Vísir - 28.11.1977, Side 9
VISIR
Mánudagur 28. nóvember 1977
60 FLÓTTABÁTAR
Á LEIÐ FRÁ VÍET-
NAM TIL ÁSTRALÍU
Flóttamannabátur frá
Víetnam er lagður af
stað frá Indónesiu áleið-
is til Ástralíu, en um
borð eru einnig sjö
kommúnistiskir verðir',
sem eru fangar flótta-
fólksins.
Veröirnir voru teknir til fanga,
þegar fölkiö tók bátinn á sitt vald
um leið og það lagöi upp frá Ho
ChiMinh-borg (áðurSaigon) fyrr
i þessum mánuði.
Um borð f bátnum Song Be 12
voru 175 manns, þegar hann kom
til hafnarbæjarins Surabaya i
Indónesiu þann 17. nóvember.
Indónesar neituðu fólkinu um
leyfi til að fara i land, en sáu þvi
fyrir vistum og eldsneyti.
Ferðinni var haldiö áfram til
Darwin nyrst i Astraliu, en þang-
aö er báturinn væntanlegur 2. eða
3. desember. Atta bátar með vi-
etnömsku flóttafólki komu til
Darwin i siðustu viku. Menn hafa
haft pata af um sextiu bátum með
flóttaftílki frá Vietnam á leiöinni
til Astraliu. En þetta fólk á ekki i
mörg önnur hús að venda, þvi að
rikisstjórnir flestra nágranr.a-
landa Vietnam hafa neitað að
taka fleira flóttafólk.
SKÁKEINVÍGIÐ
Spassky virðist þrumulostinn á svipinn, þegar þessi mynd var
tekin af honum við taflborðið andspænis keppinaut sinum,
Korsnoj, sem hefur unnið tvær af fyrstu þrem skákunum.
Anwar Sadat ræðir hér við fyrrverandi forsætisráðherra israels, Goldu Meir.
Anwar Sadat Egyptalands-forseti:
Held fundinn þótt eng-
inn komi nema Israel
Anwar Sadat Egyptalandsfor-
seti býður i dag átekta eftir þvi
hvort ekkert annað riki en israei
þiggi boð hans um að sitja i Kairó
undirbúningsfund tii friðarvið-
ræöna i Austurlöndum nær.
Sadat kvaðst mundu halda
fundinn þóttekkert annað riki en
Israel og Egyptaland ættu full-
trúa á honum.
Sýrland hefur þegar afþakkað
boðið og eins þjóðfrelsishreyfing
Palestinuaraba. En dr. Butros
Ghali utanrikisráðherra Egypta-
lands, afhenti formlega i gær
sendiherrum Bandarikjanna,
Sovétrikjanna, Sýrlands, Jór-
daniu og Libanon boð um aö
sækja friðarfundinn.
Stjórnir Bandarikjanna og
Sovétrikjanna hafa ekki látið i
ljós afstöðu sina til fundarins. En
Moskvustjórn hefur fordæmt ferð
Sadats til Israels.
Dayan í Belsen
LESTAR-
SLYS
Fimm fórustog þrjátiu slös-
uðust I öðru meiriháttar járn-
brautarslysinu, sem orðið hef-
ur i Austur-Þýskalandi á fimm
mánuðum.
Gufuketill eimreiöar sprakk
i loft upp um leið og hraðlestin
frá Berlin rann inn á Bitter-
feldstöðina á leiöinni til Reich-
enbach i suðurhluta landsins i
gær.
Mannaskipti í
Japansstjórn
Takeo Fukuda forsætisráð- ráðuneytið, iðnaðarráðuneytið,
herra Japans gerði i gær róttækar utanrikisráðuneytið. Auk þess
breytingar á ríkisstjórn sinni. var einn nýr ráðherra skipaður
Héli hann aðeins þrem af 21 ráð- án ráðuneytis.
herra. — Hinir nýju ráðherrar Þessar breytingar á stjóninni
eiga fyrir dy rum að glima við aö- bera að, þegar Japan á i erfiöleik-
steðjandi efnahagsvandamál um vegna verslunar sinnar við
Japans. Bandarikin og Efnahagsbandalag
Meðal þeirra ráðuneyta sem Evrópu. Aö undanförnu hefur
mannaskipti urðu I eru japanska jeiið hækkað gagnvart
verslunarráðuneytið, viðskipta- dollar.
RAFRITVÉLIN MONICA
Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar
tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferóalítil, ódýr og í þremur
mismunandi litum.
Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek-
bandsstillingar o.fl.
sem aðeins er á stærri _
geróum ritvéla.
Fullkomin viögeröa- \"-.v
og varahlutaþjónusta.
Olympia KJARAN HF 82
Intemational skrifstofuvélar & verkstæði — Tryggvagötu 8, sími 24140
Moshe Dayan, utanrikisráö-
herra Israels, kom i gær i sina
fyrstu opinberu heimsókn til
Vestur-Þýskalands, og lagði leið
sina strax til Belsen, þar sem
nasistar höfðu einar af gjör-
eyðingarbúðum sinum. Þar létu
um 30.000 gyðingar lifið.
v.Bergen-Belsen er einn af
mikilvægustu stööunum. Hann
ættu allir að heimsækja, svo að
ekkert þvilikt geti nokkurn tima
hent aftur,” sagði Dayan fölur á
svip eftir heimsóknina.
Olíuhœkkun?
Eitt blaðanna i Venusuela
sagði i gær að meirihluti að-
ildarrikja OPEC, samtaka
oliuútflutningslanda, hefði
oröið á eitt sáttur um „hóflega
hækkun’’ oliuverðs á næsta
Blaðið bar fyrir sig em-
bættismenn, sem segja, aö
meöal þeirra, er samþykkt
hafi hækkunina, séu: Saudi
Arabia, Iran, Arabisku fursta-
rikin, Qatar, Kuwait, Irak, Ni-
geria, Ecuador og Venesuela.
Þrettán riki eru aðilar að
OPEC,enþau koma öll saman
til fur.dar i Caracas þann 20.
desember. A þeim fundi verð-
ur oliuverðið tekiö fyrir.