þó er samkvæmt þessu rétt að fara varlega i reykingar fyrst eftir að menn bera hann á sig. Rakel og Farrah, I „Myra Breckenridge” þar hafðl Farrah agnarlftið hlutverk. TANDBERG SSS VINNUR Á GÆÐUM. Spurðu um TANDBERG áður en þú kaupir litsjónvarp 22 OG 26 TOMMU SKERMAR TEAK EÐA PALESANDER þeir vita hvað þeir vilja sem velja TANDBERG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.