Vísir - 28.11.1977, Side 26
30
Mánudagur 28. nóvember 1977
k
msmt ■
Bíkaleiga
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi \
Simi 93-7395.
i
Volkswagen Landrover
Félag áhugamanna um fiskirœkt
F.H.F. bobar til fræöslufundar mibvikudaginn 30. nóv.
n.k. ab Hótel Esju ki. 20.30.
Dagskrá:
1. Guömundur Pétursson læknir, tilraunastöb Háskóla Is-
lands I meinafræbi flytur erindi um sjúkdóma i laxfiskum
meb skýringarmyndum.
2. Árni isaksson fiskifræbingur: endurheimtur sl. sumars
og fl. hjá fiskeldisstöö rikisins i Kollafirbi meb skýringar-
myndum.
3. önnur mál.
STJÓRNIN.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 67. 71. og 73. tölublaöi Lögbirtingablabs-
ins 1977 á eigninni Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirbi. Þingl.
eign Véltaks h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnar-
fjaröar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. desember 1977
kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirbi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 67. 71. og 73. tölublabi Lögbirtingablaös-
ins 1977 á eigninni Hjallabraut 84, Hafnarfirbi. Þingl. eign
Eiriks ólafsonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu Hafnar-
fjaröar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. desember 1977
kl. 2.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirbi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 67. 71. og 73. tölublabi Lögbirtingablaös-
ins 1977 á eigninni Hjallabraut 43, 2 hæö C, Hafnarfiröi.
Þingl. eign Bjarka Viöars Hjaltasonar, fer fram eftir
kröfu Innheimtu Hafnarfjarbar og Veödeildar Lands-
banka Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. desem-
ber 1977 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi.
TIL SOLU TIL SOLU
Willys Wagoner Quadra — Troc
Sjálfskiptur með öllum hugsaniegum bún-
aði.
Mjög vel með farinn bill og litið ekinn.
Til sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Upplýsingar i sima 71449.
Fasteignaeigendur
Aukið sölumöguleikana.
Skráið eignina hjá okkur.
Við komum og verðmetum.
Ul
Laugavegi 87 Heimir Lárusson, simi 76509.
= riOll A^^eg1 87
i CluNAumboðid
Simar 16688 og 13837
Lögmenn: Asgeir Thoroddsen,
hdl.
Ingólfur Hjartarson, hdl. .
sunnanlands eftir árstiöum og á
hverju sem flaut: árabátum, há-
karlaskipum, skútum og loks
mótorbátum: lika var ,hann oft
landmaöur. Þess á milli er hann
stundum i kaupavinnu eöa við
slátrun að haustinu. Ætla má, að
hann hafi kunnað flest handtök,
sem að gagni máttu koma um
hans daga.”
—KS.
Sjólfscevisaga
alþýðumanns
1 VERUm sjálfsævisaga Theó-
dórs Friðrikssonar, heitir nýút-
komin bók í tveim bindum hjá
Helgafelli.
í kynningu á bókarkápu segir:
„Theódór Friðriksson var
annálaður frásagnarmaður og
munnleg dramatisk frásögn er
undirstaða hins bezta sem liggur
eftir hann. Þrátt fyrir hin
hörðustu kjör og litla bóklega
1 mennt, átti hann til að bera
ódrepandi löngun og dug til að
skrifa bækur. Framan af skrifar
hann skáldsögur, sem eru á sinn
hátt sérstakt framlag til islenzkra
bókmennta, þvi að hann skrifar
fyrstur manna skáldsögur um lif
fiskimanna i sjávarþorpum ís-
lands. Hann var mjög á faralds-
fæti um dagana, stundaði löngum
sjó i verstöðvum norðan- og
Sjómannsljóð
Vonarblóm heitir ný ljóðabók
eftir Grétar H. Kristjónsson frá
Hellissandi. Þetta er fyrsta Ijóða-
bók Grétars. Snemma hóf hann
að yrkja og hefur sagt frá þvi að
ljóðin verði til löngu áður en hin
eiginlega yrking fer fram. Ljóðin
bera sterkan keim af þvi um-
hverfi sem hann hefur alist upp i.
Bókin er 94 bls. Nokkrar
HREVFIU
SÍMI 85522
Opið allan sólarhringinn
Bensin-og vörusala við Fellsmúla opin frá
kl. 7.30-21.15.
Leigjum út sali til funda- og veisluhalda,
dansleikja ofl. o.fl.
HREYFILL FELLSMÚLA 26
VCaupmcnn
táaupfélög
jólaumbúóapappír
í 40 CM OG 57 CM BREBDUM
RtJLLUM ER FYRIRLIGGJANDI.
Tclagsprcntsmíójan
SPÍTALASTÍG 10, SÍMI 11640
JMnílínpren^
HOFI, SELTJARNARNESI,
SÍMI 15976.
teikningar eru i henni eftir eigin-
konu höfundar, Guðnýju Sigfús-
dóttur, og gerði hún einnig kápu-
teikningu bókarinnar. Prentverk
Akraness hf. prentaði bókina en
höfundur gefur hana út.
—KS
Heims-Lista-
saga úr hvers-
dagslífinu
tit er komin hjá Mali og menn-
ingu listasaga Heimslist-Heima-
list, eftir R. Broby-Johnsen i þýð-
ingu Björns Th. Björnssonar.
Bókin fjallar um lif og list sem
endurspeglast jafnt i hversdags-
legum hlutum sem listaverkum
snillinga.
Heimslist-Heimalist er fyrsta
heimslistarsaga sem út kemur á
islensku, studd hundruðum
mynda allt frá steinöld og til okk-
ar daga.
—KS
Fndnk Gudni oórleifsson
OG
AÐRAR
lfíSUR
Sdngtaxtar us~ötr ióy<.rn
Dœgurvísur og
aðrar vísur
Hörpuútgáfan á Akranesi
sendir frá sér nýja bók, og aðrar
visur söngtexta meö nótum eftir
Friðrik Guðna Þorleifsson. Bókin
er 56 bls. i stóru broti og er off-
setprentuð i Prentverki Akraness
h.f.
Bókin skiptist i þrjá kafla:
Dægurvisur — visur við dægur-
lög. Jólavisur — allur þorri þeirra
var ortur vegna útgáfu jólalaga-
plötu með Eddukórnum. Siðasti
kaflinn, — og aðrar visur, inni-
heldur texta sem hafa verið ortir
sem kennsluefni.
Áður útkomnar bækur eftir
Friðrik Guðna eru Ljóðabækurn-
ar Ryk og Augu i svartan himin.
—KS
Friðrik Guöni Þórleifsson klædd-
ur aö þjóðlegum siö.