Vísir - 28.11.1977, Síða 11
VISIR Mánudagur 28. nóvember 1977
n
Líffrœði þjóðar-
líkamans að
fornu og nýju
Roskið fólk hef ur oft á orði að það muni tvenna tím-
ana. Lifnaðarhættir, atvinnulíf og viðhorf manna haf i
gerbreyst frá þvi sem var hér áður fyrr.
Vissulega er margt með öðrum blæ en áður en blæ-
brigði mega ekki verða til þess að við missum sjónar á
samhenginu í íslenskri menningu. íslensk menning
stendur á gömlum merg og bestu þættir hennar hafa
varðveist kynslóð fram af kynslóð.
„karlæg var
og holdlauser"
Fyrir skömmu skrifaöi kaup-
sýslumaöur i prófkjörshug-
leiöingu skemmtilega og fjör-
lega grein um einkaframtakiö
og fleira i dagblaö allra lands-
manna undir fyrirsögninni: Aö
sjúga af brjóstum kerfisins.
Þótti mörgum fyrirsögnin
nýstárleg, en þá minntust þeir
ekki þjóöfundarsöngs 1851 eftir
Hjálmar Jónsson i Bólu en þar
yrkir hann svo um fjallkonuna:
Þér á brjósti barn þitt
liggur
blóöfjaörirnar sogiö fær:
Þingmönnum, leiöarahöfund-
um og öörum hugsuðum i land-
inu verður oft tiörætt um ýmsa
hættulega sjúkdóma sem hrjá
þjóöarlikamann og hafa margir
þeirra komist vel að oröi. Eng-
inn hefur þó skákaö Bólu-
Hjálmari en hann lýsir hrörlegu
ástandi þjóöarlikamans áriö
1851 með þessum oröum;
Móöir vor meö fald og
feldi
fannhvitum á kroppi sér,
hnigin aö ævi kalda kveldi,
karlæg nær og holdlaus er:
Það er mikil eftirsjá aö
Hjálmari og leitt aö hann sé
ekki uppi á okkar dögum til aö
yrkja veröbólgusöng 1977 eöa
drápu af Bákninu og kveöa
niöur þessa óöu djöfla.
Margfaldist
með 100
Þvi eru upprifjuö tengsl nú-
tiöar viö fortið, aö nýlega rakst
ég á ágæta lýsingu á efnahags-
vandanum á árunum um og
eftir 1920. Þetta var i stuttu ævi-
ágripi Magnúsar ráöherra Guö-
mundssonar sem birtist fyrst i
Andvara 1942, og er eftir Jón
Sigurðsson f. alþm. á Reynistaö.
Hinn 25. febrúar 1920 tók
Magnús Guðmundsson við starfi
fjármálaráöherra i ráðuneyti
Jóns Magnússonar. Jón á
Reynistaö lýsir aökomunni svo:
Horfurnar um þær mundir, er
Magnús Guömundsson tók við
fjármálaráðherrastörfum voru
allt annað en glæsilegar og fóru
versnandi er á áriö leiö. Erlend-
ar innstæöur bankanna frá
striösárunum voru þrotnar,
mikil eftirspurn var eftir er-
lendum gjaldeyri til marg-
háttaðra framkvæmda og loks
féllu útflutningsvörur lands-
manna stórkostlega i veröi.
Verslunarjöfnuðurinn fyrir áriö
1920 varð þvi óhagstæöur um 22
millj. kr. (margfaldist meö 100
til aö færa ti' verðlags liöandi
stundar. Þ.E-) Afleiöing þess
varö aö Islandsbanki sem þá
var aöalbankinn, gat ekki leng-
ur yfirfært til útlanda.
MAGNÚS
GUÐMUNDSSON
Skattþegnana skoðaöi hann
liktog bóndinn mjólkurkýrn-
ar sinar. Hann vissi aö þær
skila þvi aöeins árvissum
tekjum, aö velsé aö þeim bú-
iö og aö eina örugga leiöin til
búsveltu er aö búa illa aö
þeim á einn eöa annan hátt.
Ekki er lýsingin fögur. Viö-
skiptalifinu var bjargaö meö
enska láninu, en i árslok 1920
var gengi islenskrar krónu falliö
um helming á móti gulli. Hag-
skýrslur sýna aö verðbólgan var
mikil árið 1920, ein 27%, en þó
minni en árið 1917, þegar hún
var 64%.
Erfiðleikar
stjórnvalda eru
ekki ný bóla
Þaö er ekki ný bóla að stórn-
völd eigi i erfiöleikum meö fjár-
mál rikisins. A árunum 1920 og
1921 fóru greiöslur rikissjóös
stórlega fram úr áætlun fjár-
laga en þá voru fjárlög samin til
tveggja ára i senn. Aö dómi
Jóns á Reynistað er ljóst, hverj-
um var um að kenna.
Það var þingiö 1919 og þáver-
andi stjórn, er haföi vanrækt aö
spyrna á móti veröfalli krón-
unnar og að sjá rikinu fyrir
nægilegum tekjum til aö mæta
útgjöldum rikissjóðs.
Magnús fjármálaráðherra
bætti hressilega úr þessu tekju-
leysi rikissjóðs á Alþingi 1921,
en af nýmælum i islenskri lög-
gjöf sem hann fékk lögtekið á
þessu þingi voru: Fasteigna-
skatturinn, lestagjald af
skipum, bifreiöaskatturinn og
eignaskatturinn. Einnig var
tekjuskattinum komiö i gagniö,
en hann haföi þá verið að nafn-
inu til i lögum frá 1917. Jón lýsir
viöhorfum Magnúsar fjármála-
ráöherra til skattþegnanna meö
þessum oröum:
Skattþegnana skoðaði hann
likt og bóndinn mjólkurkýrnar
sinar. Hann vissi, að þær skila
þvi aðeins árvissum tekjum, aö
vel sé að þeim búiö, og að eina
örugga leiöin til búsveltu er aö
búa illa að þeim á einn eöa ann-
an hátt.
Fjallkonan,
kerfiðeða
skattborgarinn
Ósanngjarntværiaö skilja viö
lesandann frammi á brún
hengiflugsins, i miðri efnahags-
kreppu þessara ára. Hann á
kröfu á happy-end. Happy-end
kom á árunum 1924 og 1925, en
þá sat viö völd ný stjórn Jóns
Magnússonar. Magnús Guö-
mundsson var nú atvinnumála-
ráðherra en Jón Þorláksson
fjármálaráöherra. t upphafi
stjórnarstarfsins var enn þröngt
Dr. Þráinn Eggerts-
son lektor skrifar:
Samhengið i is-
lenskri menningu,
jafnvel i efnahags-
málum, blasir við
öllum hugsandi
mönnum. Augljóst
er, að mjaltir eru
landsmönnum að
fornu og nýju ofar-
lega i huga, og er þá
allt mjólkað, sem
hönd eða munn á
festir, fjallkonan,
kerfið eða skattborg-
arinn.
i búi og horfurnar iskyggilegar.
En svo segir Jón á Reynistað:
Úr þessu rættist þó betur en á
horföist eins og kunnugt er. Arin
1924 og 1925 voru óvenjuleg góð-
æri, hátt verö og mikill þorsk-
afli. Skuldirnar viö útlönd
greiddust og peningarnir
streymdu i rikissjóöinn.
Samhengið i islenskri menn-
ingu, jafnvel i efnahagsmálum,
blasir viö öllum hugsandi mönn-
um. Augljóst er, aö mjaltir eru
landsmönnum að fornu og nýju
ofarlega i huga og er þá allt
mjólkaö, sem hönd eöa munn á
festir, fjallkonan, kerfiö eöa
skattborgarinn. Hitt er eigi aö
siöur athyglisvert aö lesa á
siðasta fjórðungi 20. aldar
lýsingu á efnahagsvandanum á
fyrsta fjóröungi hennar. Þá sem
nú dillar þorskurinn þjóöar-
likamanum eins og skottiö
hundinum i orðtakinu sem Eng-
lendingum er tamt. Utanaö-
komandi atburðir ráöa afkomu
landsmanna en þeir verjast með
orðaskaki.
Þ.E.
Laxalónsstöðinni. Og að-
ferðin, sem beitt er í
þessum ef num, er gamal-
kunn, göbbelsk, að endur-
taka lýgina nógu oft þar
til henni verður trúað.
Hér er að verki „áróðurs-
meistari" búinn dular-
klæðum og vegur því að
úr launsátri.'
Aldrei neitt bann
Þaö hefur aldrei verið i gildi
neitt bann viö framleiðslu og út-
flutningi afuröa Laxalóns fyrr
en nú eftir að upp komst um
smitandi nýrnaveiki i fiski þar,
aö stööinni var lokað.
Ljóst ætti aðvera að ummæli
Svarthöfða um Laxalón i sam-
bandi við Færeyinga, er þvl
fyrstog fremst áfellisdómur um
starfsemina aö Laxalóni. Þá
átta lesendur sig vafalaust á
þvi, hvernig þvi viki við, fyrst
Laxalónsstöðinni hafi veriö
bannað að selja regnbogasilung,
hafi hún samt getað selt Fær-
eyingum regnbogasilung, sem
var núna kveikjan að skrifum
Svarthöfða.
Skúli tapaði
fyrir Hæstarétti
Það er hinsvegar önnur saga,
að sú kvöð var lögð á Laxalóns-
stööina á slnum tima að lifandi
fisk mætti ekki flytja frá henni
innanlands nema meö leyfi
S ' 1
Einar Hannesson,
fulltrúi veiðimála-
stjóra segir, að
aldrei hafi verið i
gildi bann við fram-
ieiðsiu og útfiutningi
afurða Laxalóns fyrr
en upp komst um
smitandi nýrnaveiki
i fiski þar, að stöð-
inni var lokað.
Sá svarti þráahaus,
sem reit pistil sinn í Vísi á
þriðjudag, er við sama
heygarðshornið varðandi
málefni Laxalóns. Hann
lætur sig enn hafa það að
fara með ósannindi um
afskipti hins opinbera af
landbúnaöarráðuneytisins. Út
af þessum ákvæðum er snertu
regnbogasilunginn, höfðaði
Skúli Pálsson mál á hendur
nefndu ráöuneyti og hugðist
hnekkja þvi, sem fyrr greinir,
og fá úr þvi skorið, aö hann
mætti selja hrogn og lifandi
regnbogasilung innanlands.
Skúli tapaði þessu máli fyrir
Hæstarétti, en i niðurstööu
dómsins segir m.a. „Skúli Páls-
son fékk iupphafi leyfi til að
flytja hingaö til lands regnboga-
silungshrogn i þeim tilgangi að
rækta fiskinn til sölu erlendis,
en silungstegund þessi var þá
ekki til hér á landi. 1 leyfi þessu
fólst ekkert vilyrði til gagn-
áfrýjanda um aö hann mætti
vænta þess að fá heimild til þess
að selja innanlands lifandi fisk
eða hrogn. Siðari aðgerðir eða
staðfest afstaða ráðuneytis gáfu
eigi heldur gagnáfrýjanda rétt-
mætt traust til þess aö telja að
svo yröi. Vegna reynslu fyrri
ára og með tilliti til fræðilegra
viðhorfa var eðlilegt að ráðu-
neytið teldi aö gjalda bæri var-
hug við flutningi og dreifingu
erlendra dýrategunda innan-
lands, ekki sist vegna smitunar
hættu en hér er um stjórnarat-
höfn að ræða, sem hlitir mati
ráðuneytis. Eigi er sannaö að
ákvörðun ráöuneytis sé reist á
ómálefnalegum grundvelli né
slikir annmarkar séu á undir-
búningi og úrlausn ráöuneytis
að baki rikissjóði bótaskyldu.”
Að rugla saman
óskyldum hlutum
Að rugla þessu tvennu saman,
sem hér hefur verið nefnt, þe.
eldi regnbogasilungs innan
stöðvarinnar til slátrunar og
sölu á erlendum markaði og
dreifingu hrogna og silungs lif-
andi til annarra staða innan-
lands, er gert viljandi hjá Svart-
höfða, til þess að koma höggi á
hið opinbera og rægja þá starfs-
menn, sem vinna að veiðimál-
um.
Svarthöfði á
viltigötum