Vísir - 28.11.1977, Síða 23

Vísir - 28.11.1977, Síða 23
vism Mánudagur 28. ndvember 1977 27 Aftur „Liðin tíð" hjá sjónvarpinu! Endursýnir í kvöld fyrsta leikritið sem sýnt var á litla sviðinu í Þjóðleikhúsinu Sjónvarpið endursýnir í kvöld leikritið „Liðin tíð" eftir Harold Pinter, en leikrit þetta var áður á dagskrá sjónvarpsins 16. febrúar 1975. Sjónvarpið flyfur okkur þarna uppsetningu Þjóð- leikhússins á verkinu, en það var hið fyrsta sem Þjóðleikhúsið flutti á litla sviðinu. Var það snemma árs 1974. Efnið i liðinni tið er einfalt að sjá. Miðaldra kona kemur i heim- sókn til æskuvinkonu sinnar og eiginmanns hennar. Konan er bú- sett utanlands, á Sikiley, en hjón- in búa út á landi. Þau hafa ekki sést i rúm tuttugu ár og saman rifja þau upp minningar frá liðinni tið, sælum æskudögum og öðru sem á daga þeirra hefur drifið. Leikritið fékk á sinum tima heldur misjafna dóma. Leikend- um var aftur á móti hrósað af gagnrýnendum, en það voru þau Þóra Friðriksdóttir, sem leikur Kötu, Kristbjörg Kjeld sem leikur Onnu og Erlingur Gislason, sem leikur Deely. Leikstjóri verksins er Stefán Baldursson, en leikmynd og bún- ingar eftir ívan Török. Sýningar- timi er liðlega klukkustund. —klp— Mánudagður 28. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 IþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Umhverfisvernd 1 Evrópu Frönsk fræðslu- mynd og mengun af iðnaði i Evrópu og tilraunir til endurhreinsunar á meng- uðu vatni. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.10 Umhverfisvernd 1 Evrópu. Frönsk fræðslu- mynd um mengun af iðnaöi I Evrópu og tilraunir til endurhreinsunar á meng- uðu vatni. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.30 Liðin tið. Leikrit eftir Harold Pinter. Sýning Þjóð- leikhússins. Leikstjóri Stefán Baidursson. Leik- endur Erlingur Gfslason, Kristbjörg Kjeld og Þóra Friðriksdóttir. Leikmynd Ivan Török. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Aöur á dagskrá 16. febrúar 1975. 22.40 Dagskrárlok Það er mengun vfða f Evrópu. Þessi mynd er t.d. tekin á Akur- eyri fyrir nokkru en þar fannst þessi æðarkolla f fjörunni. Sjónvarp kl. 21,10 í kvöld: Hœttan vofír yfír! „Þetta er frönsk fræðsiumynd sem er mjög tæknilega tekin og i henni mörg tækniorð sem stundum er erfittað glíma við. En ég reyndi að útskýra þetta þannig að sem flestir hafi gagn afog viti hvað um er verið að fjalla.” Þetta sagði Bogi Arnar Finnbogason kennari viö Vélskól- ann er við spurðum hann um fræöslumyndina sem er á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld en hann er þýðandi og þulur þeirrar myndar. „HUn fjallar um mengun af iðnaði i Evrópu og tilraunir sem gerðar hafa verið til endurhreins- unar á menguðu vatni” sagði Bogi, sem hefur séð um þýðingar á mörgum myndum fyrir sjón- varpið að undanförnu — og gert það mjög vel aö sögn þeirra sem þekkja til þess starfs. -klp- (Smáauglysingar — simi 86611 J ÍHúsngðiíboði 4ra og 2ja herbergja ibúðir til leigu. Tilboö óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtu- daginn 1. des. merkt „Leiguhús- næði 9385”. Til leigu i Hafnarfirði 2ja herbergja ibúð, á jaröhæð, laus 1. des. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 1. des. Merkt „Hafnar- fjörður”. Til leigu 4ra herbergja ibúð við Austurberg frá og með 1. des, árið fyrirfram. Uppl. mánudag og þriðjudag i sima 96-41506. Húsnæðióskast Góður leigjandi óskar eftir 2 herbergja Ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 74172. Fámenn fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herbergja Ibúö á leigu strax. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. f sima 82638. Óska eftir að taka -bilskúr á leigu á eða I nágrenni við Laufásveginn. Uppl. i sima 29754 mánudag 28/11 — miðviku- dags 30/11 milli kl. 7-8.00. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Uppl. I sima 38628. Til leigu 3ja herbergja ibúð I Arbæjar- hverfi ca. 90 ferm. frá næstu mánaðamótum. Tilboð sendist augld. VIsis Siðumúla 8, fyrir föstudagskvöld merkt „9999”. Óskum eftir 3ja—4ra herbergja ibúö strax. Þrennt i heimili Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. I sima 20568. Óskum eftir 2ja herbergja ibúö nú þegar. Helst i Vesturbæn- um, erum 2 i heimili. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 21554 i dag og næstu daga frá kl. 18—22. Hjón utan af landi með 1 barn óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja Ibúð, helst strax. Möguleiki á fyrirfram- greiðslu. Uppl. i sima 75139 á kvöldin. Kona með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja Ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 76021. Óska eftir herbergi á leigu, gjarnan með eldunaraö- stöðu. Uppl. i sima 16820. Óskum eftir 2-3ja herbergja ibúð sem allra fyrst. Uppl I sima 19538 e. kl. 18. Einstæð móðir með 10 ára dreng óskar eftir l-2ja herbergja ibúð helst I nágrenni Mdaskólans. Uppl. I sima 21554 eftir kl. 5. 2 stúikur 22 og 23 ára og 6 ára drengur óska eftir 3ja herbergja Ibúð strax. Helst sem næst miðbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 20058 e.kl. 7 á kvöldin. óska eftir litilli Ibúð sem fyrst. Er á götunni. Uppl. I sima 41743. Hjón með 6 ára barn óska eftir 3ja — 4ra herbergja ibúð frá miðjum des. eöa áramót- um. Uppl. I sima 14792. Islenskumælandi, franskan myndlistarmann vantar ibúö með stórum gluggum sem næst miöbænum. Uppl. i sima 21092 eftir kl. 18. 1—2ja herbergja ibúð, óskast strax i Hafnarfirði. Uppl. i sima 51245. Jarðhæð erða bilskúr 40—80 fm. óskast á leigu.ÞarJ aö vera hreinlegt upphitað húsnæði með rennandi vatni og góöri aðkeyrslu. Brauðbær veitinga- hús. við óðinstorg simar 25640 eða 20490. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúöar og atvinnuhúsnæði yöur að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opiö 10—5. Bílavióskipti Til sölu Ford Excort ’74 4ra dyra, rauður ekinn 28.500 km. Uppl. i sima 93- 2276 e. kl. 18. Til sölu Skoda Pardus, árg. '76 ekinn 17. þús. km. Uppl. I sima 84 254 e. kl. 5. Til sölu Volvo station ’72, fallegur bill, ekinn 70 þús. km. Uppl. i sima 83387 eða 44799. Taunus 15 M ”66—’67 óskast þarf að hafa þokkalegt boddý, má vera vélar- laus. Uppl. i sima 85832 e. kl. 19. Til sölu BMW 316 árg. ’76, ekinn 24 þús. km. Uppl. i sima 26235 eöa 36781. Vantar góða jeppa af stærri gerö. Scout 11, árg. '72—’74 6 cy 1. með 4ra gira kassa, kæmi vel til greina. Uppl. i sima 81495 e. kl. 7 á kvöldin. Einn góður i slarkið. Til sölu Moskwitch fólksblll árg. ’68. Billinn er i nokkuð góðu lagi, en getur tæpast kallast fallegur, enda verðhugmyndin i samræmi við það. Ennfremur 2 felgur undir Ford Maveric. Uppl. I sima 30645 á kvöldin. Til sölu varahlutir i VW ’68 hægri hurð skottlok sæti hjólskálar og margt fleira, óska eftir vinstri hurö á VW ’68. Upplýsingar i sima 54340 eftir kl. 12.____________________________ Tii sölu bill i sérfiokkiSaab 99 ár( '70. Ekinn 8 þús á vél. Nýspraut- aður, grænn 2ja dyra. Verð kr. 1050 þús. Uppl. i sima 21152. Ford Fairline '63 vélar- og sjálfskiptingarlaus, til sölu. Skoðaður 1977 á númerum. Gott boddý. Verð aðeins kr. 50 þús. Uppl. i sima 84849. Land Rover diesel ’70 með toppgrind og þverbekk afturi til sölu. Uppl. i sima 95- 1352. Chevrolet Malibu ’73 til sölu 2ja dyra. Skipti möguleg á ódýrari bil. Uppl. i sima 41983. Plymouth Barracuda árg. ’67 til sölu. V-8 vél breið dekk, upp- hækkaður, nýupptekinn allur. Uppl. i sima 24697. Moskvitch árg. ’71 til sölu til niðurrifs eða lagfæring- ar, selst ódýrt. Uppl. i sima 73796 eftir kl. 6 á kvöldin. Til söiu Fiat 125 árg. ’70 Verð kr. 60 þús. Staðgreiðsla. Uppl. Isima 12922e. kl. 18. Lotus 1578 CC vél til sölu, Twin Cam meö öllu. Upp- tekin og endurnýjuð I mjög góðu lagi passar I Escort og Cortinu. Uppl. I sima 27516 til kl. 18. Til sölu Sunbeam 1500 DL ’71 mjög vel meö farinn á nýjum negldum snjódekkjum, með nýja stýrisvél með fleiru. Útvarp fylg- ir. Verð kr. 550 þús. e. kl. 18 I dag og eftir kl. 17 laugardag. Til söiu bfll I sérflokki Saab 99 ’70 ekinn 8 þús. á vél. Ný- sprautaður og ný kúpling. Verð kr. 1050 þús. Uppl. I sima 21152. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uöum varahlutum I flestar teg- undirbifreiða ogeinnig höfum við mikið úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9—7 laugardaga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum ■um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, slmi 11397. Bedford vörubill árg. ’63 til sölu. Uppl. I slma 34550. Land Rover diesel ’75 til sölu. Uppl. i slma 93-7395. Vantar aflstýrismaskinu I Rambler. Uppl. i sima 41327. Trabant árg. ’67. til sölu. VerðtiiBoO". Uppl. I sima ( 26652. Til sölu Willys '63 með góðu húsi i toppstandi, ný- sprautaður. Góð vél og drif. Uppi. I sima 74109. Bronco til sölu árg. ’74 ekinn 78 þús km. V-8 cyl, beinskiptur, powerstýri. Allur vel klæddur, gott lakk Verð 2.250 þús Skipti möguleg á ódýrum bll og peningum. Uppl. I slma 50991 eftir kl. 6. Bronco '73 til sölu. Sjálfskiptur, 8 cyl með transistorkveikju og vökvastýri. Blllinn er klæddur að innan og meö stækkuðum lituðum rúðum. Uppl. I sima 99-5862. Til söiu Fiat 125 árg. ’70. Verö kr. 600 þús. Staðgreiðsla. Uppl. I slma 12922e. kl. 18. Studebacker Lark árg. ’60 I góðu lagi til sölu. Litið ryðgaður. Verð kr. 80 þús. Tilboö sendist augld. Visis merkt „8583” Tilboö óskast I Saginaf stýrismarkinu og hásingu og Spaiser splittað drif. Uppl. i sima 71417 eftir kl. 7. Óskum eftir öllum bilum á skrá. Mikil eftirspurn eftir japönskum bllum og gömlum jeppum. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—4 á laugardögum. Verið velkomin. Bilagarður Borgartúni 21. Reykjavik. Til sölu Mercury Comet '73. Uppl. I sima 92-1729. Mini - Fiat. Óskum eftir góöum Mini eða Fiat árg. ’74 eða ’75. Staðgreiösla. Uppl. I sima 43285. Til sölu Volvo 145 station de luxe árg. ’74. Sjálf- skiptur, ekinn 70 þús. km. Verð kr. 2.400 þús. Skipti möguleg. Uppl. I sima 99-5619 e. kl. 18. Chevrolet Impala árg. ’68, 4ra dyra, vél 327 V-8 með 4ra hólfa blöndung. Góður bill. Skipti á Cortinu ’73—’74 kemur til greina. Simi 35617. Vovlvo 144 '74 til sölu. Ný sprautaöur. Dekk á felgum fylgja. Uppl. i sima 86165. Til sölu Ford Bronco ’74 Blár ekinn 44 þús. km. 8cyl. bein- skiptur aflstýri, klæddur og með stækkuðum gluggum. Göð dekk. Uppl. i sima 66343. Til sölu Ford Taunus ’70 17M station 4ra dyra. Bill i sérflokki. Uppl. i sima 73618 e.h. sunnudag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.