Vísir - 28.11.1977, Side 25
VISIR Mánudagur
28. nóvember 1977
3* 3-20-75
Forsíðan
Endursýnum þessa frábæru
gamanmynd með Jack
Lemmon og Walther Matthau
i aðalhlutverkum
Sýnd kl. 5, og 9
Tékkneska kvikmyndin
Elskendur árið 1
Kvikmyndin er gerð árið 1975
leikstjóri Jaroslav Balik
Sýnd kl. 7
Cannonball
Ný hörkúspennandi bandarisk
mynd um ólöglegan kapp-
akstur þvert yfir Bandarikin.
Aðalhlut verk : David
Carradine, Bill McKinney og
Veronica Hammel.
Leikstjóri: Paul Bartel.
Sýnd kl. 11,10
Siðasta sýningarhelgi
fll Ib'TURBtJARKII I
3 1-13-84
21 klukkustund i
Miínchen.
(21 Hours at Munich)
Sérstaklega spennandi, ný
kvikmyndi litum er fjallar
um atburðina á Ólympiuleik-
unum i MUnchen 1972, sem
endaði með hryllilegu blóð-
baði.
Aðalhlutverk: William Hold-
en, Franco Nero, Shirley
Knight,
Bönnpð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ferðir ó:
Hressingarhæii
Baðstrandarferðir
Leikhúsferðir
Fjallaferðir
Ferðir i stórborgir
Hvíldarferðir
Námsferðir
Skoðunarferðir
Skiðaferðir
Kaupstefnuferðir
Ráðstefnuferðir
Eiginlega hvers konar skipu-
lagðar ferðir sem þú óskar.
Skipuieggjum einnig ferðir
einstaklinga og hópa.
Farmiðasala flug — járn-
brautir — skip
Hótelpantanir
Umboð m.a. Grand
Metropolitan Bretlandi og
Utell 100 hótel víðsvegar um
heiminn.
örugg og hagkvæm þjónusta
Sími 29211
Kjartans
Helgasonar h/f
Skólavörðustig 13a. — Reykja-
vik. •
Alþýðuleikhúsið
Grimsnesingar Laugdælir
Alþýðuleikhúsið
SkoIIaleikur
sýning i Félagsheimilinu Borg
Grimsnesi þriðjudagskvöld kl.
21.
Miðásala frá kl. 20. sýningar-
dag.
Sími_50!84
í kvennakóm
Bráðfjörug og spennandi ame-
risk litmynd.
Aðalhlutverk Allan Arkin
Sally Kellermann.
tsl. texti
sýnd kl. 9.
tsl. texti.
Spennandi ný amerisk mynd
i litum.
Aðalhlutverk: George Segal,
Stephanie Audran.
Svnd kl. 6, 8 og 10.
"lönabíó
3*3-11-82
VISTMADIR
A ,
VÆNDISHUSI
Gaily/ gaily
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian
Keith, George Kennedy,
Leikstjóri: Norman Jewison
(Rollarball, Jesus Crist
Superstar, Rússarnir koma).
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
JiÞJQÐLEIKHÚSIÐ
.SP11-200
GULLNA HLIÐIÐ
miðvikudag kl. 20
siðasta sinn
STALÍN ER EKKI HÉR
5. sýning fimmtudag kl. 20
TÝNDA TESKEIÐIN
föstudag kl. 20
Litla sviðið
FR. MARGRÉT
miðvikudag kl. 21
Miðasala opin frá kl. 1.15-20.
Simi 11200
** * —m g * framleidslusamvinnu-
framleióslusamvinnu-
félag iönaðarmanna
sími
Skólavöróustig 19. Reykjavík
Símar 2 17 00 2 80 22
a’1-89-36
Svarti fuqlinn
3*2-21-40
M a n n I í f v i ð
Hesterstræti
(Hester Street)
Frábær verðlaunamynd
Leikstjóri Joan Micklin Silv-
er
Aðalhlutverk: Carol Kane og
Steven Keats
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Umsjón: Arni Þórarinsson ogsGuðjón Arngrimsson.
1-15-44
Síðustu harðjaxlarnir
Hörkuspennandi nýr banda-
riskur vestri frá 20th Cen-
tury Fox, með úrvals--
leikurunum Charlton Heston
og James Coburn.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*16-444
Hundur Drakula
Zoltan
Spennandi og hrollvekjandi
ný ensk-bandarisk litmynd
með Michael Pataki, Jose
Ferrer.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.
Mónudagsmyndin:
Mannlífið við
Hesterstrœti
Leikstjórinn Jaroslav Ballk leiðbeinir hér aðalleikurunum I
myndinni.
Mánudagsmynd Há-
skólabiós þessa mánu-
dagana er verk banda-
risku konunnar Joan
Micklin Silver — Hest-
er Street. Um myndina
segir í tilkynningu frá
bióinu.
,,I lok siðustu aldar, þegar
fólksflutningarnir voru hvað
mestir vestur um haf, settist
mikill fjöldi innflytjenda til
Bandarikjanna að sunnan til á
Manhattan-eyju i New York
austanverðri — eða á Lower
East Side, eins og heimamenn
kalla það. Margir Austur
Evrópubúar kynntust Banda-
rikjunum i fyrsta sinn þegar
þeir fluttust i leiguibúðirnar við
Rivinton Street, Delance Street
og HesterStreet.
Það er við siðast nefndu göt-
una — innan um austur-
evrópskra Gyðinga — sem
myndin gerist árið 1896. Gitl
(sem leikin er af Carol Kane) á
erfittmeð að aðlagasthinu nýja
umhverfi með öllum þess ys og
þys eftirkyrrstöðu og hægagang
mannlifsins i Evrópu. Eigin-
maður hennar, Jade (Steven
Keats), stendur betur að vigi,
þvi að hann er búinn að vera
vestan hafs i þrjú ár, þegar
hann getur sent konu sinni far-
seðilinn. Jake vinnur 'i fata-
verslun ásamt Bernstein, sem
er maður feiminn en fróður og
menntaður. Þeir eru leigjendur
i sama húsi, þar sem þeir eru
einnig ,,i kosti”.
Þegar Gitl kemur vestur um
haf með son þeirra, reynir Jake
að úfvega þeim ibúð og stofna
þannig heimili, en Gitl fer i
enskutima og reynir að semja
sig að siðum nýja landsins.
Undir niðri skammast Jake sin
fyrir hana og heldur áfram að
leita á aðra konu, Mamie, sem
er ung og lagleg.
Vandamálin eru margvisleg
og oft koma fyrir spaugileg at-
vik, sem eru þó raunaleg i aðra
röndina, svo þeim hrýtur stund-
um af vörum „Andskotinn hirði
þennan Kolumbus”. Samttekst
þeim hjónum að sigra, hvoru á
sinp hátt, og þau finna jafnvel
nokkuð, sem er meira en yfir-
borðshamingja. Kolumbus
reynist ekki svo vitlaus — þrátt
fyrir allt.
Höfundur myndarinnar er
Joan Micklin Silver, ein fárra
kvenna i Bandarikjunum — og
raunar viðar —sem hefur getið
sér ótvirætt orð á sviði kvik-
myndalistarinnar. Henni þykir
takast ágætlega að bregða upp
fjölbreyttri og marglitri mynd
af mannllfi i New York á einum
mesta breytingartimanum, sem
gengið hefur yfir það land — og
þá ekki sist baráttu margra inn-
flytjenda viö að samlagast ger-
óliku umhverfi án þess að glata
sérkennum sinum af ævafornri
rót. Og þetta tekst leikstjóra án
þess að bregða upp myndum af
ofbeldi eða kynlifi eða viðhafa
önnur leikbrögð, sem svo oft er
gripið til, þegar nauðsynlegt
þykir að gera myndir bragð-
meiri”.
Fyrsta myndin á Austan-
tjaldshátiðinni i Laugarárbiói
verður sýnd klukkan 19 i kvöld.
Það er Tékkinn Jaroslav Balik
sem er leikstjóri, en aðalhlut-
verkin leika Marta Vancorova
og Viktor Reiss.
Myndin er frá Barrandoe
kvikmyndaverinu, gerð árið
1973.
Þetta er frásögn af tveimur
ungmennum, Páli og Helenu,
sem leita nýrrar fótfestu i' li'finu
á fyrsta ári eftir striðið. Páll er
áhugamaður um kvikmynda-
gerð og vill gjarnan leggja það
starf fyrir sig i framtfðinni.
Helena er nýsloppin úr fanga-
búðum nasista og harðræðið
sem hún varð að þola þar setur
enn mark sitt á hana. Hún býr
hjá eldri systur sinni, Mörtu,
sem gengið hefur henni i for-
eldrastpð. Helena er ómann-
blendin, hjálparvana og næstum
veikburða, en Marta aftur á
moti stjórnsöm og frek. Marta
hefur fastmótaðar hugmyndir
um framtiðina og vinátta
Helenar og Páls samræmist
ekki áformum hennar.
Timinn liður án þess að
Helenu takistaðlaga sig aðeðli-
legum lifsháttum aftur og jafn-
vel fyrsta nána samband
hennar og Páls misheppnast.
Þetta atvik veldur vinslitum
þeirra um hrið. Páll fagnar nýju
ári á gamlárskvöld með Jönu,
gamalli vinkonu sinni, en yfir-
gefur fagnaðinn snemma til
þess að geta verið með Helenu á
miðnætti.
o ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★
afleit siöpp la-la framúrskarandi
Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún
að auki
Laugarásbíó: Cannonball + ★
Tónabió: Vistmaöur á vændishúsi ^
Nýjabíó: Siðustu haröjaxlarnir + *