Vísir - 28.11.1977, Side 8
cylndersen (3& Lauth hf.
Vesturgötu 17 Laugavegi 39
Malcolm Fraser (t.h.) fagnar kosningasigrinum 1975, en margt
breytist á tveim árum.
embættið, ef stjórnin héldi velli i
kosningunum.
Auk þessa slæma vegarnestis
fyrir kosningabaráttuna steðjar
ný ógnun að stjórnarsamsteyp-
unni, en það er nýi flokkurinn,
sem Donald Chipp stofnaði,
demókrataflokkurinn. Hinn 53
ára Donald Chipp var ráðherra i
stjórn frjálslyndra en sagði sig
úr flokknum fyrr á þessu ári.
Lýsti hann sig vonsvikinn með
stefnu stjórnarinnar og Fras-
ers. Upp úr þvi stofnaði hann
demókrataflokkinn fyrir hálfu
ári.
Gagnstætt þvi, sem menn
höfðu búist við, þá hefur þessi
flokkur tekið fylgi jafnt frá
frjálslyndum sem frá verka-
mannaflokknum. í aukakosn-
ingum nýlega kom þetta i ljós,
og spámenn ætla, að demó-
kratar muni ná að minnsta kosti
8% fylgi í kosningum næsta
mánaðar. En það gæti orðið nóg
til þess að demókratar kæmust i
oddastöðu, ef mjótt verður á
mununum hjá stjórnarflokkn-
um og verkamannaflokknum.
Enginn — ekki einu sinni
demókratar sjálfir — býst við
þvi, að þeim takist að vinna
þingsæti i neðri málsjofunni,
eða fulltrúadeildinni (þar sem
124 þingfulltr. sitja). En þeir
gætu fengið þrjá eða fjóra
kjörna i öldungadeildina, eða
efri deild (af 64 sem þar sitja).
Núna 10. desember næst-
komandi verður kosið um helm-
ing þeirra 60 sæta, sem fylkin
ákvarða (í hin fjögur er kosið
landskosningu dreifbýlisins og
Kanberra).
Möguleikar demókrata til
þess að hafa áhrif á kosn-
ingarnar til neðri deildar liggja
i kosningaraðferðinni. Kjósend-
ur eru látnir velja af framboðs-
listum, hvern þeir velja i fyrsta
sæti, siðan i annað sæti og svo
þriðja sæti og þannig áfram.
Þar gæti stuðningur demókrata
skipt máii.
BRUNE
RAKATÆKI
A heimili/ skrifstofur/ skóla og
víðar.
Heilsa og vinnugleði er mikið
undir andrúmsloftinu komin.
Okkur líður ekki vel nema að rak-
inn í loftinu sé nægilegur, eða 45-
55%. Loftið á ekki aðeins að vera i
réttu hitastigi heldur einnig réttur
raki.
Raki er nauðsyn.
netbp ■ —
Sí-^-'*«JSSS
Það bætir heilsuna, varnar þurrki á húsgögnum.
Það vinnur gegn rafmagnsmyndun í teppum.
Tækið vinnur hljóðlaust og dreifir rakanum rétt. _
Það vinnur með eðlilegri uppgufun vatns,
en það sprautar ekki vatni í herbergin.
"UN»
Ég óska eftir upplýsingum um BRUNE
rakatæki
unnai kf
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK
Nafn
Heimili
Tvísýn kosninga-
barátta í Ástralíu
Fyrir mánuði þóttust
allir í Ástralíu sjá tram á
öruggan sigur íhalds-
fiokksins i áströlsku
kosningunum, sem fram
eiga að fara 10. desem-
ber. Nú þykja úrslitin tví-
sýnni. AAeira að segja er
farið að spá verka-
mannaflokknum sigri. —
Hef ur taf lið snúist í hönd-
unum á AAalcolm Fraser
forsætisráðherra?
begar Fraser ákvað að efna
til kosninga i desember, fjórtán
mánuðum, áðúr en þriggja ára
kjörtimabil samsteypustjórnar
hans rann út, veðjaði hann á, að
meirihluti kjósenda hefði ekki
enn gleymt óánægjunni með
stjórn Gough Whitlam og verka-
mannaflokksins. Eins og menn
minnast vék sir John Kerr,
landstjóri, henni frá i desember
1975.
En eftir skoðanakönnunum og
nýjustu kosningaspám aö
dæma, hefur Fraser tekið nægi-
lega með i reikninginn óþolin-
mæði kjósenda með slælegri úr-
lausn stjórnar hans á kreppu-
vandamálum, vinnudeilum og
miklu atvinnuleysi. Verka-
mannaflokknum er spáð
naumum sigri.
Ein skoðanakönnunin, sem
birtist nýlega i vikuriti, gaf til
Gough Whitlam (I miðju) á leiö út úr þinghúsinu I Canberra, þegar
stjórn hans var vikið frá 1975. Óvinsældirnar hafa fallið I gieymsk-
unnar ryk á tveim árum.
Aristo föt
kynna, að verkamannaflokk-
urinn nyti 5% meira fylgis en
stjórnarflokkurinn. Onnur
skoðanakönnun, sem verka-
mannaflokkurinn stóð sjálfur
að, gaf til kynna að stjórnarand-
staðan væri komin 1% fram úr
fylgi stjórnarinnar.
Það fór að bera á þessu fylgis-
• tapi stjórnar Frasers, eftir aö
fjármálaráðherrann, Phillip
Lynch, neyddist til að segja af
sér i siðustu viku. Stjórnin hafði
að visu búist við að missa eitt-
hvað af 55 þingsæta meirihluta
sinum, en óraði ekki fyrir þvi,
að hætta gæti verið á þvi, að
missa hann allan.
Lynch fjármálaráðherra
sagði af sér i kjölfar hneykslis,
sem varð, þegar ljóSt þótti að
fjölskylda hans hefði hagnast
verulega á landsölu i Viktóriu,
sem er mannmesta fylki
Astraliu. Fjölskyldan átti aö
hafa hagnast 20 miljónir króna á
sölu lands i gegnum þróunar-
stofnun, sem pólitiskur banda-
maður Lynch veitti forstööu.
Fulltrúar verkamannaflokksins
i fylkisþingi Viktóriu héldu þvi
fram, að þarna hefði verið um
að ræða mútur til Lynch fyrir
væntanlega pólitiska greiða.
Um leið vaknaði grunur um,
að Lynchfjölskyldan hefði með
einhverjum skuggalegum
aðferðum komist hjá þvi að
greiða skatt af þessum hagnaði.
Viku eftir, að þessi áburður
komst á kreik, neyddist fjár-
málaráðherrann til að segja af
sér.
Hrapið fylgdi strax á eftir.
Kosningabaráttan, sem hófst
núna i siðustu viku, gat ekki
farið verr af stað fyrir frjáls-
ilynda og ihaldsmenn. Fraser
Imissté sig, þegar hann reyndi
I að þagga málið niður, neitaði að
svara spurningum um það og
missti stjórn á skapi sinu við
fréttamann sjónvarps, sem þrá-
stagaðist á málinu. Auk þess féll
ekki i góðan jarðveg, þegar
|hann lét að þvi liggja, að
hugsanlega yrði Lynch aftur
Lsettur i f jármálaráðherra-